Skagafjörður

Allsherjar straumleysi í Skagafirði

Feykir.is hefur verið beðinn að koma því á framfæri að sökum vinnu við aðveitustöðvar mun verða allsherjar straumleysi í Skagafirði nema í Sléttuhlíð og Fljótum frá miðnætti og fram eftir nóttu aðfaranótt föstudagsins 2...
Meira

Tane Spasev ráðinn í yngriflokkaþjálfun Tindastóls

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur samið við makedónska körfuknattleiksþjálfarann Tane Spasev um að þjálfa í yngri flokkum Tindastóls á næsta keppnistímabili. Von er á kappanum í ágúst. Tane er fæddur ári
Meira

Nýtt búnaðarblað í haust

Síðsumars mun nýtt búnaðarblað hefja göngu sína. Blaðið hefur hlotið nafnið Freyja til heiðurs Frey sem gefin var út í rúm 100 ár þar til fyrir nokkrum árum síðan. Útgáfufélagið Sjarminn mun gefa blaðið út en að bak þ...
Meira

Veiðidagur fjölskyldunnar um næstu helgi

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní en þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Á Norðurlandi verður frítt að veiða í Hópinu, Hö...
Meira

Ótrúlega róleg helgi hjá lögreglunni í Skagafirði

Þrátt fyrir mannfjölda á Hofsósi á Jónsmessuhátíð þeirra Hofsósinga fór helgina vel fram að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki, bílvelta varð á föstudagskvöld og einn fótbrotnaði illa í fótboltaleik á Hofsósi  laugarda...
Meira

Úrslit frá Félagsmóti Stíganda

Félagsmót Stíganda 2011 var haldið s.l. laugardag á Vindheimamelum. Hreimur frá Flugumýri II og Eyrún Ýr Pálsdóttir sigruðu í A flokki, Lárus frá Syðra-Skörðugili og Elvar Einarsson í B flokki, Jón Helgi Sigurgeirsson og Bjarmi...
Meira

Körfuboltabúðunum slitið - Friðrik Þór og Ólína Sif valin best

Eftir frábæra en erfiða viku, var körfuboltabúðunum slitið í dag. Í morgun fóru fram úrslit í einstaklingskeppnum innan hópanna og í þrautabrautinni og þá var stjörnuleikurinn leikinn og viðurkenningar afhentar. Í yngsta hópn...
Meira

Vel heppnuð hátíðarhöld í kuldanum

Þrátt fyrir kuldann á 17. júní var þjóðhátíðardagurinn haldin hátíðlegur í Skagafirði. Dagskráin byrjaði með andlitsmálningu í anddyrinu á Skagfirðingabúð, en skrúðgangan hófst þar á bílastæðinu, þar sem gengið v...
Meira

Sólarglenna í dag

 Já hún mun sýna sig þessi gula í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-10 m/s á annesjum og skýjað, en annars hægari vindur og víða bjart veður. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast í innsveitum.
Meira

Tap í Hveragerði

Leikmenn Tindastóls/Hvatar spiluðu við lið Hamars í gær en ágætis gangur hefur verið á sameinuðum upp á síðkastið eftir erfiða byrjun í 2. deildinni. Þeir urðu þó að sætta sig við að fara stigalausir frá Hveragerði en he...
Meira