Skagafjörður

Góður sigur á Völsungum strákarnir okkar komnir á skrið

Annar leikur Tindastóls/Hvatar í Soccerademótinu var leikinn í Boganum sl. laugardag en þá sigraði Tindastóll/Hvöt lið Völsungs með fjórum mörkum gegn einu. Sigurður Halldórsson þjálfari fór í leikinn með 18 leikmenn og þeir...
Meira

Snjókoma eða él í dag og snjór og krapi á öllum helstu leiðum

Spá dagsins gerir ráð fyrir norðaustan og síðan norðan 5-10 m/s. Él eða dálítil snjókoma í dag en styttir að mestu upp á morgun. Frost 0 til 7 stig, kaldast inn til landsins. Hvað færð á vegum varðar þá er þæfingsfærð í...
Meira

Fjórða ferðin hafin

Þær Þuríður Harpa og Auður Aðalsteinsdóttir, sjúkraþjálfari og aðstoðarkona hennar í ferðinni, eru nú komnar til Delhí þar sem þær munu dvelja næsta mánuðinn. Við gefum Þuríði orðið; "Við mættum í Leifsstöð kl. h
Meira

HM í handbolta í Húsi Frítímans

Hús Frítímans á Sauðárkróki mun sýna á breiðtjaldi alla leiki íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem hófst í Svíþjóð í gær. Fyrsti leikur íslenska liðsins er í dag á móti Ungveralandi og hefst hann ...
Meira

Nýtt skipulag Byggðasafns Skagafjarðar

Á heimasíðu Byggðasafns Skagafjarðar segir frá því að frá og með áramótum hafi safnið starfað eftir nýju skipulagi. Því verði framvegis skipt í Rekstrarsvið og Rannsókna- og miðlunarsvið. Meginmarkmið safnsins verður sem ...
Meira

Barist gegn brottkasti innan ESB

Á vef LÍÚ er sagt frá því að um 137.000 manns hafi skrifað undir áskorun breska matreiðslumannsins Hugh Fearnley-Whittingstall til fiskveiðistjóra Evrópusambandsins, Maria Damanaki, um að brottkast á fiski verði þegar í stað ban...
Meira

Nýir reiðkennaranemar á Hólum

Á vef Hólaskóla segir frá því að fjórtán nemendur hefja nú nám á reiðkennarabraut skólans, eða „þriðja árinu“ eins og það er gjarna kallað. Allt eru þetta miklir reynsluboltar í hestamennskunni sem eiga að baki tveggja ...
Meira

Velferðaráðherra vill tryggja lágmarks fjárhæð til framfærslu

Velferðaráðuneytið hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem velferðarráðherra beinir þeim tilmælum til sveitarstjórna að þær tryggi að einstaklingar hafi að lágmarki sambærilega fjárhæð og atvinnuleysisbætur til...
Meira

Kynning á rannsókn um íslenska dreifbýlisverslun

Niðurstöður rannsóknar á stöðu íslenskra dreifbýlisverslana og mögulegum sóknarfærum hennar verður kynnt á Háskólanum Bifröst í dag föstudaginn 14. janúar kl. 17:00 – 18:30  Á þessum sama degi hefst eins árs ráðgjafa- o...
Meira

Áfram mun snjóa á Norðurlandi vestra

Gangi spáin eftir mun snjóa á Norðurlandi vestra allan næsta sólahringinn. Spáin gerir sum sjé ráð fyrir norðaustan 13-18 m/s og él. Vægt frost verður úti. Á morgun er gert ráð fyrir norðaustan 13 – 18 m/s og snjókomu á Nor
Meira