Skagafjörður

Hláturmildir kórdrengir slógu í gegn

Þrettándahátíð Karlakórsins Heimis var haldin fyrir nær fullu húsi laugardaginn 8. janúar 2011. Kenna mátti talsverða eftirvæntingu bæði hjá kórmönnum og gestum fyrir þessum fyrstu tónleikum Heimis og Helgu Rósar, stjórnanda k...
Meira

Búið að draga í Powerade-bikarnum - KR úti

Tindastóll dróst gegn liði KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins en dregið var nú fyrir stundu í höfuðstöðvum Vífilfells, styrktaraðila bikarsins. Leikið verður helgina 5. og 6. febrúar n.k. en annar af leikjunum verður sýndur
Meira

Vilja ákvörðunarvald heim í hérað

Frjálslyndir í Skagafirði vilja að gætt verði jafnræðis við úthlutun byggðakvótans þannig að allir bátar sem hafa veiðileyfi fái jafn mikið í sinn hlut.Sömuleiðis verði leitast við að vinna sem mest af aflanum í heimabygg
Meira

Dregið í Powerade-bikarnum í dag

Það ríkir mikil eftirvænting meðal leikmanna og stuðningsmanna Tindastóls í körfuknattleik, því í dag kl. 13 verður dregið í undanúrslit Powerade-bikarkeppninnar. Ásamt Tindastóli, verða í pottinum lið KR, Grindavíkur og Hauk...
Meira

Síðustu kindurnar komnar í hús.

Milli jóla og nýárs var gerður út leiðangur manna úr Fljótum og Siglufirði og farið á bát út á Siglunes og tvær kindur sem vitað var um þar handsamaðar. Þetta voru ær og lambhrútur frá Brúnastöðum í Fljótum. Þar með e...
Meira

Síðari úthlutun NORA á árinu 2010

Á fundi sínum í desember ákvað framkvæmdastjórn NORA að styrkja fjögur verkefni. Að þessu sinni bárust 25 umsóknir, sem er umtalsvert færra en við fyrri úthlutun þar sem umsóknir voru 42 talsins. Hólaskóli og Matís meðal styr...
Meira

Gefur málverk í minningu eiginmanns síns

Anna Þórðardóttir færði á dögunum Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki að gjöf glæsilegt málverk í minningu um Þórhall Filippusson listamann og eiginmann hennar. Þórhallur málaði verkið árið 1989 og gaf hann því nafni
Meira

Björn Margeirsson genginn til liðs við UMSS

Frjálsíþróttamaðurinn knái Björn Margeirsson frá Mælifellsá í Skagafirði kvaddi nú um áramótin FH með stæl en eins og landsfrægt var gat Björn ekki sætt sig við að keppa fyrir hönd félags sem hefði Kristján Arason í vinn...
Meira

Þeir sem mæta á bæði böllin fá frítt inn

Hinir einu og sönnu bræður kenndir við Hvanndal munu leika fyrir dansleik á Mælifelli á Sauðárkróki  föstudagskvöld. Ekki er það í sjálfu sér ýkja fréttnæmt nema hvað bræðurnir hafa skorað á aðdáendur sína að mæta á...
Meira

Skotta gerir samning við RUV

Skotta kvikmyndafjelag skrifaði nýverið undir samning þess efnis að það tæki að sér upptöku- og tæknivinnu fyrir Fréttastofu RUV þar sem Skagafjörður og Húnavatssýslur verði aðal fréttasvæðið. -Þetta er jákvætt og gott ...
Meira