Skagafjörður

Þuríður Harpa í Delhí - Bara fínn dagur að baki

Þrátt fyrir að hafa ekki sofnað fyrr en um þrjú í nótt var ég vöknuð vel á undan klukkunni í morgun. Sjúkraþjálfa svaf hinsvegar algjörlega rotuð þar til barið var að dyrum. Hjúkkurnar vildu fá blóðsýni til að sjá sykur...
Meira

Liggur ókunnur sleði heima hjá þér?

Ungur drengur á Sauðárkróki skildi Stiga sleða sem hann er með í láni, eftir að tveir sleðar í hans eigu höfðu horfið,  eftir í Raftahlíðinni sl. föstudag en þegar átti að vitja sleðans var hann horfinn. Þeir sem kannast v...
Meira

Miðstöð vefjagigtar opnar í Reykjavík

Nú hefur verið opnuð að Höfðabakka 9 í Reykjavík Þraut ehf.miðstöð vefjagigtar, sem mun vinna í samstarfi við Janus endurhæfingu.Fyrirtækið Þraut var stofnað og mótað af þremur sérfræðingum Arnóri Víkingssyni gigtarlækn...
Meira

Dvalarrýmum fækkað um þrjú - Tvö af þessum þremur nýtt í dag

Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki barst sl. föstudag tölvupóstur frá Velferðarráðuneytinu með þeim skilaboðum að vegna efnahagserfiðleika ríkissjóðs hafi stjórnvöld þurft að minnka umsvif og lækka fjárveitingar til rek...
Meira

Kaldur og svangur á Hólmagrundinni

-Þannig er að það flækist hérna um Hólmagrundina horað, kalt og svangt kattargrey, sem að greinilega er húsvanur og gæfur, segir Jóhanna Jónasdóttir á Sauðárkróki en hún hefur áhyggjur af velferð kattarins og vill að kötturi...
Meira

Eftirlitsmenn með framleiðendum sjávarafurða óskast á Krókinn

Matvælastofnun hefur auglýst eftir tveimur starfsmönnum í fullt starf við eftirlit með framleiðslu sjávarafurða en starfsstöð þessara starfsmanna verður á Sauðárkróki. Starfsmennirnir munu heyra undir skrifstofu matvælaöryggis o...
Meira

Opið hús hjá Slysavarnardeild

Slysavarnardeild Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar verður með opið hús í Sveinsbúð húsnæði björgunarsveitarinnar í dag þriðjudaginn 18. janúar kl 20:00 Allir eru hvattir til að koma við og kynna sér frábært starf dei...
Meira

Fer að rigna á morgun

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðan 3-8 og úrkomulítið. Frost 0 til 5 stig. Suðaustan 8-15 og snjókoma í kvöld, en rigning með köflum á morgun og hiti 2 til 6 stig. Hvað færð á vegum varðar þá skiptist á að ve...
Meira

Stefnir í gott Skagfirðingablót í borginni

Miðasölunni er nú að ljúka á Skagfirðingablótið í höfuðborginni, en það verður haldið nk. laugardag, 22. janúar. Boðið verður uppá svignandi þorrahlaðborð, skagfirska tónlist og skemmtiatriði eins og þau gerast best. H
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2011

Nú styttist óðum í úrtöku fyrir þau sex sæti,  sem laus eru í Meistaradeild  Norðurlands 2011eða KS-deildinni eins og hún hefur verið kölluð en hún fer fram miðvikudaginn 26. jan og hefst kl: 20:00 í reiðhöllinni Svaðastaði...
Meira