Skagafjörður

Funda á um nýtt gólf

Byggðaráð Skagafjarðar hefur falið sveitastjóra að koma á fundi byggðaráðs með forsvarsmönnum körfuknattleiksdeildar Tindastóls og aðalstjórn félagsins um endurnýjun á gólfefni í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Eins og ...
Meira

Fá 70% niðurfellingu á fasteignagjöldum

Skátafélagið Eilífsbúar fær sem styrk frá sveitarfélaginu Skagafirði niðurfellt 70% af fasteignagjöldum af aðstöðuhúsi sínu á Sauðárkróki svo og skátaskála í landi Brekku.
Meira

Halda átti Helgu upptekinni til að koma í gegn ákveðnu máli - Það tókst ekki

Á heimasíðu Kennarasambands Íslands er skemmtileg frétt um val á Helgu Sigurbjörnsdóttur og Bóthildi Halldórsdóttur sem ,,Maður ársins" á Norðurlandi vestra. Eins og allir vita er Helga fyrrum leikskólastjóri á Sauðárkróki. H
Meira

Skallagrímur lítil fyrirstaða á leið Stólanna í undanúrslit

Tindastóll tók á móti liði Skallagríms í 8 liða úrslitum í Powerade bikarkeppni KKÍ í gærkvöldi. Fæstir áttu von á að 1. deildar lið Borgnesinga næði að flækjast fyrir Stólunum og kom það líka á daginn; það var all...
Meira

Fall er fararheill. Tap 1-0 fyrir Magna

Sameiginlegt lið Tindastóls og Hvatar lék sinn fyrsta "opinbera" leik sl. laugardag þegar liðið spilaði við Magna í Soccerade mótinu. Mark Magna kom eftir um 10 mínútna spil og var það fyrir hálfgerðan klaufaskap í vörn okkar. ...
Meira

Liggja þín tækifæri á netinu?

Námskeið í markaðssetningu á netinu verðuru haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi 13. og 14. Janúar þar sem kynntar verða breytingar og aðferðir í markaðsetningu á netinu með tilkomu m.a. Facebook og Twitter ásamt notkun leita...
Meira

Kynningarfundur á Hótel Varmahlíð

Kynningarfundur um niðurstöður rannsóknar á áhrifum Blöndulínu 3 á ferðaþjónustu og útivist í Skagafirði og Eyjafirði verður haldinn á Hótel Varmahlíð 11. janúar kl. 20.30 Það er félag ferðaþjónustu í Skagafirði sem ...
Meira

Ný stjórn í starfsmannafélagi Hólaskóla

Á vef Hólaskóla er sagt frá því að Árni Gísli Brynleifsson, Guðmundur B. Eyþórsson, Aldís Axelsdóttir og Helgi Thorarensen ásamt Gunnari Óskarssyni voru kosin í stjórn Starfsmannafélags Hólaskóla á aðalfundi sem haldinn var ...
Meira

Nú er að moka frá tunnunum

Vegna veðurs og ófærðar var ekki hægt að losa svörtu tunnuna í Hlíðar- og Túnahverfi á Sauðárkróki sl. föstudag eins og áætlað var samkvæmt dagatalinu. Stefnt er á að losa hana á mánudag eða þriðjudag. Þar sem allt er ...
Meira

Karlakórinn Heimir syngur upp í vindinn

Þrátt fyrir það leiðindaveður sem herjar á landsmenn norðan heiða þessar stundirnar blæs Karlakórinn Heimir enn fastar á móti Kára og ætlar ótrauður að halda sína þrettándahátíð á laugardagskvöldinu 8. janúar í Miðg...
Meira