Skagafjörður

Tindastóll/Neisti-Völsungur 3-3 í hörkuleik

Stelpurnar í 4. fl. kvenna Tindastóls/Neista tóku á móti stöllum sínum frá Húsavík fyrir helgi og var leikurinn bráðfjörugur og boltinn lá í netinu sex sinnum. Völsungsstelpurnar skoruðu fyrsta mark leiksins á 4. mín en Guðný ...
Meira

Fjölþrautamót 18. júní

Fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins á Sauðárkróksvelli, Fjölþrautamót UMSS, fer fram laugardaginn 18. júní og hefst mótið kl.14. Á heimasíðu UMSS segir að starfsfólk vanti fyrir mótið og þeim sem vilja hjálpa bent á að haf...
Meira

Gildistími helgarpassa á Landsmót

Stjórn Landsmóts ehf. hefur tekið þá ákvörðun að breyta gildistíma helgarpassa inn á Landsmótið á Vindheimamelum. Þeir taka því gildi kl. 18.15 föstudaginn 1. júlí en ekki á miðnætti eins og áður var búið að gefa út. ...
Meira

Úrslit á Úrtökumóti Stíganda,Léttfeta og Svaða

Í gær fór fram Úrtökumóti Stíganda, Léttfeta og Svaða á Vindheimamelum í Skagafirði. Þátttaka var mikil og fór keppnin fram í ágætis veðri. Mörg glæsihross sáust á keppnisbrautum sem eiga eflaust eftir að gera það gott á...
Meira

Kosning um kjarasamninga lýkur í kvöld

Kosning um kjarasamninga við Samband sveitarfélaga lýkur kl. 20.00 í kvöld en hún fer fram á netinu með rafrænum hætti og eru félagar í Starfsmannafélagi Skagafjarðar hvattir til að taka þátt. Árni Egilsson formaður Starfsmanna...
Meira

Gersemar og gleðigjafar í Minjahúsinu

Síðastliðinn föstudag opnaði í Minjahúsinu á Sauðárkróki nýjar sýningar þar sem þrír skagfirskir listamenn sem enn hafa áhrif á samtíð okkar þótt gengin séu eru gerð góð skil. Þetta eru þau Guðrún frá Lundi sem skrif...
Meira

Mikið um að vera í körfuboltabúðunum

Það hefur mikið verið dripplað og skotið í Íþróttahúsinu á Króknum um helgina og verður svo út vikuna en Körfuboltabúðir Tindastóls hófust þar á sunnudagsmorguninn að loknu vel heppnuðu þjálfaranámskeiði. Í gær hófu...
Meira

Góður heimasigur í háspennuleik

Það var kalt á Króknum í gær, norðanátt og hitastigið ekki nema nokkrar gráður þegar flautað var til leiks í leik Tindastóls/Hvatar og Reynis frá Sandgerði.   Heimamenn voru sterkari aðilinn til að byrja með og reyndu að spi...
Meira

Haukastúlkur númeri of stórar fyrir Tindastól

Í gær heimsóttu Haukastúlkur úr Hafnarfirði Tindastól í fyrstu deild kvenna og háðu harða baráttu við ungt lið norðankvenna og höfðu verðskuldaðan sigur sem kom þeim á topp deildarinnar. Það var erfitt verk fyrir Tindastól...
Meira

Úrtaka fyrir Landsmót fer fram á morgun á Vindheimamelum

Úrtaka Stíganda, Léttfeta og Svaða fyrir Landsmót Hestamannafélaga fer fram á Vindheimamelum  annan í Hvítasunnu. Mikil skráning góðra gæðinga og má búast við hörkugóðri keppni. Dagskrá hefst klukkan 10:00 á A flokki gæðin...
Meira