Skagafjörður

Ríflega 50 fjölskyldur þáðu fjárhagsaðstoð

Eitthvað á sjötta tug fjölskyldna í Sveitarfélaginu Skagafirði þáðu fjárhagsaðstoð af einhverju tagi frá sveitarfélaginu á árinu sem er að líða. Stór hluti þeirra fengu aðstoð nú fyrir jól. Að sögn Gunnars Sandholt fé...
Meira

Rekstrarhalli ársins 59 milljónir hjá Svf. Skagafirði

Fjárhagsáætlun Svf. Skagafjarðar fyrir árið 2011 gerir ráð fyrir 59 miljón króna halla fyrir A og B-hluta sveitarsjóðs þar sem rekstrarhalli A-hluta er alls um 92 milljónir króna. Rekstrartekjur A-hluta eru áætlaðar 2.716.098 þ...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=ufnjnwzz82k
Meira

Tölfræði Tindastóls

Heimasíða körfuboltaliðs Tindastóls hefur tekið saman tölfræðina í körfuboltanum í vetur og skoðar hvernig liðið er að standa sig í sambanburði við önnur lið úrvalsdeildarinnnar. Þar kemur m.a. fram að Sean sé með flestar...
Meira

Sverrir Bergmann og Fjallabræður

http://www.youtube.com/watch?v=o9TDpT0wqxY Frábær upptaka af Sverri Bergmann, okkar manni, að syngja Helga Nótt með Fjallabræðrum en lagið setjum við inn í dag í tilefni af afmæli Tryggva Geirs bróður Sverris, til hamingju með dagin...
Meira

Íbúum fækkar um 0,3% milli ára

Samkvæmt tölum Hagstofunnar fækkar íbúum á Norðurlandi vestra um 0,3 % á milli ára en liggur fækkunin eingöngu hjá karlmönnum en konum hefur ekki fækkað. Íbúar á Norðurlandi vestra voru þann 1. desember sl. 7380. 3743 karlar og...
Meira

Kalt en fallegt veður en hálka og um að gera að fara varlega

Það verður kalt en fallegt verður á Norðurlandi vestra næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir austlægi átt 5-10 og bjartviðri. Frost 4 til 12 stiga, kaldast í innsveitum, en dregur úr frosti á morgun. Á Jóladag á síðan að...
Meira

Það er fljúgandi hálka förum varlega inn í jólafríið

Feykir.is fékk rétt í þessa senda mynd sem tekin var í Hjaltadalnum þar sem bíll hafði farið útaf í mikilli hálku. Sá sem sendi myndina talaðu um að hálka væri mikil á vegum en lausamjöl yfir þannig að erfitt væri að átta s...
Meira

Allt að 15% hækkun á gjaldskrá Tónlistaskóla

Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki frá 1. janúar 2011 á þann veg að tónlistarnám barna á grunnskólaaldri hækki um 5%, en annað tónlistarnám hækki um 15%.
Meira

Skötuveisla í Sveinsbúð

  Á morgun, Þorláksmessudag verður Skagfirðingasveit með skötuveislu í Sveinsbúð frá kl. 11:00-14:00, margt spennandi verður á boðstólnum og fyrir þá sem ekki hafa áhuga á þeim afurðum sem sjórinn færir okkur þá verða f...
Meira