Skagafjörður

Fegurð fjarðar opin til 26. júní

Ljósmyndasýning Hjalta Árnasonar, Fegurð fjarðar sem sett var upp  á Sæluviku Skagfirðinga, verður  opin á morgun, 17. júní frá 13-18 og svo áfram til og með sunnudagsins 26. júní og er sami opnunartími fyrir alla dagana. Sýn...
Meira

Allt að verða klárt fyrir Jónsmessuhátíð

Nú er allt að verða klárt fyrrir Jónsmessuhátíð á Hofsósi en hún hefst í kvöld kl 22:00 með miðnæturhlaupi frá sundlauginni þar sem hlaupið verður um nágrenni Hofsóss. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 4 km og 10.5 km og s...
Meira

Ísland – Noregur klukkan 3

Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu stendur nú sem hæst en um 180 lögreglumenn af báðum kynjum etja kappi á knattspyrnuvöllum á Sauðárkróki og Hofsósi. Nú klukkan 15 keppa karlalið Íslands og Noregs á aðalvellinum á Kr...
Meira

Rætt um nýjan kafla um stöðu sveitarfélaga í stjórnarskránni

Nefndir Stjórnlagaráðs leggja fram tillögur til kynningar og afgreiðslu inn í áfangaskjal ráðsins á 13. ráðsfundi sem hófst kl. 10 í morgun. B-nefnd Stjórnlagaráðs kynnir nýjan kafla um stöðu sveitarfélaga í stjórnarskránn...
Meira

Æskan kynnist óskabarni Íslands

Hann var kallaður Nonni, herra Sívertsen og Jón forseti. Það er talað um hann sem sjálfstæðishetju, sameiningartákn þjóðarinnar og óskabarn Íslands. Það er stytta af honum á Austurvelli, mynd af honum á fimmhundruðkallinum og a...
Meira

Félagsmót hestamannafélaganna

Nú um helgina verða félagsmót hestamannafélaganna þriggja í Skagafirði haldin hvert á sínum stað en Svaðamenn ríða á vaðið og halda sitt mót á Hofsgerðisvelli við Hofsós, föstudaginn 17. júní og hefst kl. 10:00. Keppt ver...
Meira

Sumartónleikar í Hóladómkirkju

Árlegir sumartónleikar í Hóladómkirkju hefjast sunnudaginn 19. júní og verða tónleikar haldnir í kirkjunni alla sunnudaga út ágúst. Tónleikarnir eru á sunnudögum og  hefjast kl. 14:00. Aðgangur er ókeypis.   Alexandra Chernysh...
Meira

Viðhald á fasteignum ríkisins um allt land boðið út

Nú er tækifæri fyrir verktaka að komast í rammasamning ríkisins um viðhaldsþjónustu fasteigna en nýtt rammasamningsútboð á þjónustu verktaka í iðnaði nær til viðhaldsverkefna á fasteignum ríkisins um allt land. Útboðið tek...
Meira

Barokkhátíð á Hólum

Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis verður haldin á Hólum í Hjaltadal í þriðja sinn dagana 23.-26. júní 2011. Þar mun verða lífleg dagskrá m.a. tónlist, dans, fræðsla, skemmtun, barokkmessa og hátíðartónleikar.  Námskei...
Meira

Hagleikssmiðja opnar á Króknum

Síðastliðinn föstudag var opnuð svokölluð Hagleikssmiðja í Gestastofu Sútarans á Sauðárkróki þar sem hægt verður að fræðast um sögu sútunar á Íslandi. Hagleikssmiðjan var sett á laggirnar í samstarfi með Nýsköpunarmi
Meira