Skagafjörður

1,5 milljónir frá Ferðamálastofu á Norðurland vestra

Ferðamálastofa veitti á dögunum styrki til úrbóta á ferðamannastöðum fyrir árið 2011 en að þessu sinni hlutu tvenn verkefni á Norðurlandi vestra styrk. Á Sturlungaslóð 300.000 fyrir verkefnið Fosslaug og Ósfell ehf 1.200.000 f...
Meira

Gestastofan styrkt til frekari uppbyggingar

Sigríður Káradóttir fyrir hönd Gestastofu Sútarans hefur óskað eftir stuðningi frá sveitarfélaginu Skagafirði varðandi frekari uppbyggingu stofunnar. Sveitarfélagið hyggst þegar leggja fjármagn í að bæta umhverfi við og aðge...
Meira

Þórólfur sækir um breytingu á byggingarreit við Ártorg 1

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri, hefur fyrir hönd KS sótt um leyfi fyrir breytingu á byggingarreit innan lóðarinnar Ártorg 1.Samkvæmt heimildum Feykis hyggst KS stækka verulega við mjólkursamlagið á næstunni en byggja þarf ...
Meira

Góð þátttaka á Grunnskólamótið

Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi sunnudaginn 20. febrúar kl: 13:00. Keppnisgreinar verða 1. – 3. bekkur þrautabraut þar sem eru 10 skráningar, 4 – 10. b...
Meira

Sjö gráðu frost og þoka í morgunsárið

Það var erfitt að skafa bílana á Sauðárkróki í það minnsta í morgun en veðrið bauð upp á sjö gráðu frost og þokumistur. Spáin gerir ráð fyrir austan 3-10, en 8-15 í kvöld og á morgun og hvassast á annesjum. Víða létts...
Meira

Upplýsingamiðstöð áfram í Minjahúsinu

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur falið sviðsstjóra að ganga frá samningi við Byggðasafn Skagfirðinga um rekstur upplýsingamiðstöðvar í Minjahúsinu á Sauðárkróki sumarið 2011 með sama hætti og gert var síðasta...
Meira

Aron og Frosti ganga til liðs við HK

Fótbolti.net segir frá því í dag að HK hefur fengið bræðurna Aron og Frosta Bjarnasyni til liðs við sig frá Hvöt Aron og Frosti hafa verið fastamenn í liði Hvatar allan sinn meistaraflokksferil. Þeir eru báðir varnarmenn og lj
Meira

Um 339 milljónir til Norðurlands vestra

Húni segir frá því að áætluð almenn framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til Norðurlands vestra vegna þjónustu við fatlaða nema rúmlega 339 milljónum króna í ár samkvæmt yfirliti frá sjóðnum sem sjá má á vef innanr...
Meira

Undrast viðhorf Ernu Hauksdóttur og vilja bjóða henni í mat

Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmælir neikvæðum yfirlýsingum framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar um íslensk matvæli og þeim fullyrðingum að verð á þeim hamli ferðaþjónustu.  Nefndin lýs...
Meira

KS-deildin byrjar með látum

Fyrsta keppni KS-Deildarinnar var haldin í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þegar knapar reyndu með sér í fjórgangi. Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur frá Bjarnanesi sigruðu nokkuð örugglega í annars jafnri og spe...
Meira