Skagafjörður

Urðunarstaðurinn Stekkjarvík formlega opnaður

Í dag var urðunarstaðurinn Stekkjarvík formlega opnaður en hann er samstarfsverkefni sex sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu og Skagafirði sem stofnuðu byggðasamlagið Norðurá um verkefnið. Umsjónarmaður með urðunarstaðnum og...
Meira

Leiðin til Frakklands - Myndband

http://www.youtube.com/watch?v=Q33OxvfWKf4
Meira

Hún Loppa er týnd - hefur nokkur fundið kettling?

Litli kettlingurinn minn slapp út að morgni 20. janúar og við finnum hann hvergi. Hann hefur aldrei farið út áður og er alveg ómerktur. Ef þið verðið hans vör vinsamlegast komið með hann til mín í Víðihlíð 6 eða hringið ...
Meira

Samningar og fjárlög standa

Heilbrigðisstofnanirnar á Blönduósi og á Sauðárkróki munu halda óbreyttum fjölda dvalarrýma á þessu ári en fá greitt fyrir þau í samræmi við nýtingu þeirra eins og kveðið er á um í samningum. Guðbjartur Hannesson velfer
Meira

Atvinnu- og ferðamálanefnd leggur til breytingu á skyldum þeirra sem fá úthlutað byggðakvóta

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar leggur til að sú skylda þeirra sem fá úthlutað byggðakvóta til að landa tvöföldu því magni sem þeir fá úthlutað til vinnslu og kveðið er á um í sjöttu grein, verði felld niður. En...
Meira

Kirkjan í fortíð nútíð og framtíð

Fyrirlestrarröð Löngumýrar heldur áfram á mánudagskvöld en þá mun séra Magnús Magnússon, sóknarprestur á Hvammstanga, flytja erindi undir yfirskriftinni laun presta, hlunnindi- og eignarmál kirkjunnar í sögulegu samhengi. Aðgan...
Meira

Netkönnun: Hvar endar Ísland?

Íslenska handboltalandsliðið fer mikinn á HM í Svíþjóð þessa dagana. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann fyrstu fimm leiki sína á mótinu með glæsibrag og virðist til alls líklegt, með fjegur falleg stig í milliriðli áðu...
Meira

Kammerkór FNV

Sex kennarar við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki hafa stofnað kammerkór FNV en í tilkynningu til nemenda á heimasíðu skólans skora kennararnir á nemendur að ganga til liðs við kórinn. Óska kennararnir bæði ...
Meira

Stjáni á sviði annað kvöld

Skagfirðingurinn og ljúflingurinn Kristján Gíslason eða Stjáni Gísla tekur annað kvöld þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins 2011 er hann flytur lagið Þessi þrá eftir Albert G Jónsson en það er Íslenska sveitin sem flytur lagið m...
Meira

Ýmis lán og styrkir í boði

SSNV atvinnuþróun býður einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum uppá aðstoð við styrkumsóknir þeim að kostnaðarlausu. Þar sem margir styrkir eru til umsóknar á sama tíma og mikið að gera við aðstoð vegna styrkumsókna, er sú...
Meira