Skagafjörður

Ölvuðum vísað frá flugi og enduðu utan vegar

Mennirnir sem veltu bíl rétt hjá Blönduósi fyrr í dag höfðu áður verið til nokkurra vandræða á Sauðárkróki þaðan sem þeir stálu bíl. Í morgun höfðu þeir bókað sig inn í áætlunarflug með flugfélaginu Erni en þegar ...
Meira

Stolið í Skagafirði, endaði utanvegar í Húnavatnssýslu

Lögreglan á Blönduósi handtók þrjá menn í dag sem höfðu tekið bifreið ófrjálsri hendi í Skagafirði, ekið henni vestur yfir sýslumörk á leið sinni til Reykjavíkur, en endað utanvegar. Ökumaður sem var ölvaður viðurkenndi...
Meira

Firmakeppni Léttfeta 2011

Firmakeppni Léttfeta verður haldin á félagssvæði Léttfeta, Fluguskeiði, á Sauðárkróki sunnudaginn 22. maí. Skráning í Tjarnarbæ milli kl. 13:00 – 13:30 en keppni hefst kl. 14:00. Keppt verður í:  Barnaflokki  (13 ára á ár...
Meira

Skólinn opnar dyr

Í gær var haldin námskynning á Kaffi Krók á Sauðárkróki á vegum Vinnumálastofnunar þar sem kynntir voru möguleikar til að hefja nám haustið 2011 í  framhaldsskólum og háskólum  undir yfirskriftinni: Skólinn opnar dyr, en þa...
Meira

Fjörutíu prósent látinna ekki með belti

Vísir greinir frá því í dag að á tímabilinu 2000 til 2009 létust 225 manns í 190 umferðarslysum á Íslandi. Algengustu dánarorsakir voru lífshættulegir áverkar á höfði og brjóstholi. fjórðungur á aldrinum 16 til 25 ára. Fj...
Meira

Enn ein aukasýning, sú allra síðasta!

Nú hefur LS sýnt gamanleikinn Svefnlausa brúðgumann níu sinnum og þar af í sjö skipti fyrir fullu húsi, en alls hafa hátt á áttunda hundrað manns séð leikritið. -Vegna frábærrar aðsóknar hefur stjórn LS ákveðið að bæta v...
Meira

Það er bannað að brenna sinu

Á bloggsíðu lögreglunnar í Skagafirði segir að það gætir á misskilning og þekkingarleysis meðal manna vegna sinubrennu, margir telja nægja að hringja í slökkvilið og tilkynna að þeir ÆTLI að brenna sinu en reglugerð kveður ...
Meira

Íþróttamót UMSS 2011 í hestaíþróttum

Það var fjölmennur hópur keppnisknapa sem tók þátt í Íþróttamóti UMSS s.l. sunnudag sem haldið var á keppnissvæði Léttfeta á Sauðárkróki. Keppt var í fjórgangi, léttum fjórgangi, fimmgangi, tölti og létt tölti. Fjórga...
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar ræður sérfræðing til starfa

Sparisjóður Skagafjarðar hefur ráðið Pétur Friðjónsson til starfa í Sparisjóðnum. Pétur mun einkum sinna fyrirtækjaþjónustu og þeim úrræðum sem fyrirtækjum standa til boða. Pétur hefur um árabil starfað hjá Kaupfélagi S...
Meira

Blandaður danskur kór í Hóladómkirkju

Ramløse koren blandaður kór 40 einstaklinga frá bænum Ramløse á Norður-Sjálandi mun halda tónleika í Hóladómkirkju miðvikudagskvöldið 18. mai og hefjast tónleikarnir klukkan 20:30. Kórinn er á tónleikaferð um Ísland en aðga...
Meira