Þuríður Harpa í Delhí - Bara fínn dagur að baki
feykir.is
Skagafjörður
19.01.2011
kl. 08.00
Þrátt fyrir að hafa ekki sofnað fyrr en um þrjú í nótt var ég vöknuð vel á undan klukkunni í morgun. Sjúkraþjálfa svaf hinsvegar algjörlega rotuð þar til barið var að dyrum. Hjúkkurnar vildu fá blóðsýni til að sjá sykur...
Meira