Skagafjörður

Frábært Rokland

Kvikmyndin Rokland var forsýnd í Sauðárkróksbíói í gærkvöldi að viðstöddu fjölmennu hjálparliði úr Skagafirði sem kom að gerð myndarinnar með einum eða öðrum hætti og var boðið sérstaklega á sýninguna. Snorri Þór...
Meira

Tilnefningar til ungs og efnilegs

Ungt og efnilegt íþróttafólk í Skagafirði var verðlaunað sérstaklega á hátíðarsamkomu sem Ungmennasamband Skagafjarðar hélt þegar Íþróttamaður Skagafjarðar var valinn fyrr í vikunni. Þóranna Ósk og Pétur Rúnar voru bæð...
Meira

Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á Svæðisleiðsögunám á Norðurlandi í samvinnu við Leiðsöguskólann í MK og SBA- Norðurleið. Námið er alls 22 einingar og fer kennsla fram við Háskólann á Akureyri. Námið verður...
Meira

Brennur í Skagafirði

Fjórar brennur eru skiulagðar í Svf. Skagafirði um áramótin og samkvæmt venju verða flugeldasýningar í boði björgunarsveitanna. Á Hofsósi verður kveikt í brennu á Móhól kl. 20.30 . Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettir ...
Meira

Helga Þórsdóttir körfuknattleikskona ársins

Helga Þórsdóttir var valin körfuknattleikskona ársins af körfuknattleiksdeild Tindastóls og fékk viðurkenningu fyrir það á hófi sem haldið var á þriðjudagskvöldið. Helga er ein efnilegasta körfuknattleikskona Tindastóls og stu...
Meira

Gamlársdagshlaup þreytt að venju á Sauðárkróki

Hið árlega Gamlársdagshlaup verður þreytt á Sauðárkróki, eins og nafnið gefur til kynna á Gamlársdag. Fólk velur sér þá vegalengd sem það vill leggja undir iljar og getur farið hana hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðr...
Meira

Ýsuafli aflamarksskipa og krókaaflamarksskipa hlutfallslega hinn sami á milli fiskveiðiára

Á heimasíðu LÍÚ segir að samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu frá 1. september til 29. desember 2010 hafa aflamarksskip veitt 81,32% þess ýsuafla, sem þau veiddu á sama tímabili á síðasta fiskveiðiári eða alls 10.987 tonn. ...
Meira

Rokland forsýnd í kvöld í Sauðárkróksbíói

Forsýning kvikmyndarinnar Rokland verður í kvöld í Sauðárkróksbíói og hafa aðstandendur myndarinnar  boðið leikurum og hjálparliði úr Skagafirði að koma og sjá afrakstur vinnu þeirra en flestar útitökur voru teknar á Sauð
Meira

Helgi Rafn Viggósson Íþróttamaður Tindastóls 2010

Helgi Rafn Viggósson körfuknattleiksmaður og fyrirliði úrvalsdeildarliðs Tindastóls, var í gærkvöldi útnefndur Íþróttamaður Tindastóls fyrir árið 2010. Helgi Rafn er fyrirliði úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfuknattleik o...
Meira

Níu kúabændur kærðir

Frá því var greint á heimasíðu Matvælastofnunar fyrir nokkru að níu kúabændur hafi verið kærðir eftir að stofnunin hafði þurft að hafa afskipti af nokkrum kúabændum vegna skorts á útivist nautgripa þeirra. Málin eru nú kom...
Meira