Skagafjörður

Kosning hafin um kjarasamninga

Félagar í Starfsmannafélagi Skagafjarðar eru hvattir til að kynna sér nýgerða kjarasamninga  við Samband sveitarfélaga en klukkan 17:00 í dag verða þeir kynntir á Mælifelli á Sauðárkróki. Kosning um samninginn fer fram á netin...
Meira

Fékk að gefa stjörnunum háa fimmu

Steinar Óli Sigfússon upplifði draum allra ungra knattspyrnuáhugamanna á dögunum er hann var valinn úr hópi íslenskra barna til að fara á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu milli Manchester United og Barcelona og leiða einn leikmanna...
Meira

Gersemar og gleðigjafar

Á morgun 10. júní kl 14:00 mun Minjahúsið á Sauðárkróki opna með nýjum sýningum þar sem þrír skagfirskir listamenn eru kallaðir til leiks og enn hafa áhrif á samtíð okkar þótt gengin séu. Þetta eru þau Guðrún frá Lundi ...
Meira

Jónsmessuhátíð á Hofsósi

Dagskrá Jónsmessuhátíðar verður að venju glæsileg, en hún verður haldin 16.-18. júní nk. og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin hefst fimmtudagskvöldið 16. júní með opnun ljósmyndasýningu Jóns Hil...
Meira

Snjókoma eða slydda í kvöld

Það er varla að hægt sé að skrifa veðurspá að morgni 9. júní en þó skulum við vona að dagurinn í dag sé síðasti slyddu dagurinn þetta sumarið. Spáin er svohljóðandi; “Vaxandi norðanátt, 10-15 og dálítil rigning eða s...
Meira

Gísli Þór gefur út plötu

Út er komið lagið Blindaður af ást af væntanlegri plötu Næturgárun sem kemur út í haust. Blindaður af ást var samið í lok árs 1998 og kemur núna út í fyrsta skiptið í fullum hljómsveitarbúningi. Næturgárun er safn 9 laga e...
Meira

Annað tap gegn Völsungi hjá mfl.kvenna

Í gær þriðjudaginn 8.júní lék mfl.kvenna gegn Völsungi á Húsavík. Fyrri hálfleikur einkenndist af mikilli stöðubaráttu alls staðar á vellinum og var leikurinn algerlega í járnum. Hvorugt liðið gaf tommu eftir og varð raunin a...
Meira

HS fær skiptibekk frá Verkstjórasambandinu

Verkstjórasamband Íslands hélt sitt 34. ársþing í Skagafirði dagana 2. - 4. júní s.l. og af því tilefni afhenti sjúkrasjóður VSSÍ Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 700.000 kr styrk til tækjakaupa. Ákveðið er að kaupa nýjan sk...
Meira

Eyþór Reynisson sigraði

Mótorkross.is segir frá því að Eyþór Reynisson vann fyrstu umferðina í Íslandsmótinu í motocrossi sem fram fór á Sauðárkróki sl. laugardag. Er þetta önnur keppnin sem hann sigrar í Opnum flokki, hina vann hann í Bolaöldu ári...
Meira

Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu haldið á Sauðárkróki

Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu mun fara fram á Sauðárkróki dagana 12. – 18. júní en hingað munu koma 180 keppendur af báðum kyndum og etja kappi. Það er starfsmannafélag lögreglunnar á Sauðárkróki sem á veg og v...
Meira