Skagafjörður

Kynning á rannsókn um íslenska dreifbýlisverslun

Niðurstöður rannsóknar á stöðu íslenskra dreifbýlisverslana og mögulegum sóknarfærum hennar verður kynnt á Háskólanum Bifröst í dag föstudaginn 14. janúar kl. 17:00 – 18:30  Á þessum sama degi hefst eins árs ráðgjafa- o...
Meira

Áfram mun snjóa á Norðurlandi vestra

Gangi spáin eftir mun snjóa á Norðurlandi vestra allan næsta sólahringinn. Spáin gerir sum sjé ráð fyrir norðaustan 13-18 m/s og él. Vægt frost verður úti. Á morgun er gert ráð fyrir norðaustan 13 – 18 m/s og snjókomu á Nor
Meira

Ráðgjafafundur kallaður saman, Gréta Sjöfn telur embættisbréf vanta

Byggðaráð Skagafjarðar hefur falið sveitastjóra að kalla saman á sinn fyrsta fund ráðgjafahóp sem settur hefur verið á laggirnar til þess að fara yfir rekstur sveitarfélagsins. Hópinn skipa Jón E. Friðriksson, Guðmundur B. Eyþ...
Meira

Harðfiskurinn góði mættur á Krókinn

Nú þegar þorrinn nálgast á hraða ljóssins hefur frjálsíþróttadeild Tindastóls aftur fengið til sölu harðfiskinn góða að vestan.  Þetta er ýsa með roði, seld í 0,5 kg pakkningum og kostar 3000 kr. pakkinn.  Salan er til sty...
Meira

Árshátíð eldri bekkja Varmahlíðarskóla

Árshátíð 7. til 10. bekkjar  Varmahlíðarskóla verður haldin í Miðgarði  föstudagskvöldið 14. janúar og hefst kl. 20:30. Flutt verður leikverkið STÚTUNGASAGA eftir  Ármann Guðmundsson og fl. í leikstjórn Ísgerðar Elfu Gun...
Meira

Nýtt skipulag Byggðasafns Skagafjarðar

Frá og með áramótum starfar Byggðasafn Skagafjarðar eftir nýju skipulagi því framvegis skiptist það í Rekstrarsvið og Rannsókna- og miðlunarsvið. Meginmarkmið safnsins verður sem fyrr að rannsaka og varðveita menningar- og minj...
Meira

Körfuboltinn svífur hjá Tindastóli

 Það verður í mörg horn að líta í körfunni á næstu dögum hjá Tindstælingum. Bikarleikir yngri flokka, deildarleikur í IEX-deildinni og drengjaflokki og svo Króksamótið í minnibolta. þegar þeir halda suður yfir heiðar og ke...
Meira

Aukinn byggðakvóti

Byggðakvóti hefur nú verið aukinn um 17% um leið og reglum um úthlutun hans hefur verið breytt til þess að bæta nýtingu þessa úrræðis. Með þessu vill ráðuneyti sjávarútvegs- og landbúnaðarmála efla atvinnu og mæta vanda sm...
Meira

Skráningar í Vetrar T.Í.M. að hefjast

Nú styttist í að allar deildir Tindastóls og félög innan UMSS gangi frá æfingatöflunum fyrir vorönnina. Þegar þær hafa borist í hús verður hægt að opna fyrir skráningar barna yngri en 18 ára í Vetrar T.Í.M- kerfið. Foreldra...
Meira

Myndband frá útgáfutónleikum Róberts

http://www.youtube.com/watch?v=vPgAIcUeEJM    Búið er að gera myndband frá útgáfutónleikum Róberts Óttarssonar bakara á Sauðárkróki en myndbandið er við lagið Ég elska bara þig sem er snilldar lag og mælum við með að þið...
Meira