feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
22.06.2011
kl. 08.26
Menningarnefnd Skagafjarðar hyggst styðja við bakið á tónlistarhátíðinni Gærunni sem fram fer í húsnæði Loðskinns dagana 11. – 13 ágúst næst komandi. Óskað var eftir aðstoð við kynningarmál og framkvæmd hátíðarinnar.
...
Föstudagurinn 24. júní verður viðburðarríkur, en þá standa Landbúnaðarháskóli Íslands og Búnaðarsamtök Vesturlands (BV) fyrir Degi sauðfjárræktarinnar. Viðfangsefnið er íslenska sauðkindin og afurðir hennar. Þessi hátí
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
22.06.2011
kl. 08.16
Á fundi menningarnefndar Skagafjarðar á dögunum voru lögð fram drög að nýjumsamstarfssamningi um útgáfu á Byggðasögu Skagafjarðar. Samningur þessi er gerður í framhaldi af eftirtöldum samningum: A)Stofnsamningi, sem undirritaðu...
Innlendir og erlendir áhugamenn um íslenska hestinn og hestaíþróttir geta nú tryggt sér í áskrift aðgang að beinum útsendingum frá Landsmóti hestamanna alla keppnisdaga mótsins. Opnað verður fyrir tengingar að morgni fyrsta keppn...
Dagskrá Lummudaga í Skagafirði um næstu helgi er að taka á sig mynd en Götukörfubolti, Go-Kart og námskeið hjá Einari Töframanni er meðal þess sem í boði verður um næstu helgi.
3 á 3 götukörfuboltamót verður haldið laugard...
Tindstælingurinn Pétur Rúnar Birgisson lék með íslenskak landsliðinu í körfubolta í Copenhagen Invitational mótinu ásamt félögum sínum í U-15 ára landsliðinu í síðustu viku.
Pétur er einn 12 leikmanna í U-15 ára landsliði...
Í gær opnaði Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra nýja heimasíðu bleikjukynbótaverkefnis Háskólans á Hólum í glæsilegri aðstöðu verkefnisins í gömlu fjárhúsunum á Hólum.
Bleikjukynbætur og tilheyrandi...
Um síðustu helgi fór fram á Fluguskeiði við Sauðárkrók, Félagsmót hestamannafélagsins Léttfeta. Magnús Bragi í tveimur efstu sætunum í skeiðinu. Úrslit urðu eftirfarandi:
SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)
1 Magnús ...
Skagfirðingurinn Erla Björt Björnsdóttir var fimmtudaginn 16. júní sl. í hópi 14 nemenda sem hefja nám við Háskóla Íslands í haust sem hlaut styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans.
Nemendurnir eiga það sameiginlegt að ha...
Flutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.
Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Í umræðum á Alþingi 20. janúar líkti hann því þannig við einfalt atvinnuviðtal. Upplýsingar um ferlið er víða að finna. Ekki sízt á vefsíðum Evrópusambandsins. Til að mynda má benda Grími á sérstakan upplýsingabækling sem sambandið hefur gefið út í þeim tilgangi að útskýra umsóknarferlið.
Miðflokkurinn heldur opinn fund með Sigmundi Davíð, Snorra Mássyni og Ingibjörgu Davíðsdóttur sunnudaginn 25. janúar í Ljósheimum. Fundurinn hefst kl. 14:00 þar sem fundarmönnum gefst færi á að ræða lands- og sveitarstjórnarmál við þingmennina. Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og hefur flokkurinn verið hvattur til að bjóða fram í Skagafirði.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Það er Ragnar Karl Ingason (1964) sem svarar Tón-lystinni í þetta skiptið. Ragnar býr á Grandanum í Reykjavík en fæddist og ólst upp á Hvammstanga, sonur Sigríðar Karlsdóttir sjúkraliða og Inga Bjarnasonar mjólkurfræðings. „Móðir mín ólst upp á Laugarbakka í Miðfirði en faðir minn flutti á sínum tíma til Hvammstanga frá Selfossi,“ segir Ragnar Karl sem einnig bjó um tíma á Blönduósi.