Skagafjörður

Stjáni á sviði annað kvöld

Skagfirðingurinn og ljúflingurinn Kristján Gíslason eða Stjáni Gísla tekur annað kvöld þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins 2011 er hann flytur lagið Þessi þrá eftir Albert G Jónsson en það er Íslenska sveitin sem flytur lagið m...
Meira

Ýmis lán og styrkir í boði

SSNV atvinnuþróun býður einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum uppá aðstoð við styrkumsóknir þeim að kostnaðarlausu. Þar sem margir styrkir eru til umsóknar á sama tíma og mikið að gera við aðstoð vegna styrkumsókna, er sú...
Meira

Gjöfult ár hjá fiskeldisdeild Hólaskóla

Á vef Hólaskóla kemur fram að árið 2010 var gjöfult hjá fiskeldisdeild Háskólans á Hólum. Á árinu komu út átta greinar í ritrýndum vísindatímaritum, eftir sérfræðinga og nema við deildina. Greinarnar tengjast báðum sérsv...
Meira

Tap í Grindavík

Tindastóll sótti ekki gull í greipar Grindvíkinga suður með sjó í kvöld. Eftir jafnan fyrsta leikhluta sigu heimamenn fram úr í öðrum leikhluta og þeim þriðja. Í fjórða kom Tindastólsliðið aðeins til baka með betri varnarle...
Meira

Til hamingju með daginn strákar

Í dag er bóndadagur, fyrsti dagur Þorra, en hér fyrr á öldun segir sagan að þann dag hafi verið sú hefð að bóndinn hoppaði í kringum bæinn á nærhaldinu einu fata. Einnig var hefð að húsmóðirin færi út kvöldið áður og b...
Meira

Þuríður Harpa í Delhí - Rólegur dagur

Hér var allt í rólegheitum í dag. Við fórum á fætur á venjulegum tíma, í æfingar, sem gengu alltílagi nema ég var svoldið óstöðug og líka óstöðug á boltanum, við Shivanni kennum rófubeinssprautunni um það og erum þess f...
Meira

Skráningar í Vetrar T.Í.M. eru hafnar

Á vef Svf. Skagafjarðar kemur fram að foreldrar barna 6-18 ára í Skagafirði geti nú skráð þau inn í T.Í.M. kerfið á slóðinni  http://tim.skagafjordur.is/is/forsida/. UMSS hefur óskað eftir því að þau börn, yngri en 18 ára ...
Meira

Lesblindudagur í Árskóla

Þann 18. janúar sl. var haldinn lesblindudagur í Árskóla á Sauðárkróki þar sem nemendum 7. - 10. bekkjar var boðið á sal til að hlýða á erindi og fræðslu um lesblindu. Snævar Ívarsson frá Félagi lesblindra á Íslandi sagði...
Meira

Þráinn Freyr á leið til Lyon

Þráinn Freyr Vigfússon meistarakokkur úr Skagafirði heldur í dag ásamt fríðu föruneyti til Lyon í Frakklandi þar sem hann mun keppa í Bocuse d´Or 2011 sem fram fer dagana 25. - 26. janúar. Þráni til halds og trausts verða Húsv
Meira

Reiðnámskeið og sýnikennsla um helgina

Reiðnámskeið og sýnikennsla verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastaðir helgina 21.-23. janúar. Kennari verður Guðmar Þór Pétursson. Sýnikennsla á föstudag, 21. jan, kl 20. Kennt verður í þriggja manna hópum, klukkustund í se...
Meira