Skagafjörður

Veður enn leiðinlegt á Norðurlandi vestra

Nú er hressilegt vetrarveður á Norðurlandi vestra líkt og á öllu landinu. Um hádegisbil var vindur norðaustan 21 m/sek á Bergsstöðum og tveggja stiga frost. Veðurstofan reiknar með að vindur gangi nokkuð niður eftir því sem lí
Meira

121 þorskígildistonn í Skagafjörð

Sauðárkrókur fær byggðakvóta upp á 50 þorskígildistonn og Hofsós 71 þorskígildistonn. Ráðuneytið leggur ríka áherslu á að byggðakvóta sé landað til vinnslu innan viðkomandi byggðarlags/sveitarfélags. Byggðaráð vísað...
Meira

Konunni haldið sofandi

Konunni sem lenti í bílslysi á Sauðárkróki í gær er haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítala en hún gekkst í nótt undir þrjár aðgerðir sem allar gengu vel. Líðan hennar er stöðug í augnablikinu.
Meira

Alli verður á Króknum í sumar

Aðalsteinn Arnarson hefur skrifað undir samning við Tindastól og mun leika með sameiginlegu liði Tindastóls/Hvatar á komandi leiktíð. Alli eins og hann er nú yfirleitt kallaður hefur leikið með Tindastóli upp alla yngri flokka fél...
Meira

Bílar fastir hér og þar innanbæjar á Sauðárkróki og enn bætir í veðrið

Björgunarsveitarmenn á Sauðárkróki hafa haft nóg að gera nú í morgun við að aðstoða samborgara sína sem víða eru fastir innan bæjar. Skólum var aflýst en ekki leikskólum og eitthvað um að fólk teldi sig eiga mjög brýnt eri...
Meira

Króksblót 5. febrúar

Árlegt Króksblót sem er Þorrablót íbúa á Sauðárkróki verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 5. febrúar. Miðasala verður í Blóma- og gjafabúðinni og hefst hún mánudaginn 10. janúar. Skipuleggjendur...
Meira

KFÍ engin fyrirstaða og tvö stig í hús Stólarnir komnir í 7. sætið

Ísfirðingar í KFÍ og Tindastólsmenn mættust í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Leiknum seinkaði um klukkustund þar sem bæði dómurum og liði KFÍ seinkaði vegna slæms veður á leið þeirra á Sauðárkrók. Gestirnir mættu 10 ...
Meira

Ferðum frestað

Vegna óveðursins hefur eftirtöldum áætlunarferðum Bíla og fólks verið frestað eða felldar niður. Ferðin á milli Reykjavíkur og Akureyrar sem fara átti kl. 08:30 , áætlunarferðunum frá Ólafsfirði og Dalvík til Akureyrar og f...
Meira

Fjallabyggð undir heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra

Fjallabyggð mun nýta sér þjónustu heilbrigðiseftislits Norðurlands vestra en fyrir sameiningu Ólafsfjarðar og Siglufjarðar í sveitarfélagið Fjallabyggð. Sótti Siglufjörður þjónustuna til Norðurlands vestra en Ólafsfjörður ti...
Meira

Þú verður að mæta til að komast út

Róbert Óttarsson bakari og söngvari með meiru ætlar að blása til útgáfutónleika í tilefni af útkomu geisladisksins Æskudraumar næst komandi laugardag. Staðurinn er Mælifell og tíminn er 20:00. Lofar bakarinn káti partýstemningu...
Meira