Skagafjörður

Skokkhópurinn af stað næsta þriðjudag

Þriðjudaginn 24. maí hefst sumarstarf skokkhópsins á Sauðárkróki þar sem Árni Stefáns hefur verið óþreytandi við að aðstoða fólk sem vill hreyfa sig á heilbrigðan hátt. Mæting er við sundlaugina  og lagt af stað kl. 17:45...
Meira

Á slóðum bókanna: Samstarf horn í horn

Á síðasta ári komu góðir gestir frá Sveitarfélaginu Hornafirði í Skagafjörð til að ræða nánara samstarf á ýmsum sviðum milli þessara sveitarfélaga og má segja að það sé samstarf landshorna á milli. Í anda þessa samstar...
Meira

73 útskrifast frá FNV á laugardag

Brautskráningarathöfn FNV fer fram í Íþróttahúsinu laugardaginn 21. maí kl. 14:00. Að þessu sinni munu 73 nemendur brautskrást frá skólanum. 39, stúdentar, 30 iðnnemar og 4 iðnmeistarar. Sá horft á frekari sundurliðin þá lít...
Meira

Húfurnar upp og kuldaskóna á fæturna

Já vorið mun ef spáin gengur eftir vera í vetrarfríi fram á þriðjudag en spáin næstu daga er sorglega keimlík. Spá veðurstofunnar fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn er svohljóðandi; „norðaustan 13-18 m/s og...
Meira

Hjartastuðtæki í Hús Frítímans

Félagar í Lionsklúbbi Sauðárkróks komu færandi hendi í Hús Frítímans í síðustu viku en Lionsfélagar afhentu hjartastuðtæki sem ætlað er til þess að auka öryggi gesta hússins. Það voru þeir Símon Skarphéðinsson, Bragi ...
Meira

Allt gengur vel í Köge

Arnar Halldórsson sérlegur fréttaritari 10. bekkjar Árskóla sem nú dvelur í Danmörku sendi okkur smá línu í gærkvöld. „Ferðin gengur vel, við erum búin að eiga góðan dag í vinabæ vorum Köge, fórum í ratleik um bæinn og k...
Meira

Huga skal að viðkvæmu búfénaði

Vísir greinir frá því nú í morgun að Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra varar ferðafólk við að akstursskilyrði geti spillst norðan- og austanlands vegna vorhrets næstu daga, með kólnandi veðri á landinu öllu. Þá eru bæ...
Meira

Jón Bjarnason vill efla kornrækt á landinu

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn skýrslu um eflingu kornræktar. Ráðherra lagði þar til að stuðningur hins opinbera við kornrækt hér á landi yrði sambærilegur því sem er í Danm
Meira

Tindastólsgarpar á "Opna meistaramótinu í garpasundi" - IMOC 2011

Íslandsmót garpa fór fram um helgina 6.-7. maí í Ásvallalaug í Hafnarfirði og kepptu átta sundmenn að þessu sinni frá sunddeild Tindastóls. Það voru þau Valgeir S. Kárason, Hans Birgir Friðriksson, Soffía Káradóttir, Helga Þ
Meira

Blessað vorið já

Vorið fór í vetrarfrí og er spáin heldur kuldaleg næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og rigning eða slydda með köflum. Hvessir í kvöld og nótt. Norðaustan 13-18 m/s og snjókoma á morgun. Hiti 1 til 7 ...
Meira