Skagafjörður

Garðlönd á Gránumóum

Fyrir 40 krónur á fermetrann geta Skagfirðingar í sumar ræktað matjurtagarða á Gránumóum í sumar líkt og undanfarin sumur. Garðurinn sem nota á undir ræktunina verður unninn í lok mánaðarins og geta Skagfirðingar með græna f...
Meira

Auka á hlutafé í Flugu hf.

Fluga hf hefur sent hluthöfum félagsins erindi þar sem fram kemur að ákveðið hefur verið að hækka hlutafé um allt að 30 milljónir króna með útgáfu nýrra hluta. Hluthöfum í Flugu hf stendur til boða að kaupa hlutafé fyrir s
Meira

Neikvæð rekstrarniðurstaða

Rekstrarniðurstaða ársreiknings Sveitarfélagsins Skagafjarðar er neikvæð í A-hluta að upphæð 112,2 mkr. og einnig í samanteknum A og B hluta að upphæð 15,7 mkr. Þetta kom fram á fundi sveitastjórnar í gærmorgun þar sem Kristj
Meira

Hugsað um barn í Árskóla

Nemendur 9. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki taka nú þátt í heilbrigðis- og forvarnarverkefninu „Hugsað um barn" þessa dagana en þá bregða krakkarnir sér í hlutverk „foreldra" í rúmlega tvo sólarhringa og annast „ungabarn" ...
Meira

Skemmtilega fábjánalegt plott sjávarútvegsráðherra

Er Alþingi orðið að fæðingardeild þorska? Þetta er spurning sem Sigurjón Þórðarson formaður Frjálslynda flokksins leggur fram á bloggi sínu sigurjonth.blog.is í dag. Margt sérkennilegt kemur frá Alþingi þessa daganna, segir Si...
Meira

Manstu gamla daga – mörg þá gerðist saga

Framhald af þeirri skemmtun sem af stað fór á síðasta ári og kallaðist Manstu gamla daga og var flutt í Skagafirði og víðar í tali og tónum, hefst í Bifröst á Sauðárkróki 17.  maí nk. kl 20:30. Önnur sýning hefur verið ák...
Meira

Flatbrauð til sölu fyrir Gautaborgarför

Frjálsíþróttakrakkarnir úr Skagafirði, sem stefna á Gautaborgarleikana í sumar, ætla að ganga í hús næstu daga og selja flatbrauð til styrktar sinni ferð. Pakkinn kostar 500 kr. Einnig er hægt að nálgast flatbrauðið góða hjá...
Meira

Miðar á Landsmót rjúka út

Nú eru einungis 3 dagar eftir af forsölu á Landsmót hestamanna en forsölunni lýkur 15.maí. Fjöldi hestamanna hefur nú þegar tryggt sér miða á verulegum afslætti. „Já forsalan hefur gengið vel og tók mikinn kipp strax eftir pásk...
Meira

Sól í stað súldar

Það rætist úr veðrinu í gær og í stað súldar kom sól. Ekki vælum við mikið yfir því. Hvað daginn í dag varðar þá spáir veðurstofan svona; „Hæg norðvestlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og úrkomulítið. Hiti ...
Meira

Halldór og Hildur slá íþróttavöllinn á Hofsósi

Gerður hefur verið samningur við Halldór Gunnlaugsson og Hildi Magnúsdóttur rekstraraðila þriggja tjaldsvæða í Skagafirði um slátt á íþróttavellinum á Hofsósi. Umsjónarmaður íþróttamannvirkja sér um merkingar og aðra umhi...
Meira