Fullkomin skemmtun sem einhverjir munu missa af
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
23.06.2011
kl. 09.43
Lummudagar hefjast í kvöld á Sauðárkróki með setningarathöfn í fjörunni við siglingaklúbbinn en þar verður tendraður varðeldur og mun söngur og gleði ráða ríkjum. Stundvíslega klukkan 20:30 hefjast svo tónleikarnir V.S.O.T. ...
Meira
