Skagafjörður

Þytur frá Neðra-Seli er á Tunguhálsi 2

Meinleg villa rataði inn í Sjónhornið í dag þar sem segir að Þytur frá Neðra-Seli verði í húsnotkun á Tunguhálsi, 2. til 15. júní. Hið rétta er að hann er nú þegar mættur á svæðið á Tunguhálsi 2. Aðrar upplýsingar u...
Meira

Kjarasamningar samþykktir með miklum meirihluta

Atkvæðagreiðslu vegna nýgerðra kjarasamninga aðildafélaga Alþýðusambands Íslands við Samtök atvinnulífsins er lokið og úrslit liggja nú fyrir. Hjá Verslunarmannafélagi Skagafjarðar fór fram rafræn kosning sem hófst þann 1...
Meira

Göngu og útivistarklúbbur í Skagafirði gengur af stað

Klúbburinn hóf starfssemi í fyrra og markmiðið var að sameina fólk sem hefur gaman af gönguferðum en vantar göngufélaga.  Voru áætlaðar lengri göngur á fjöll u.þ.b. tvisvar í mánuði og styttri kvöldgöngur inn á milli.  Þ...
Meira

Umhverfi Sauðár - ertu með hugmynd?

Mótum Sauðárkrók saman til framtíðar var yfirskrift íbúaþings sem haldið var í tengslum við Aðalskipulagsvinnu fyrir Sauðárkrók árið 2009. Meðal þess sem íbúar settu í forgang á þinginu var vinna við opin svæði innan b
Meira

Karlar og konur ríða á föstudaginn

Hestamannafélagið Léttfeti á Sauðárkróki hefur auglýst karla- og kvennareið á morgun föstudaginn 27. maí en þá verður lagt í´ann frá Tjarnarbæ klukkan 18:30 og riðin góður hringur. Grillað verður í Tjarnarbæ á eftir og ...
Meira

Draupnir hættir þátttöku í 1. deild

Sú óvanalega staða er komin upp í 1. deild kvenna að Draupnir frá Akureyri hefur hætt þátttöku í meistaraflokki sem af þeim sökum varð til þess að leikjaplan sumarsins riðlaðist nokkuð en  mótanefnd KSÍ hefur gert breytingar ...
Meira

Skagfirðingasveit bjó sig til leitar

Björgunarsveitir í Skagafirði voru kallaðar út kl 17:00 í gær til aðstoðar við leit að Þýskum ferðamanni sem hafði hringt í Neyðarlínuna og beðið um aðstoð nálægt Nýjadal. Skagfirðingasveit var að leggja af stað með 3...
Meira

Með sól í hjarta

Það er ótrúlegt hvað blessuð sólin getur glatt en hún er mætt og gleður sinni þó svo að hitastigið mætti vera hærra. Spáin næsta sólahringinn er svohljóðandi ; „Hæglætisveður, víða léttskýjað, en suðaustan 3-8 í kv...
Meira

Spurning dagsins

Fyrr í dag fóru nemendur sem voru í starfskynningu hjá Feyki í Skagfirðingabúð og báru upp spurningu sem hljóðaði svona: Heldur þú að það eigi eftir að gjósa aftur á Íslandi á þessu ári? Viðmælendur svöruðu þessu. ...
Meira

Notkun hjálma og bílbelta

Við nemendur í starfskynningu töluðum við Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjón um notkun hjálma og bílbelta. Hann sagði að notkun bílbelta hefði aukist í gegnum árin en þó einn og einn noti ekki bílbelti. Algengara er að f...
Meira