Skagafjörður

Frumvarp til laga um farþega- og gistináttagjald lagt fram á Alþingi

Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um farþegagjald og gistináttagjald sem ætlað er að afla tekna til að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun fjölsóttra ferðamannastaða, fri
Meira

Skemmtileg Þjóðleikshelgi

Fyrir nokkru var haldið á Dalvík námskeið sem er hluti af stóru verkefni sem fræðsludeild Þjóðleikhússins hefur frumkvæði að á landsbyggðinni og heitir Þjóðleikur. Nokkrir hópar af Norðurlandi vestra taka þátt.  Á námsk...
Meira

Þuríður Harpa í Dehí - Hamagangur á Hóli

 Laugardaginn tókum við snemma, þ.e. eftir æfingar sem gengu prýðilega áttum við pantaðan leigubíl kl. hálfeitt, við ætluðum í The national gallery of mordern art hér í Delhí að klára að skoða sýninguna hans Anish Kapur, s
Meira

Það er aftur vetur í kortunum

Eftir blíðu síðustu viku er aftur vetur í kortunum en spáin gerir ráð fyrir vaxandi austan og norðaustan átt, 10-18 og slydda eða snjókoma eftir hádegi. Hvassari á Ströndum undir kvöld og norðlægari, en minnkandi norðvestanátt ...
Meira

Áhugamenn um myndlist í Gúttó

Forsvarsmenn áhugahóps um myndlist í Skagafirði hafa óskað eftir því við sveitastjórn Skagafjarðar að fá til afnota fyrir starfsemi hópsins húsnæðið að Skógargötu 11 eða gamla Gúttó. Byggðaráð tók jákvætt í erindi h...
Meira

Björt nótt með Hreindísi nýtur vinsælda

Hreindís Ylva Garðarsdóttir hin Skagfirsk ættaða söngkona syngur lag Geirmundar  Valtýssonar Björt nótt sem nýverið kom út á diski. Lagið hefur fengið mjög góðar viðtökur og er nú eitt af 20 mest spiluðu lögum á Rás Tvö....
Meira

Jákvæðar samverustundir

Í haust setti Vinaverkefnið sér það markmið að efla tengsl foreldra og stuðla að auknum jákvæðum samskiptum milli foreldra barna í grunnskólunum í Skagafirði með því að hvetja grunnskólana til að efna til haustsamverustunda s...
Meira

Bætist í hóp hundaheimsóknavina á Norðurlandi

Um síðustu helgi var haldið námskeið í húsnæði  Akureyrardeildar Rauða krossins fyrir þá heimsóknavini sem vilja heimsækja með hunda. Þetta var annað námskeið þessa eðlis sem haldið hefur verið á Norðurlandi. Þátttaken...
Meira

Afurðamiklir Skagfirðingar

Hóll í Sæmundarhlíð í Skagafirði er afurðahæsta kúabú landsins, samkvæmt uppgjöri afurðaskýrsluhalds nautgriparæktarinnar fyrir árið 2010. Kýrin Örk frá Egg í Hegranesi sú afurðahæsta og Skagafjörður afurðahæsta uppgj
Meira

Tindastólsmenn unnu baráttusigur á ÍR-ingum

Leikur Tindastóls og ÍR í Síkinu í gærkvöldi var æsispennandi og hin besta skemmtun. Varnarleikur var í öndvegi hjá báðum liðum, leikmenn börðust fyrir hverjum bolta en að öðrum ólöstuðum má segja að fyrirliði Tindastóls,...
Meira