Skagafjörður

Kyrrðarstund í Sauðárkrókskirkju

Að kvöldi 23. desember, kl.21, verður kyrrðarstund í Sauðárkrókskirkju. Eins og oft áður ætlaði Svana Berglind Karlsdóttir að róa Skagfirðinga niður í jólastressinu með fögrum jólasöngvum og  sálmum. En því miður forfal...
Meira

Komdu og fáðu nasaþefinn af jólunum á Kaffi Krók

Golfklúbbur Sauðárkróks mun á morgun Þorláksmessu bjóða til skötuveislu á Kaffi Krók frá klukkan 11 – 14:00. Í tilkynningu frá klúbbnum segir; „Þá er að renna í garð þessi yndislegi tími ársins þar sem heimilin fyllast...
Meira

Tilnefnt í meistaraflokksráð sameiginlegs liðs Tindastóls/Hvatar

Búið er að tilnefna fjóra einstaklinga í meistaraflokksráð sameiginlegs liðs Tindastóls/Hvatar fyrir komandi tímabil. Bæði félög tilnefndu tvo menn í ráðið. Frá Tindastóli eru þeir Haukur Skúlason og Stefán Arnar Ómarsson....
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=7Jr-2eyRtV4&feature=related
Meira

Náðu árangri á netinu

Boðið verður upp á námskeið í markaðssetningu á netinu þann 13. og 14. janúar næstkomandi í félagsheimilinu á Blönduósi þar sem kynntar verða breytingar og aðferðir í markaðssetningu á netinu með tilkomu m.a. Facebook og T...
Meira

Afhentu sveitarfélaginu afgang söfnunarfjár

Áhugahópur um að reisa minnisvarða um ferjumanninn við vesturós Héraðsvatna afhenti á dögunum sveitarfélaginu Skagafirði eftirstöðvar söfnunarfjár að upphæð 830.472 krónur en verkefnið er af hendi hópsins fullklárað og frá...
Meira

Áfram kalt í dag, víða þæfingsfærð

Spáin gerir ráð fyrir vestan eða suðvestan 10-18 og snjókoma, en austlæg átt 5-10 og léttir smám saman til eftir hádegi. Frost 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Á morgun mun hann síðan snúast í austan áttir. Áfram verður ka...
Meira

Jólamót í körfubolta 26. des

Hið árlega jólamót Molduxa í körfuknattleik verður haldið á Sauðárkróki sunnudaginn 26. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk.Í kvennaflokk...
Meira

Rokland forsýnd á Króknum 29. desember

Forsýning kvikmyndarinnar Rokland verður á Sauðárkróki 29. desember nk. en en almennar sýningar hefjast 14. janúar í Sambíóum um land allt. Myndarinnar hefur verið beðið með óþreyju af Króksurum sem margir hverjir tóku þátt í...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=nmGSHZYZ74c&feature=related
Meira