Skagafjörður

Fimm þættir frá Skottu á ÍNN

Skotta kvikmyndafjelag, Árna Gunnarssonar á Sauðárkróki,  er að ljúka framleiðslu á fimm þátta vandaðri sjónvarpsþáttaröð, sem sýnd verður á ÍNN í febrúar og mars. Þeir verða einnig sýndir á Fræðaþingi landbúnaðari...
Meira

Uppskeruhátíð og aðalfundur sunddeildar

Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls verður haldin á morgun miðvikudag 9. febrúar klukkan 18.00 á Mælifelli.  Á uppskeruhátíðinni verða veitt ýmiss verðlaun fyrir árangur á árinu 2010 m.a. titillinn sundmaður ársins.  Öll...
Meira

Menningarsamningur í biðstöðu

Um síðustu áramót rann út gildandi menningarsamningur við ríkið. Í undirbúningi er nýr menningarsamningur – drög voru send til samtaka sveitarfélaganna um miðjan janúar – menningarráð hefur fundað um samninginn og stjórn SSN...
Meira

Tindastóll/Hvöt sigur í Soccerademótinu -Myndband af leiknum

Lið Tindastóls/Hvatar sigraði Þór2 í Soccerademótinu á sunnudag með þremur mörkum gegn tveimur. Leikurinn var leikinn í Boganum eins og aðrir leikir í þessu ágæta móti. Það var Árni Arnarson sem skoraði fyrsta mark okkar í ...
Meira

Æskudraumar á MBL.is segir Róbert góðan söngvara

Arnar Eggertsson tónlistargagnrýnandi á Morgunblaðinu fjallar í stuttu innslagi á mbl.is um Æskudrauma Róberts Óttarssonar, er skemmst frá því að segja að Arnar er hrifinn og við líka. Innslagið má sjá hér.
Meira

Árni Rúnar Hrólfsson með brons í 800m á MÍ

Árni Rúnar Hrólfsson úr Tindastól/UMSS vann til bronsverðlauna í 800m hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum, innanhúss, sem fram fór í Laugardalshöllinni í Reykjavík 5.- 6. febrúar. Hann hljóp 800m á 2:02,77mín, s...
Meira

Járningafræðsla í Tjarnarbæ

Fræðslunefnd hestamannafélagsins Léttfeta mun standa fyrir járningafræðslu á morgun þriðjudaginn 8. febrúar í Tjarnarbæ kl: 20:00.  Járningameistarinn Kristján Elvar Gíslason mun fjalla um járningar almennt en einnig fræða gest...
Meira

Skagfirðingakvöld 5. mars

Árlegt Skagfirðingakvöld mun fara fram á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi laugardagskvöldið 5. mars en hefð er orðin fyrir því að Skagfirðingakvöld sé fyrsta laugardagskvöld í mars mánuði ár hvert. Á fésbókarsvæði viðbur...
Meira

Gætir þú notað verkefnastyrki hjá NORA

Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrki hjá NORA er 1. mars nk. en þar er um að ræða styrki til samstarfsverkefna á sviði sjávarútvegs, ferðaþjónustu, upplýsingatækni, samgangna og flutninga og ýmiss annars samstarfs. Skilyrði e...
Meira

Máltíð í skóladagvistun ódýrust í Skagafirði

 Ódýrasta máltíðin sem boðið er upp á í skóladagvistunum á Íslandi er í Skagafirði, þar sem máltíðin kostar 231 kr. en sú dýrasta í Garðabæ á 428 kr. Verðmunurinn er 197 kr. eða 85%. Þetta er meðal þess sem fram ke...
Meira