Skagafjörður

Fyrsta mót í Norðurlandsmótaröð barna- og unglinga í golfi er lokið

Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga var haldið á Dalvík sunnudaginn 26. júní. Golfklúbbur Sauðárkróks ( GSS ) var með 17 keppendur á mótinu sem er mjög glæsilegt og stóðu þau sig öll með mikilli prýði b
Meira

Landsmót hófst í gær

Landsmót hestamanna hófst á Vindheimamelum í gær á keppni í unglinga flokki  þar sem níutíu og fjórir keppendur áttust við og barnaflokki voru það rúmlega sjötíu krakkar sem riðu braut.  Á kynbótavellinum voru 7v og 6v hryss...
Meira

Friðrik Dór klukkan tvö en ekki fjögur

Sigríður Inga yfirlumma bað Feyki að koma því á framfæri að mótsslit á Landsbankamóti verða klukkan 14:00 en ekki 16:00 eins og áður hafði verið auglýst og því mun Friðrik Dór koma fram klukkan tvö.
Meira

Myndir frá laugardegi í lummum

Eins og komið hefur fram eru Lummudagar í Skagafirði dagana 23. - 26. júní. Það hefur ekki væst um Skagfirðinga og góða gesti í dag og í kvöld heldur fjörið áfram en á íþróttavellinum verður kvöldvaka með Einari töframanni...
Meira

Gísli tryggði sameinuðum sigurinn

Tindastóll/Hvöt fékk lið Árborgar í heimsókn á Blönduósvöll í gærkvöldi. Leikurinn var nokkuð jafn en það reyndist vera markamaskínan Gísli Eyland Sveinsson sem tryggði sigur sameinaðra með marki úr vítaspyrnu á 35. mínú...
Meira

Geggjað stuð á gordjöss Lummudögum

Það ríkir frábær stemning á Króknum í dag enda heljarins húllumhæ á nánast hverju horni í bænum. Í gamla bænum eru markaðsborð við flesta húsveggi og má fá nánast allt milli himins og jarðar. Lummurnar eru að sjálfsög
Meira

Elín Gróa nýr formaður

Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar var haldinn 19. júní sl. Viggó Jónsson sem verið hefur formaður sl. 7 ár gaf ekki kost á sér áfram og nýr formaður var kjörin Elín Gróa Karlsdóttir. Aðrir í stjórn eru: Hafdís Stein...
Meira

Fyrstu gestir Landsmótsins mættir

Fólk er tekið að streyma á Vindheimamelana og hefur komið sér fyrir í hjól- og fellihýsum en fyrstu gestir komu á þriðjudagskvöldið. Svæðið er þegar tilbúið til að taka á móti tjaldbúum bæði með rafmagn og vatn. Að sög...
Meira

Tindastóll/Hvöt - Árborg á Blönduósvelli

í kvöld kl:20:00 er leikur hjá Meistaraflokknum og er þessi heimaleikur okkar spilaður á Blönduósvelli. Andstæðingarnir eru Árborg. Tindastóll/Hvöt er í 9.sæti með 7.stig en Árborg er í neðsta sæti með 4.Stig. Þessi leikur e...
Meira

Frábær stemning á V.S.O.T. tónleikum í gærkvöldi

Það voru algjörir dúndurtónleikar í Bifröst í gærkvöldi þar sem fjöldi frábærra tónlistarmanna steig á svið og brilleraði. Flestir voru listamennirnir skagfirskir og gaman var að sjá fjölbreytnina í tónlistinni og á sviðin...
Meira