Skagafjörður

Úthlutun úr Menningarsjóði KS

Í dag bauð Menningarsjóður Kaupfélags Skagfirðinga á sinn fund fulltrúa 17 verkefna sem sóttu um styrki til sjóðsins sem árlega hefur lagt ýmiss konar menningarstarfsemi í héraðinu lið með fjárstuðningi sínum. Sem fyrr er þa
Meira

Það er vandlifað drengur minn

Bjarni Har sem stundum er kallaður Gamli bónusinn eða jafnvel Bæjarstjórinn í norðurbænum á Sauðárkróki ætlar að selja gula sendibíllinn sinn sem ber einkennistafina SK 24. Bjarni segir hann tilvalinn fyrir hestamennina sem þurfa a...
Meira

Þórólfur ekki fluttur

Pressan segir frá því í gærkvöld að Þórólfur Gíslason, fjármálafursti Framsóknarflokksins, eins og Pressan kallar hann, sé fluttur í Bryggjuhverfið í Garðabæ. Samkvæmt heimildum Feykis heldur Þórólfur heimili sitt í Skagaf...
Meira

Nýprent Open - sunnudaginn 3. júlí

Opna Nýprent mótið í golfi verður haldið sunnudaginn 3. júlí nk. en mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna og unglinga. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: 17-18 ára strákar og stelpur - 18 holur; 15-16 ára strákar og stel...
Meira

Kiljan og Konsert efstir stóðhesta 7 og 6 vetra

Kiljan frá Steinnesi er efstur eftir gærdaginn í flokki 7v stóðhesta með 8,74, þar af 9,00 fyrir hæfileika. Annar er Seiður frá Flugumýri II með 8,67 og þriðji Frakkur frá Langholti með 8,63. Þrír efstu hestarnir eru: IS200415...
Meira

Ómur með forystuna í A-flokki

Í gær fór fram keppni í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna en þar hélt Ómur frá Kvistum forystu sinni úr forkeppni og er efstur með 8,76, knapi er Hinrik Bragason. Fast á hæla honum kemur Stakkur frá Halldórsstöðum með ...
Meira

Laus störf skólaliða við Grunnskólann á Hofsósi

Við Grunnskólann austan Vatna - Hofsósi eru lausar til umsóknar störrf tveggja skólaliða, 1,5 stöðugildi alls. Starf skólaliða er fjölbreytt og felur í sér gæslu og aðstoð við nemendur í starfi og leik á vegum skólans, störf ...
Meira

Rofar til en gæti þó rignt um helgina

Spáin tekur þennan síðasta sólahring breytingum á milli klukkutíma en þó ber öllum spám saman um að heldur fari að hlýna hér á Norðurlandi vestra. Í gærkvöld þegar spá var skoðuð átti að vera þurrt um helgina en nú í m...
Meira

Heitavatnið tekið af í dag

Heita vatnslaust verður á Sauðárkróki, neðri bænum (þ.e. ekki Hlíða og Túnahverfi) frá kl. 17:00 í dag, fimmtudag 30 júní, vegna tenginga.  Þetta mun standa yfir í um þ.b. 1-2 klst. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindu...
Meira

Búið að draga í Lengjubikarnum

Nú er búið að draga í Lengjubikarnum, sem er fyrirtækjabikar KKÍ, en leikjafyrirkomulagi keppninnar var breytt á körfuknattleiksþingi, sem haldið var í Skagafirði í vor. Nú verður Lengjubikarinn leikinn samhliða Íslandsmótinu fy...
Meira