Skagafjörður

Sjö starfsmenn halda vinnunni í það minnsta fram í júní

Starfsmennirnir sjö sem hafa sl. tvö ár unnið í sérstöku átaksverkefni þáverandi ríkisstjórnar hjá Héraðsskjalasafninu á Sauðárkróki munu halda vinnunni í það minnsta fram á mitt ár en rétt fyrir áramót tókst að tryggj...
Meira

Eitt starf á starfatorgi

Á nýrri heimasíðu Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra kemur fram að aðeins eitt starf er laust til umsóknar á svæðinu, í það minnsta bara eitt sem auglýst er þar inni. Er þar um að ræða starf sjúkraliða á Sæborg dvala...
Meira

Álagning fasteignagjalda 2011 í Sveitarfélaginu Skagafirði

Samkvæmt upplýsingum frá Margeiri Friðrikssyni sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs, er hafin vinna við álagningu fasteignagjalda ársins hjá sveitarfélaginu.   Heildarálagningarstofn lækkar frá árinu 2010 um 1%.  Breyt...
Meira

Heildarfjöldi gesta Héraðsskjalasafns Skagfirðinga á árinu 2010 var 1656 og eru þá ótaldir þeir sem vinna að ritun Byggðasögu Skagafjarðar. Þetta kemur fram í árskýrslu safnsins sem nýverið kom út. Karlar voru í miklum meiri...
Meira

Tindastóll TV slær í gegn

Það má segja að sú ákvörðun körfuknattleiksdeildar Tindastóls að senda heimaleiki meistaraflokksins út á Netinu hafi slegið í gegn því fjöldi manns hafa fylgst með leikjunum frá ýmsum stöðum hnattarins frá því að fyrsta ...
Meira

Atvinnuþróun og nýsköpun í sjávarbyggð

AVS hefur auglýst eftir umsóknum um stryki þar sem lögð er áhersla á verkefni sem geta skapað ný störf og verðmæti í sjávarbyggðum landsins. Lögð er áhersla á styttri verkefni sem tengjast t.d. ferðaþjónustu, framboði á sj
Meira

Sigurður Arnar nýr þjálfari í frjálsíþróttunum

Þjálfarateymi Frjálsíþróttadeildar Tindastóls hefur borist góður liðsauki en hinn kunni frjálsíþróttakappi, Sigurður Arnar Björnsson, er snúinn til baka heim á Krókinn og tekinn til starfa fyrir deildina. Arnar er öllum að g
Meira

Oft er betra heima setið

KFÍmenn gerðu ekki góða ferð á Sauðárkrók sl. fimmtudag er þeir brutust í óveðri norður á Krók til þess að spila körfuboltaleik. Lagt var í hann um níu á fimmtudagsmorgun en heim náði liðið ekki fyrr en klukkan 15:30 á l...
Meira

Miðasalan hafin á Skagfirðingablótið í Reykjavík

Hið árlega þorrablót Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldið laugardaginn 22. janúar nk. Veislustjóri verður Valgerður Erlings; Hörður Ólafsson (Bassi) spilar fyrir dansi, Ásta Júlía syngur, Sigfús Sigfússon (Fúsi Ag...
Meira

Flöskusöfnun hjá körfuboltanum í dag

Flöskusöfnun hjá körfuknattleiksdeildinni í dag Körfuknattleiksdeildin hyggst fara um bæinn og safna tómum flöskum frá íbúum í fjáröflunarskyni á þriðjudag. Allir eldri iðkendur eru beðnir um að taka þátt í söfnuninni. Fl...
Meira