Skagafjörður

Í minningu Eyþórs Stefánssonar

Í tilefni af því að 110 ár eru liðin frá fæðingu Eyþórs Stefánssonar á Sauðárkróki verður haldin samkoma í Sauðárkrókskirkju á afmælisdegi hans, 23. janúar nk. kl. 20.30 þar sem minnst verður tónskáldsins og heiðursbor...
Meira

Þuríður Harpa í Delhí -Fyrsta sprautan að baki og jarðskjálfti líka

Við vonum allavega að við upplifum ekki meiri jarðskjálfta. Klukkan að verða tvö í nótt vöknuðum við Auður við það að rúmin okkar gengu til og frá í mjúkum bylgjum. Ég reyndar hélt í fyrstu að þetta væri ókennilegur sp...
Meira

Nemendur í 2. bekk fá árskort í Stólinn

Viggó Jónsson staðarhaldari í Tindastól kom í vikunni í heimsókn til nemenda í öðru bekk í Árskóla á Sauðárkróki og færði þeim árskort inn á skíðasvæði Tindastóls. Á heimasíðu Árskóla færir skólinn Viggó og sk
Meira

Kúabú sektað fyrir brot á dýraverndarlögum - Tvö skagfirsk bú til rannsóknar

Vísir segir frá því að kúabú á Norðurlandi hefur verið sektað um 50 þúsund krónur að vanrækja að tryggja kúnum á búinu lögbundna átta vikna útiveru yfir árið. Búið er eitt þeirra níu búa sem ákveðið var að taka ti...
Meira

Sólin komin í Hjaltadalinn

Á vef Hólaskóla segir frá því að nú lengir daginn jafnt og þétt, eitt hænufet á dag. Og sólin er loksins farin að skína á Hólastað, eftir að hafa lítið látið sjá sig síðustu tvo mánuðina. „Við hér erum svo heppin a...
Meira

Sigur hjá drengjaflokki - Unnu Valsmenn sannfærandi

Strákarnir í drengjaflokki tóku á móti Valsmönnum í Íslandsmótinu á sunnudaginn kl. 14.00. Strákarnir unnu öruggan sigur í leiknum 78-44. Það var aðeins í fyrsta leikhluta sem Valsmenn héngu í okkar mönnum en upp frá því sk...
Meira

Úrvalsgripunum fjölgar, ræktunin sífellt að batna

 Fyrir skömmu voru kunngerðar niðurstöður úr sauðfjarskoðun í Skagafirði í haust..Stigahæsti lambhrúturinn var í Flatatungu hlaut 89 stig. Þetta var mikill ,,gullmoli" að allri gerð með einkunnina 10 fyrir bak og 19 fyrir læri ...
Meira

Endurskoða á reglur um niðurgreiðslu gjalda fyrir daggæslu í heimahúsum

Í grein til foreldra barna hjá dagmæðrum í Skagafirði segir Arnrún Halla Arnórsdóttir, formaður félags- og tómstundanefndar, að vegna breyttra aðstæðna vinni Sveitarfélagið Skagafjörður nú að endurskoðun á reglum um niðurg...
Meira

Hrós til mokstursmanna

Ánægð kona í Hlíðarhverfi á Sauðárkróki hafði í gær samband við Feyki.is þar sem hún vildi koma á framfæri ánægju sinni með snjómokstur á Sauðárkróki. Sagðist hún á dögunum hafa farið í heimahús á Akureyri og þá...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna

Þann 15. janúar var opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna. Ráðherra velferðarmála veitir styrkina, sem veittir hafa verið ár hvert síðan 1991, en umsjón með styrkveitingum hefur  ráðgjafi Vinnumálastofnunar á Sa...
Meira