Skagafjörður

Það er brjálað veður - Öllum skólum í Skagafirði aflýst

Það er skemmst frá því að segja að veðrið úti er ekki með besta móti en samkvæmt spánni á ekki að fara að ganga niður fyrr en síðdegis í dag. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 18-25 og snjókomu en 13-20 og él síðdegis. ...
Meira

Kona flutt suður eftir alvarlegt bílslys

Kona á sjötugsaldri var rétt í þessu flutt suður til Reykjavíkur með sjúkaflugi eftir að hafa lent í árekstri við strætisvagn á Sauðárkróki í dag. Konan er alvarlega slösuð en líðan hennar þó í jafnvægi að sögn vakthaf...
Meira

Sjónhorni og Feyki seinkar vegna veðurs

Seinkun verður á útburði á Sjónhorni og Feyki á Sauðárkróki í dag vegna veðurs. Blaðburðabörn og aðstandendur þeirra hafa fengið leyfi til þess að bera út þegar veður gengur niður og gæti það því ekki orðið fyrr en
Meira

Árekstur á Strandvegi

Umferðaslys varð á Strandvegi á Sauðárkróki á þriðja tímanum í dag þegar skólarúta bæjarins og fólksbifreið rákust saman. Engin börn voru í bílnum þegar áreksturinn gerðist.  Óveður er nú á Sauðárkróki og hefur sam...
Meira

Kóraárshátíð í Húnaveri

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, Samkórinn Björk, Kór Blönduósskirkju og Rökkurkórinn halda sameiginlega árshátíð í Húnaveri laugardaginn 15. janúar kl. 20.30. Á dagskrá er kórsöngur, kvöldverður, skemmtiatriði og Hörðu...
Meira

Það er skítaspá

Það er skemmst frá því að segja að það er skítaspá næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 10-18 og él. Norðan 18-25 í kvöld og snjókoma, en 15-20 síðdegis á morgun. Frost 5 til 14 stig, mildast við strönd...
Meira

Stuðningsmannafundur fyrir leikinn í kvöld

Körfuknattleiksdeildin boðar til opins stuðningsmannafundar fyrir leikinn gegn KFÍ í kvöld. Var þetta reynt með góðum árangri fyrir ársmiðahafa fyrir leikinn gegn Njarðvík en ákveðið að hafa þetta í boði fyrir alla sem áhuga...
Meira

Stefnt að meistaraflokki kvenna veturinn 2012 - 2013

Á sameiginlegum fundi stjórnar og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar í gærkvöldi var ákveðið að stefna á þátttöku meistaraflokks kvenna í Íslandsmótinu, keppnistímabilið 2012-2013. Telur körfuknattleiksdeildin þetta vera r...
Meira

Kynningarfundur um niðurstöður rannsóknar á áhrifum Blöndulínu 3 á ferðaþjónustu og útivist í Skagafirði og Eyjafirði.

Þann 11. janúar n.k. mun Gunnþóra Ólafsdóttir, landfræðingur kynna niðurstöður rannsóknarinnar fyrir heimamönnum í Skagafirði. Í skýrslunni er línulögninni hafnað. Í erindinu mun hún útskýra niðurstöðuna. Sjónum verður...
Meira

Námskeið í Leanardo umsókna, mannskipta og samstarfsverkefnið

Námskeið í gerð Leonardo umsókna um mannaskipta- og samstarfsverkefni verður haldið þriðjudaginn 11. janúar kl. 13:00 - 15:00 í Tæknigarði, Dunhaga 5. Einstaklingar á Norðurlandi vestra sem óska eftir því að taka þátt í náms...
Meira