Skagafjörður

Fullkomin skemmtun sem einhverjir munu missa af

Lummudagar hefjast í kvöld á Sauðárkróki með setningarathöfn í fjörunni við siglingaklúbbinn en þar verður tendraður varðeldur og mun söngur og gleði ráða ríkjum. Stundvíslega klukkan 20:30 hefjast svo tónleikarnir V.S.O.T. ...
Meira

Barokk hátíð á Hólum hefst í dag

Barokkhátíðin á Hólum mun hefst nú kl. 10, fimmtudaginn 23. júní og stendur fram á sunnudag 26. júní þar sem henni lýkur með tónleikum kl. 14. Á námskeiðinu verður m.a. söngnámskeið undir stjórn Mörtu Guðrúnar Halldórsd
Meira

Sól í dag

Sólin ætlar að verma okkur örlítið í dag en segja má að veðurfarið sé verulega farið að leggjast á sálina á okkur íbúum á Norðurlandi vestra. Lummudagar verða settir í kvöld og ljóst að við mætum bara í kuldagallanum s...
Meira

Á slóðir Haugsnesbardaga

Félagið á Sturlungaslóð í Skagafirði verður með létta göngu á slóðir Haugsnesbardaga laugardaginn 25. júní kl 10 árdegis. Leiðsögumaður verður Sigurður Hansen og er mæting í Kringlumýri í Blönduhlíð. Þar mun Sigurður...
Meira

Villt þú vera með á Sveitasælu?

Skagfirskir bændur og Reiðhöllin Svaðastaðir við Sauðárkrók blása til landbúnaðarsýningar og bændahátíðar í Skagafirði þann 20. ágúst nk. Þar mun margt fróðlegt og skemmtilegt bera fyrir augu manna. Má þar nefna sveitama...
Meira

Hundaeigendur virði bann

Vegfarandi kom við á skrifstofu Feyki nú í morgunsárið og vildi koma á framfæri til hundaeigenda í bænum að þeir virði bann við bæði lausagöngu hunda innan bæjarmarkanna og einnig að bannað sé að vera með hunda inni á íþr...
Meira

Landsbankinn heimsækir 25 sveitarfélög á landsbyggðinni

Landsbankinn heimsótti í maí og júní 25 sveitarfélög á landsbyggðinni og átti fjölda funda á hverjum stað með  sveitarstjórnarmönnum atvinnuþróunarfélögum og forsvarsmönnum í atvinnulífi. Markmið fundanna var að kanna hve...
Meira

Mætingarlisti kynbótahrossa á LM

Nú hefur mætingarlisti allra kynbótahrossa á LM 2011verið birtur bæði í einstaklingssýningar og afkvæmasýningar. Listinn er mikill enda mikið af góðum hrossum sem verða á Vindheimamelum alla næstu viku. Hross og tími Knapi Sunnu...
Meira

Héraðsmóti frestað

Héraðsmót UMSS í sundi sem fram átti að fara 23.júní á Hofsósi hefur verið frestað fram á haustið. Varðeldur og lokaskemmtun sem vera átti í fjörunni frestast líka. Síðasta sundæfing fyrir sumarfrí er í dag 22.júní kl. 1...
Meira

Kemur Garðyrkjufélagið með sumarið á laugardaginn?

Á heimasvæði Lummudaga í Skagafirði á fésbókinni er bent á að Garðyrkjufélag Skagafjarðar verður með blómabasar hjá Náttúrufræðistofu á götumarkaði á laugardaginn frá 14:15-17.. Jafnframt er sagt að nú hljóti sumarið ...
Meira