Skagafjörður

Úrkomuleysið í Skagafirði

Ekki hefur farið framhjá nokkrum manni að undanfarin misseri hafa verið úrkomulítil. Á landsvísu á það einkanlega við um vestanvert landið enda ríkjandi austanáttir búnar að vera í mörg ár. Úrkomuskugginn vestan Tröllaskaga v...
Meira

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrk til atvinnumála kvenna

Í lok síðustu viku úthlutaði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra styrkjum til atvinnumála kvenna í tuttugasta skiptið frá árinu 1991. Fjörtíu og tvö fjölbreytt verkefni hlutu náð fyrir augum nefndarinnar  sem í allt fengu ...
Meira

Nýtt fjarskiptahús á Tindastól

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki í samstarfi við Skíðadeild Tindastóls fór fyrir skömmu með nýtt fjarskiptahús í eigu Neyðarlínunnar og undirstöður undir það upp á topp Tindastóls. Húsið er staðsett ré...
Meira

Opin Listasmiðja - Art 65,45°N

Aðstandendur klasaverkefnisins "Litli skógur" (Little Wood) standa fyrir opinni listasmiðju í gamla Tengilshúsinu við Aðalgötu, fimmtudaginn 5. maí. Húsið opnar klukkan 20:30. Auk kynningar á starfssemi klasans verður boðið upp á ...
Meira

Uppselt á Svefnlausa brúðgumann í kvöld

Miðasala á Svefnlausa brúðgumann gengur ljómandi vel.  Uppselt er í kvöld, fimmtudag, en taka skal fram að þeir sem fengu gjafamiða frá VÍS á sýninguna í kvöld og eru ekki komnir með miða, geta nýtt boðið á aðrar sýningar ...
Meira

Tónleikar kammerkórsins í kvöld

Skagfirski kammerkórinn heldur tónleika í kvöld í sal Frímúrara á Sauðárkróki kl.20.30. Á efnisskránni eru hugljúf íslensk lög. Aðgangseyrir er 1.500 kr. en ekki er tekið við greiðslukortum.
Meira

IRIS á fjölum Miðgarðs í kvöld

Leikhópur unglingastigs Árskóla sýnir í kvöld leikritið IRIS í Menningarhúsinu Miðgarði en uppsetningin var verkefni hópsins í samvinnu við Þjóðleik í vetur. Leikritið er um viðburðaríkt líf Írisar ungrar stúlku sem á erf...
Meira

Tólf og hálf milljón í menningarstyrki

Fyrri úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra, fyrir árið 2011, fór fram í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi í gær þriðjudaginn 3. maí. Alls fengu 50 aðilar styrki samtals að upphæð 12,5 milljónir. Hæstu ...
Meira

Fjölmenni á Kirkjukvöldi

Í fyrrakvöld var Kirkjukvöld Kirkjukórs Sauðárkrókskirkju haldið og sóttu um 200 manns viðburðinn. Kórinn söng undir stjórn Rögnvalds Valbergssonar organista, Gísli Einarsson var ræðumaður kvöldsins og Helga Bryndís Magnúsdó...
Meira

Flokkun hafin í Árskóla

 Flokkun á sorpi í samræmi við stefnu Sveitarfélagsins Skagafjarðar í flokkunarmálum hófst í í Árskóla mánudaginn 2. maí. Skipulag á flokkunninni mun miðast við aðstöðu í skólanum en foreldrar fengu fyrir helgi tölvupóst ...
Meira