Skagafjörður

Fjölmenni á göngustíganámskeiði

Nýlega var árlegt göngustíganámskeið fyrir ferðamálanema haldið. Þar var unnið að ýmsum verkefnum er tengjast því að hanna og búa til göngustíga. Námskeiðið er samstarf Hólaskóla við sjálfboðaliða í umhverfisvernd, ver...
Meira

Nýtt krydd frá PRIMA

Vilko á Blönduósi, sem framleiðir PRIMA-krydd, hefur nú hafið framleiðslu á nýrri tegund - Reyktri papriku, bæði mildri (Sweet) og meðalsterkri (Bitter sweet). Um er að ræða skemmtilegt krydd sem hægt er að nota í súpur, sósur,...
Meira

Ásdís á sviði með Sokkabandinu

Valkyrjubandið Sokkabandið steig á svið eftir margra ára hlé á rokkhátíð alþýðunnar Aldrei fór ég suður nú um páskana en önnur söngkvenna Sokkabandsins er Ásdís Guðmundsdóttir á Sauðárkróki. Á vefnum má sjá stelpur...
Meira

2 skagfirsk verkefni hljóta styrk

Stjórn fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir árið 2011.Samþykktir voru styrkir til 16 aðila að upphæð 18 milljónir þar af fóru tveit styrkir til fornleifarannsókna í Skagafirði. Voru það verkefnin; Sk...
Meira

Glæsileg frumsýning Óperudraugsins

Frumsýning Óperudraugsins var um síðustu helgi og má með sanni segja að hér hafi verið á ferðinni slík glæsisýning að lengi verður í minnum haft eins og einn áhorfandinn orðaði það. Allir sem að sýningunni komu sýndu mikla...
Meira

Litbrigði samfélags

Það var troðfullt við opnun myndlistarsýningarinnar Litbrigði samfélags í Gúttó á Sauðárkróki við upphaf Sæluviku s.l. sunnudag. Sýningin er samsýning listamanna úr Skagafirði og nágrenni og er þetta þriðja árið í röð ...
Meira

Gréta Sjöfn vill upplýsa almenning um hagræðingarhugmyndir

Á fundi Sveitarstjórnar Skagafjarðar sem haldinn var í gær gagnrýndi Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir fulltrúi Samfylkingar, vinnubrögð sveitarstjórnar varðandi ráðgjafahóps sem skilaði af sér tillögum fyrir mánuði síðan en er f...
Meira

Sævar Óli sigraði í stærðfræðikeppni FNV

Föstudaginn 29. apríl fór fram stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar grunnskóla á Norðurlandi vestra, en keppnin hefur nú verið haldin árlega í fjórtán ár. Í fyrsta sæti var Sævar Óli Valdimarsson, Varmahlíðarskóla, í öðru...
Meira

Fjöldi fólks í kaffi á 1. maí

Hátíðardagskrá stéttarfélaganna í Skagafirði var haldin í gær þann 1.maí í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB flutti hátíðarræðu og að venju voru veglegar kaffi...
Meira

Sæluvikan sett í gær

Setning Sæluviku Skagfirðinga fór fram í gær í Safnahúsinu á Sauðárkróki.  Stefán Vagn Stefánsson formaður Byggðarráðs setti hátíðina  og í kjölfarið hófust tvær ljósmyndasýningar á sama stað þeirra Jóns Hilmarsson...
Meira