Góður sigur á Völsungum strákarnir okkar komnir á skrið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
17.01.2011
kl. 08.05
Annar leikur Tindastóls/Hvatar í Soccerademótinu var leikinn í Boganum sl. laugardag en þá sigraði Tindastóll/Hvöt lið Völsungs með fjórum mörkum gegn einu.
Sigurður Halldórsson þjálfari fór í leikinn með 18 leikmenn og þeir...
Meira