Skagafjörður

Gulir, bláir, rauðir, bleiki. fjólubláir og appelsínugulir keppast við að skreyta

Skagfirðingar keppast nú við að skreyta í kringum sig í öllum regnbogans litum en keppni milli gatna, hverfa og sveitabæja er nú í algleymi og allir leggja nú sitt af mörkum. Feykir tók rúnt í gærkvöld og myndaði afraksturinn á ...
Meira

Lummudagar settir í gærkvöld

Lummudagar 2011 voru settir með varðeld, nýsteiktum lummum og tónlist úr héraði í gærkvöld en fjölmargir létu kuldann ekki á sig fá og mættu á setninguna en í kvöld verður síðan grillað í götum og hverfum sveitafélagsins...
Meira

Fjórtán refir í einu greni

Refaskyttan í Viðvíkursveit vann við annan mann greni í vikunni þar sem heimilisfaðirinn hafði haft tvær læður í takinu. Önnur læðan hafði gotið mun fyrr en hin og átti hún sex hvolpa. Hin læðan átti fimm mun yngri hvolpa. ...
Meira

Pétur Rúnar fór á kostum með landsliðinu

Á heimasíðu Tindastóls segir frá því að Pétur Rúnar Birgisson og félagar hans í U-15 ára landsliðinu kláruðu Kaupmannahafnarmótið með tveimur sigrum og náðu með því 5. sætinu í mótinu. Pétur fór á kostum í síðasta ...
Meira

Gestir farnir að streyma á Landsbankamót

Það byrjaði að lifna yfir tjaldstæðinu á Sauðárkróki í gær þegar fyrstu gestirnir mættu á Landsbankamót stúlkna í knattspyrnu sem fram fer á Sauðárkróki nú um helgina en mótið verður sett á morgun.  Á mótinu munu ste...
Meira

Nú klæðum við á okkur sumarið

 Áfram verður kalt í veðri næsta sólahringinn og því um að gera klæða sig vel og njóta engu að síður þess sem lummudagar hafa upp á að bjóða. Spáin er svohljóðandi. „Norðan 3-8, en hvessir heldur seinnipartinn á morgun....
Meira

Sláttur hafinn í Skagafirði

Þó ekki hafi viðrað sérstaklega vel norðanlands það sem af er sumri hafa bændur samt sem áður tekið fram heyvinnuvélar og hafið heyskap. Á ferð blaðamanns Feykis fram Sauðárkróksbraut fyrr í dag sást til Ómars bónda á Gili...
Meira

Lummufjörið hefst í kvöld

Lummudagar í Skagafirði verða settir í fjörunni hjá Siglingaklúbbnum á Sauðárkróki klukkan 19:30 í kvöld en næstu daga mun verða líf og lummufjör í firðinum. Gera má ráð fyrir að íbúar taki til við að skreyta í kvöld o...
Meira

Landsmót UMFÍ 50+ - opið áfram fyrir skráningar

Á heimasíðu UMFÍ kemur fram að vegna fjölmargra fyrirspurna hefur verið ákveðið að áfram verði hægt að skrá sig til leiks á Landsmót UMFÍ 50 + sem fram fer á Hvammstanga um helgina. Keppnisgreinar á mótinu eru: blak, bridds, ...
Meira

Opna Icelandairgolfers mótið á Sauðárkróki nk. laugardag

Eitt stærsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Sauðárkróks, Icelandair golfers mótið, verður haldið á Hlíðarendavelli nk. laugardag kl. 08:00 en um punktakeppni er að ræða í opnum flokki með forgjöf. Glæsilegir vinningar eru í...
Meira