Skagafjörður

Sterkustu knapar á Norðurlandi mætast annað kvöld

Fyrsta keppniskvöld Meistaradeildar Norðurlands eða KS-Deildarinnar þetta árið verður haldið miðvikudagskvöldið 16. febrúar  í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Mikil eftirvænting og spenna er hjá mótshöldurum og kn...
Meira

Óskilamunir í Ráðhúsinu

Þann 7. febrúar s.l. fundust sjóngleraugu og derhúfa á Bárustígnum á Sauðárkróki og getur sá sem telur sig eiga gripina nálgast þá í Ráðhúsi staðarins á opnunartíma milli klukkan 8-16 virka daga. Ýmislegt annað í óskilum....
Meira

Sagan öll Harpan stelur Þráni

Viðskiptablaðið segir frá því að matreiðslumennirnir og verðlaunakokkarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Þráinn Freyr Vigfússon hafa nú ráðið sig til starfa í tónlistarhúsið í Reykjavík, Hörpuna. Báðir hafa þeir starfað
Meira

Grunnskólamótið á Blönduósi

Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi sunnudaginn 20. febrúar kl: 13:00. Skráningar þurfa að hafa borist fyrir miðnætti miðvikudaginn 16. feb 2011 á  netfangi...
Meira

Orkudrykkir geta verið stórhættulegir börnum

Dv.is greinir frá því að svokallaðir orkudrykkir eru of mikið notaðir og geta verið stórhættulegir heilsu barna og unglinga. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu sem birtist í læknatímaritinu Pediatrics. Í niðurstöðu...
Meira

Örn áfram með ferðaþjónustu í Sólgarðaskóla

Byggðaráð Skagafjarðar hefur falið skólastjóra Grunnskólans austan Vatna og starfsmanni eignasjóðs Skagafjarðar að ganga til samninga við Örn Þórarinsson um leigu á Sólagarðaskóla ásamt skólastjórabústaðar á Sólgörðum ...
Meira

Kynningarfundur vegna Nettómótsins í Reykjanesbæ

Unglingaráð í körfuknattleik stefnir á þátttöku Tindastóls í Nettó-mótinu í Reykjanesbæ, 5. – 6. mars n.k. Mótið er fyrir minniboltaiðkendur og stefnir körfuknattleiksdeildin á þátttöku bæði minnibolta yngri og eldri, e
Meira

Nemendur kynnast FabLabinu

Á dögunum fengu nemendur í ÍSL403 og DAN1026 við FNV að kynnast nýja FabLabinu við skólann. Valur Valsson kennari í vinnustofunni tók á móti hópunum sem voru 4 til samans, 2 í hvoru fagi. Hugmyndin er að leiða saman „hug og h
Meira

Suðuhermar í FNV vöktu athygli

Á föstudag var sagt frá komu fulltúra frá Iðunni fræðslusetri, sem heimsóttu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og höfðu meðferðis tvo suðuherma af fullkomnustu gerð sem nemendur í málmiðnadeild FNV og Árskóla fengu að spre...
Meira

Þuríður komin heim - Síðasta sprautan búin næsta ferð eftir ár

Nú er síðasta sprautan búin og komið föstudagskvöld, við Auður búnar að prufupakka farangrinum og hún að standa með tösku á vigtinni. Allri umframvigt er troðið í handfarangur sem verður ótrúlega þungur á heimleiðinni:O).
Meira