Skagafjörður

Gísli sækir hanskann á hilluna

Gísli Eyland Sveinsson sem varið hefur mark Tindastóls um áraraðir hefur ákveðið að taka fram hanskana á ný eftir árshvíld. Gísli sem er 37 ára gamall hefur gríðarlega langan feril að baki en hann hefur líklegast leikið um 270 ...
Meira

22 vilja starf umsjónamanns íþróttamannvirkja

22 umsóknir bárust um stöðu umsjónarmanns íþróttamannvirkja í Skagafirði en umsóknarfrestur um starfið rann út þann 31. janúar s.l. 21 karlmenn sóttu um stöðuna og 1 kona. Umsóknarferli er í gangi og verður gengið frá ráð...
Meira

Afar annasöm helgi framundan

Það verður nóg um að vera í körfunni í þessari viku og um næstu helgi. Meistaraflokkurinn spilar tvo leiki, drengjaflokkur einn, minnibolti stúlkna keppir í Reykjavík, 9. flokkur stúlkna í Stykkishólmi og 10. flokkur drengja hér h...
Meira

Grafalvarleg staða sauðfjárbænda

„Stéttin er í hálfgerðri tilvistarkreppu og erfiðast er hjá yngri bændunum sem skulda einhverja fjármuni,“ segir Atli Már Traustason, formaður félags sauðfjárbænda í Skagafirði. Sauðfjárbændur í Skagafirði ætla í næstu ...
Meira

Þorrablót fyrir nýbúa

Hús Frítímans á Sauðárkróki mun á morgun fimmtudag standa fyrir þorrablóti fyrir nýbúa og eða fólk sem langar að kynna sér þorrablót og þorramat. Blótið mun hefjast klukkan 17:30 og kostar 500 krónur inn. Viðburðurinn er
Meira

Íbúðalánasjóður stækkar við sig

Skrifstofa Íbúðalánasjóðs á Sauðárkróki mun á næstunni stækka við sig en gert er ráð fyrir að fjölga starfsmönnum á Sauðárkróki í kjölfar skipulagsbreytinga sem urðu hjá sjóðnum sl. áramót. „Það er ekki komið
Meira

Tíðar bilanir á nýju ári

Á nýju ári hafa bilanir verið óvenju tíðar á dreifikerfi hitaveitunnar á Sauðárkróki. Það byrjaði með því að stofninn í Aðalgötunni fór að leka fyrir utan “ Stöðina“  og kom í ljós mikil tæring við samskeyti á r...
Meira

Þuríður í Dhelí - Fjórir dagar eftir;O)

Ég fór í lumbarsprautuna í gær, mánudag og allt gekk vel. Ég var komin úr sprautunni kl. tvö og eiginlega svaf ég nánast til níu í morgun. Reyndar þurfti ég að liggja á bakinu í 6 tíma og mátti ekki hreyfa höfuðið bara aug...
Meira

Helena þjálfar Míkróbolta stúlkna

Helena Þórdís Svavarsdóttir hefur tekið við þjálfun Míkróbolta stúlkna 1. - 2. bekk hjá Tindastóli og hefur störf í dag þriðjudag. Tekur hún við starfinu af Halldóri Halldórssyni, sem verður áfram með strákana í þessum f...
Meira

Þorrablót í Árvist

Miðvikudaginn 2. febrúar var haldið þorrablót í Árvist. Nokkrum eldri borgurum var boðið í mat af því tilefni og þökkum við þeim fyrir komuna og aðstoðina. Nemendur úr 3. bekk voru búnir að undirbúa komu gestanna og settu sig...
Meira