Skagafjörður

Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi í samvinnu við Leiðsöguskólann í MK og SBA- Norðurleið. Námið er alls 22 einingar og fer kennsla fram við Háskólann á Akureyri. Námið verður...
Meira

Máltíð barna sem ekki eru í fastri áskrift hækkar um 110 krónur

 Sveitastjórn Skagafjarðar ákvað á fundi sínum skömmu fyrir jól að hækka máltíðir barna í skólum í Skagafirði um að jafnaði 10%.  Ekki hækka þó allir jafnt en þeir foreldar sem í desember 2010 völdu ákveðnar máltíði...
Meira

Skólarnir fara í gang á morgun

Eftir góð jól og áramót byrjaði hversdagurinn hjá okkur fullorðna fólkinu í býtið nú í morgun en börnin fengu að kúra örlítið lengur, í það minnsta börn á skólaaldri, en skólarnir hefjast ekki að nýju fyrr en á morgun...
Meira

Jón Karlsson fær Fálkaorðu

Jón Karl Karlsson, fyrrverandi formaður stéttarfélagsins Öldunnar, hlaut í dag riddarakross fyrir störf í þágu verkalýðsmála og réttindabaráttu. Eftirtaldir fengu orðuna: Ágústa Þorkelsdóttir bóndi, Refsstað Vopnafirði, ri...
Meira

Þekking og skráning gera smábátaaflann að fyrsta flokks hráefni

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitti í gær viðtöku skýrslu Matís um hámörkun aflaverðmætis smábáta. Verkefnið er stutt er af AVS rannsóknarsjóði í sjávarútvegi. Auk skýrslunnar hefur starfshópur ver...
Meira

Nýársfagnaður á Mælifelli

Mikil stemning er fyrir nýársfagnaðinum sem haldinn verður á Mælifelli á Sauðárkróki  þann fyrsta janúar nk. frá kl 23:00 til kl. 03:00 og lítur út fyrir að vel verði mætt. Ætla má að hin nýstofnaða hljómsveit Blöðrurna...
Meira

Allir að hlaupa

Hið árlega Gamlársdagshlaup verður þreytt á Sauðárkróki í dag. Fólk velur sér þá vegalengd sem það vill leggja undir iljar og getur farið hana hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðrum hætti svo framarlega að það krefji...
Meira

Allur afli grásleppubáta að landi

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skrifaði í dag undir reglugerð sem skyldar grásleppusjómenn til að koma með allan afla að landi. Breyting þessi er unnin í samvinnu við Landsamband smábátaeigenda og er meðal ...
Meira

Áramótalagið komið á YouTube

Þá hefur áramótalag hljómsveitarinnar Manstu gamla daga fengið sinn sess á YouTube en það er eitt af þeim lögum sem prýða diskinn SMS sem kom út fyrir jólin. Lagið heitir Áramót og er eftir Guðmund Ragnarsson en textann gerði ...
Meira

Ellert og Siggi Doddi halda ekki uppi stuði í kvöld

Eftir því sem Feykir.is hleraði munu þeir stuðboltar Ellert og Siggi Doddi, vegna óviðráðanlegra orsaka, ekki verða á dagskrá í kvöld á Kaffi krók eins og auglýst hafði verið. Að sögn Sigga Dodda verður þó opið á Kaffinu...
Meira