Skagafjörður

Nemendur farnir úr landi

Nemendur í 10. bekk Árskóla héldu í býtið í morgun til Danmerkur þar sem krakkarnir munu dvelja næstu vikuna í árlegu skólaferðalagi 10.bekkjar Árskóla. Krakkarnir hafa unnið hörðum höndum að fjáröflun ferðarinnar í allan...
Meira

Kunnir kappar ætla að mæta á svæðið

Skráningar eru nú í fullum gangi á þjálfaranámskeið sem körfuknattleiksdeild Tindastóls mun halda í júní í tengslum við körfuboltabúðir félagsins.. Meðal kunnugra kappa sem hafa boðað komu sína á námskeiðið eru Ingi Þó...
Meira

Alþýðulist áfram á sínum stað

Sveitarfélagið Skagafjörður, Ferðasmiðjan og Alþýðulist hafa gert með sér samning þar sem Alþýðulist er leigt húsnæði sem undanfarin ár hefur hýst upplýsingamiðstöð ferðamanna í Skagafirði auk Alþýðulistar. Upplýsin...
Meira

Stofnun klasa í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra

Í dag mánudaginn 16. maí verður haldinn kynningarfundur um stofnun klasa í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra Fundurinn mun fara fram á veitingastaðnum Pottinum og Pönnunni á Blönduósi og hefst klukkan 14:00. Í tilkynningu frá u...
Meira

Skúrir eða él í dag

Já hún er ekki sumarleg spáin í dag en samkvæmt spánni á í dag að vera norðvestlæg átt, 5-8 m/s, en 8-13 um tíma í dag. Skúrir eða él. Austlæg átt 5-10 á morgun og úrkomulítið, hvassast á annesjum. Hiti 1 til 6 stig, en hel...
Meira

Tindastóll/Hvöt laut í gras fyrir Hetti

Tindastóll/Hvöt fór á Egilsstaði á laugardaginn og spilaði þar fyrsta leik sumarsins. Lokatölur leiksins urðu 1-0 fyrir Hött.Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum í Fellabæ. Skrifað er um leikinn á heimasíðu Tindastóls; "Leik...
Meira

Nafn konunnar sem lést

Vísir greinir frá því að unga konan sem komið var með látna á Landspítalann í Fossvogi í fyrrakvöld hét Þóra Elín Þorvaldsdóttir. Hún var búsett í Hafnarfirði. Þóra var fædd þann 19. júlí árið 1990 og lætur eftir si...
Meira

Laugardagsgleði áfram Ísland

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=viRCmQDk_Mg#at=30
Meira

Greiðsla skerðist verði leikskólaplássi hafnað

Sveitastjórn Skagafjarðar hefur samþykkt tillögu félags- og tómstundanefndar um breytingu á niðurgreiðslu vegna daggæslu í heimahúsum en frá 1. september mun hún skerðast hafni foreldri leikskólaplássi. Það er; „ Hafni foreld...
Meira

Skólinn opnar dyr

Námskynning verður á vegum Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra á Kaffi Krók á Sauðárkróki mánudaginn 16. maí kl. 14 en þá verður haldin opin kynning á möguleikum til að hefja nám haustið 2011 í  framhaldsskólum og hás...
Meira