Skagafjörður

KR-ingar sterkari á endasprettinum

Tindastóll heimsótti KR-inga í Dalsey, Hillblom og Lynn-höllina í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Talsvert var undir því um var að ræða undanúrslitaleik í Poweradebikar karla í körfubolta. Stólarnir voru alveg til í slaginn o...
Meira

Minnkandi frost á morgun

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8 og dálítil él, en lægir og léttir til seint í dag. Vaxandi austlæg átt á morgun, 13-20 síðdegis og þykknar upp. Frost 1 til 10 stig, kaldast í innsveitum, en minnkandi frost á morgun. Hvað f...
Meira

Þuríður í Delhí - Þegar vika er eftir

Þegar vika er eftir, spáir maður talsvert í hvernig sniðugast sé að eyða tímanum sem eftir er, engin sérstök niðurstaða hefur komið í það enn. Í gær skruppmum við enn eina ferðina í moll bara til að tékka á hvort nokkur b
Meira

Tindastóll í undanúrslitum á morgun

Á morgun keppir Tindastóll í undanúrslitum Powerade-bikarsins við KR-inga í DHL-höllinni og hefst leikurinn kl. 16.00. Fyrir þá sem heima sitja, verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu á RUV. Tindastóll hefur þrisvar sinnum kom...
Meira

Gott mál ef fjármagnið fylgir

Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis sendi Byggðaráði Skagafjarðar erindi þar sem óskað var eftir umsögn um frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra (einbýli), 214. mál. Byggðarráð Skagafjarðar tekur í...
Meira

Söngurinn ómaði í Skagfirðingabúð

Í tilefni af Degi leikskólans sem er sunnudaginn 6. febrúar mættu leikskólabörnin úr Ársölum í Skagfirðingabúð og sungu nokkur vel valin lög nú í morgun. Fjöldi fólks var mættur til að hlusta á börnin syngja og er óhætt a...
Meira

Stelpurnar gjörsigruðu upplestrarkeppni Árskóla

Upplestrarkeppni 7. bekkjar Árskóla var haldin í Safnahúsi Skagafjarðar þriðjudaginn 1. febrúar. Dómarar keppninnar voru þau Gísli Rúnar Konráðsson, Sigríður Kristín Jónsdóttir og Unnar Ingvarsson. Sigurvegarar kvöldsins voru:...
Meira

Ályktun frá stjórn Landsbyggðarinnar lifi

Stjórn Landsbyggðarinnar lifi skorar á  Alþingi og ríkisstjórn að binda í lög hvaða opinber þjónusta skuli vera á hverju landsvæði fyrir sig, með það að markmiði að þjónustustig sé ekki skert á þann hátt að fólki sé ...
Meira

Tap gegn Snæfelli í Hólminum

Tindastóll lék gegn meisturum Snæfells í Stykkishólmi í gærkvöldi. Leikurinn var fjörugur og spennandi en heimamenn höfðu þó lengstum frumkvæðið, voru sjö stigum yfir í hálfleik og þrátt fyrir ágæta spretti hjá Stólunum þ...
Meira

Jón Óskar og Katrín María í Vinnumarkaðsráð

Stjórn SSNV hefur að beiðni Félags- og tryggingamálaráðuneytis tilnefnt þau Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóra SSNV og Katrínu Maríu Andrésdóttur, atvinnuráðgjafa SSNV, í Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra. Var það ó...
Meira