Skagafjörður

Kjarasamningar kynntir á Mælifelli

Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga aðildarfélaga ASÍ og SA verður haldinn á Mælifelli Sauðárkróki í dag miðvikudaginn 11. maí og hefst hann kl.18:00 Á fundinn mætir Ólafur Darri Andrason aðalhagfræðingur ASÍ og fer yfir...
Meira

Formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Ólöf Nordal, varaformaður, heimsóttu Skagfirðinga í fyrradag og héldu með þeim opinn stjórnmálafund undir  yfirskriftinni „Til móts við tækifærin“ Fundurinn var haldinn...
Meira

Fannar Örn kominn heim

Á heimasíðu Knattspyrnudeildar Tindastóls segir frá því að Fannar Örn Kolbeinson hefur skipt úr Val og í Tindastól.Fannar sem fyrir tveimur árum yfirgaf uppeldisfélag sitt fyrir Val hefur nú snúið heim á nýjan leik og gert tvegg...
Meira

Skyrgerð í Varmahlíðarskóla

7. bekkur Varmahlíðarskólar fékk á dögunum óvenjulega kennslu en nemendunum var kennt að búa til skyr. Fór kennslan fram undir styrkri leiðsögn Ásdísar bekkjarkennara og með aðstoð Bryndísar heimilisfræðikennara. Ásdís kom me...
Meira

Kalt næstu daga

Já það verður ekki margt sem minnir á sumar og sól næstu daga ef spáin gengur eftir en spáin fyrir okkar svæði næsta sólahringinn er svohljóðandi; „Norðan 3-10 m/s og skýjað, en þokuloft eða súld úti við sjóinn. Skýjað,...
Meira

Lokasýning Óperudraugsins í Hofi, Akureyri

Núna hefur Óperudraugurinn, einn vinsælasti söngleikur samtímans, verið sýndur tvisvar sinnum fyrir fullu húsi í Skagafirði og í Reykjavík. Sýningin hefur fengið frábær viðbrögð áhorfenda sem hafa lýst hrifningu sinni á leikg...
Meira

61 vilja stöðu sýningavarðar

Á heimasíðu Söguseturs íslenska hestsins segir frá því að alls sótti 61 um stöðu sýningavarðar hjá Sögusetri íslenska hestsins nú í sumar. Sögusetrið hlaut nýverið stuðning Vinnumálastofnunar til að ráða þrjá sýninga...
Meira

Þröstur Leó til Tindastóls

Körfuknattleiksdeildin hefur samið við Þröst Leó Jóhannsson, fyrrverandi leikmann Keflavíkur, um að leika með Tindastólsliðinu í Iceland Express deildinni og er samningurinn til allt að tveggja ára. Þröstur 22 ára og er tveir met...
Meira

Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar

Byggðastofnun hefur ákveðið að veita árlega viðurkenningu á ársfundi sínum og verður það gert í fyrsta sinn á ársfundinum þann 25. maí n.k. sem haldinn verður í Vestmannaeyjum. Henni hefur verið valið heitið „Landstólpinn...
Meira

Aukið samstarf opinberu háskólanna

Opinberu háskólarnir fjórir, Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Landbúnaðarháskóli Íslands og Hólaskóli-Háskólinn á Hólum hafa gert með sér samning um sameiginlega stoðþjónustu á ákveðnum sviðum. Rektorar skólanna...
Meira