Skagafjörður

Undirbúningur Gærunnar 2011 á fullri ferð

Menningarnefnd Skagafjarðar hyggst styðja við bakið á tónlistarhátíðinni Gærunni sem fram fer í húsnæði Loðskinns dagana 11. – 13 ágúst næst komandi. Óskað var eftir aðstoð við kynningarmál og framkvæmd hátíðarinnar. ...
Meira

Dagur sauðfjárræktarinnar

Föstudagurinn 24. júní verður viðburðarríkur, en þá standa Landbúnaðarháskóli Íslands og Búnaðarsamtök Vesturlands (BV) fyrir Degi sauðfjárræktarinnar. Viðfangsefnið er íslenska sauðkindin og afurðir hennar. Þessi hátí
Meira

Nýr samningur um Byggðasögu

Á fundi menningarnefndar Skagafjarðar á dögunum voru lögð fram drög að nýjumsamstarfssamningi um útgáfu á Byggðasögu Skagafjarðar. Samningur þessi er gerður í framhaldi af eftirtöldum samningum: A)Stofnsamningi, sem undirritaðu...
Meira

Landsmót hestamanna í beinni á Netinu

Innlendir og erlendir áhugamenn um íslenska hestinn og hestaíþróttir geta nú tryggt sér í áskrift aðgang að beinum útsendingum frá Landsmóti hestamanna alla keppnisdaga mótsins. Opnað verður fyrir tengingar að morgni fyrsta keppn...
Meira

Götukörfubolti Go-Kart eða töfrar skemmtilegir lummudagar framundan

Dagskrá Lummudaga í Skagafirði um næstu helgi er að taka á sig mynd en Götukörfubolti, Go-Kart og námskeið hjá Einari Töframanni er meðal þess sem í boði verður um næstu helgi. 3 á 3 götukörfuboltamót verður haldið laugard...
Meira

Pétur Rúnar með U-15 ára landsliðinu

Tindstælingurinn Pétur Rúnar Birgisson lék með íslenskak landsliðinu í körfubolta í Copenhagen Invitational mótinu ásamt félögum sínum í U-15 ára landsliðinu í síðustu viku. Pétur er einn 12 leikmanna í U-15 ára landsliði...
Meira

Bara af því að það er sól og strákarnir í JóJó eru snillingar

http://www.youtube.com/watch?v=YBdvr6CbXAc
Meira

Ný heimasíða bleikjukynbótaverkefnis

Í gær opnaði Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra nýja heimasíðu bleikjukynbótaverkefnis Háskólans á Hólum í glæsilegri aðstöðu verkefnisins í gömlu fjárhúsunum á Hólum. Bleikjukynbætur og tilheyrandi...
Meira

Úrslit Félagsmóts Léttfeta

Um síðustu helgi fór fram á Fluguskeiði við Sauðárkrók, Félagsmót hestamannafélagsins Léttfeta. Magnús Bragi í tveimur efstu sætunum í skeiðinu. Úrslit urðu eftirfarandi: SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ) 1          Magnús ...
Meira

Erla Björt hlýtur styrk

Skagfirðingurinn Erla Björt Björnsdóttir var fimmtudaginn 16. júní sl. í hópi 14 nemenda sem hefja nám við Háskóla Íslands í haust sem hlaut styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans. Nemendurnir eiga það sameiginlegt að ha...
Meira