Skagafjörður

Leikur hjá Mfl kvenna í dag

Í dag klukkan 14:00 taka stelpurnar í Tindastóli á móti liði Hauka úr Hafnarfirði í 1. deild kvenna. Tindastóll er í fimmta sæti með 3 stig eftir þrjá leiki en Haukar tveimur sætum ofar með 6 stig eftir tvo leiki. Tindastólslið...
Meira

Knattspyrnudeild fær styrki til mótahalds

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að styrkja Knattspyrnudeild Tindastóls vegna mótahalda í sumar með þeim hætti að leggja til WC gáma og tjaldstæði á knattspyrnumótum félagsins í sumar til að mæta þeim mikla fjölda fer
Meira

Af því að það er sól og bráðum kemur landsmót

http://www.youtube.com/watch?v=eqHNndwb6ZU
Meira

Ekkert annað en árás á landsbyggðina

Stjórn Framsóknarfélags Skagafjarðar mótmælir harðlega framkomnum frumvörpum ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um stjórnun fiskveiða. Í ályktun frá félaginu segir;  "Þessar breytingar eru ekkert annað en árás á lands...
Meira

13 þjálfarar skráðir á þjálfaranámskeiðið

Alls eru 13 þjálfarar skráðir á þjálfaranámskeiðið sem haldið er í tengslum við körfuboltabúðir Tindastóls 2011. Námskeiðið hefst á morgun kl. 16 og eru erlendu þjálfararnir farnir að tínast í Skagafjörðinn. Af þessu ...
Meira

Ímynd Íslands sem fiskveiðiþjóð er stórbrotin

Ímynd Íslands sem ábyrgrar fiskveiðiþjóðar er því miður ekki til nema í hugum gráðugrar klíku LÍÚ sem hefur svo sannarlega steypt Íslandi á hausinn! Engin þjóð í heiminum stundar eins óábyrgar og ruddafengnar fiskveiðar l
Meira

Jafntefli í Njarðvík

Strákarnir okkar í Tindastól/Hvöt mættu Njarðvíkingum á þeirra heimavelli í gærkvöld og fóru leikar þannig að liðin skildu jöfn 1 – 1. Að sögn okkar manna voru aðstæður í Njarðvík hundleiðinlegar til að spila fótbolta...
Meira

Útgáfa "A little Trip" á Lummudögum

Á allra næstu vikum kemur út platan "A little trip" með Binna Rögnvalds - Platan samanstendur af 6 lögum sem hafa verið fullunnin í stúdíói hjá Rögnvaldi Valbergs á Sauðárkróki og hjá Helga Sæmundi Guðmundssyni í Reykjavík. ...
Meira

Ný stjórn hjá leikfélagi Sauðárkróks

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks var haldinn í Leikborg í gærkvöld. Á heimssíðu félagsins kemur fram að á fundinn mættu 10 manns og fór hann vel fram. Lesin var ársskýrsla síðastliðins leikárs, farið yfir reikninga og kosi...
Meira

AÐALFUNDUR LS

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 9. júni kl: 20:00 í Leikborg. Dagskrá fundar er eftirfarandi: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Afgreiðsla reikninga. 4. Kosningar. 5. Önnu...
Meira