Skagafjörður

Endurskoðun á reglum um niðurgreiðslu vegna dagmæðra

Í grein til foreldra barna hjá dagmæðrum í Skagafirði segir Arnrún Halla Arnórsdóttir, formaður Félags-og tómstundanefndar, að vegna breyttra aðstæðna vinni Sveitarfélagið Skagafjörður nú að endurskoðun á reglum um niður...
Meira

Samanburðarrannsókn á heilsu og líðan Skagfirðinga og Sunnlendinga

Rannsókn á heilsufarslegum afleiðingum eldgossins í Eyjafjallajökli stendur yfir og er samanburðarrannsókn á heilsu og líðan íbúa í sveitarfélaginu Skagafirði hluti af því verkefni. Ástæða þess að Skagafjörður varð fyrir v...
Meira

Þuríður í Delhí - Mánudagurinn fyrsti í Delhí

Ég ætlaði aldrei að sofan í gærkvöldi, mér var drullukalt á höndunum og nefinu og þrátt fyrir að hafa vafið teppinu góða úr Rúmfó, tvöföldu yfir efripartinn náði ég ekki í mig hita. Líklega hefur kalda sturtan átt sinn
Meira

Skagafjörður með þriðju lægstu leikskólagjöldin

ASÍ gerir árlega könnun á leikskólagjöldum í sveitarfélögum landsins. en samkvæmt þeirri könnun eru leikskólagjöld miðað við átta tíma og fæði þriðju lægst í Skagafirði en ódýrari gjöld eru í Reykjavík og Kópavogi. ...
Meira

Draumaraddir af stað á nýju ári

Stúlknakór Norðurlands vestra er að taka til starfa aftur núna í janúar 2011. Allar stúlkur sem tekið hafa þátt í verkefnum Draumaraddana eru velkomnar aftur, einnig eru nýjar stúlkur 12-16 ára velkomnar. Áhugasömum stúlkum er ...
Meira

Hvatningarátakið „Allir vinna“ framlengt

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að framlengja hvatningarátakið „Allir vinna“, sem stjórnvöld hafa staðið að í samvinnu við Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samiðn, Samtök verslunar o...
Meira

Umsjónamaður íþróttamannvirkja óskast

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða umsjónarmann íþróttamannvirkja á Frístundasvið í fullt starf. Áður var Sævar Pétursson í þessu starfi en hann hefur nú verið ráðinn verkefnastjóri atvinnumála hjá Akureyr...
Meira

Fimmti sigurleikurinn í röð í Síkinu

Tindastóll og Haukar mættust í Síkinu í gærkvöldi og buðu liðin upp á skemmtilegan leik. Stólarnir áttu skínandi leik en voru engu að síður nálægt því að henda sigrinum frá sér í lokin, voru slegnir út af laginu eftir að ...
Meira

Ánægðir gestir á skíðasvæðinu

Það voru ánægðir gestir víðs vegar að af landinu sem heimsóttu skíðasvæði Tindastóls um helgina en meðal gesta var æfingahópur frá Breiðablik. Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að fólk hafi talað um að færið hafi veri
Meira

Góður sigur á Völsungum strákarnir okkar komnir á skrið

Annar leikur Tindastóls/Hvatar í Soccerademótinu var leikinn í Boganum sl. laugardag en þá sigraði Tindastóll/Hvöt lið Völsungs með fjórum mörkum gegn einu. Sigurður Halldórsson þjálfari fór í leikinn með 18 leikmenn og þeir...
Meira