Skagafjörður

Skemmtilegt sundmót á laugardaginn

Hið árlega bikarmót Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og Sunddeildar Tindastóls var haldið á laugardaginn í Sundlaug Sauðárkróks. Þar mættu til leiks 26 öflugir sundmenn, 17 ára og yngri. Frá Sunddeild Tindastóls kepptu 14 sundmenn o...
Meira

Tólf sóttu um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla

Tólf sóttu um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla en gert er ráð fyrir að hann taki til starfa í síðasta lagi þann 1. ágúst 201. Páll Dagbjartsson lætur af störfum eftir tæplega 40 ára farsælt starf sem stjórnandi grunnskó...
Meira

Rúmlega uppselt á frumsýningu

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi í gær gamanleikinn Svefnlausa brúðgumann, að sumra sögn í tilefni af brúðkaupi Villa og Kötu en að annarra sögn vegna opnunar Sæluvikunnar.  Svo mikil var aðsóknin að bæta þurfti nokkrum stó...
Meira

Öflugt þjálfaranámskeið hjá Tindastóli

Í tengslum við körfuboltabúðirnar sem UMF Tindastóll stendur fyrir í sumar, verður haldið þjálfaranámskeið fyrir íslenska þjálfara, þar sem hinir erlendu gestir búðanna munu halda fyrirlestra ásamt yfirþjálfara körfuknattlei...
Meira

Ályktun aðalfundar Lögreglufélags Norðurlands vestra

Aðalfundur Lögreglufélags Norðurlands vestra fagnar því að innanríkisráðherra hafi tekið undir þau sjónarmið lögreglumanna, sveitastjórna og annarra þeirra er málið varðar,  að við sameiningu lögregluembættanna í landinu ...
Meira

Halldór og Hildur með tjaldsvæði sveitarfélagsins

Undirritaður hefur verið samningur við Halldór Gunnlaugsson og Hildi Magnúsdóttur varðandi rekstur tjaldsvæðanna í Skagafirði, á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð. Samningurinn gildir til fimm ára. Halldór og Hildur eru ný...
Meira

Þrjú á pall á Andrési

Andrésar Andar leikunum sem fram fór í Hlíðarfjalli er lokið eftir mjögskemmtilegt skíðamót. Tindastóll bætti við tveimur verðlaunahöfum á degi 2 í fjallinu en ein gullverðlaun náðust á fyrsta degi. María Finnbogadóttir van...
Meira

Ærin Dögg bar fimm lömbum

Ærin Dögg sem er á fjórða vetri og búsett á bænum Tröð við Sauðárkrók bar í dag fimm lömbum þremur hrútum og tveimur gimbrum. Ekki er algengt að fimm lömb komi hjá ám en að sögn Sóleyjar Skarphéðinsdóttur á hún von á...
Meira

VG í Skagafirði harma innanflokks átök

Aðalfundur svæðisfélags Vinstri-Grænna í Skagafirði, haldinn á Sauðárkróki 28.apríl 2011, harmar þá stöðu sem upp er komin meðal þingmanna og þingflokks VG en lýsir yfir fullum stuðningi við þá þingmenn sem standa við ste...
Meira

Úrslitakeppni stærðfræðikeppninnar

Úrslitakeppni stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkja á Norðurlandi vestra fer fram í Bóknámshúsi FNV í dag föstudaginn 29. apríl. Keppendur mættu í hús núna upp úr ellefu og var þá boðið í mat á heimavist skólans. Sjálf keppn...
Meira