Skagafjörður

Myndir af Dægurlagakeppninni

Það var mikil stemning í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki s.l. föstudagskvöld þegar keppt var um hvert væri besta dægurlag Sæluvikunnar 2011. Fjöldi fólks mætti og gaf sínu uppáhaldslagi atkvæði sitt þó vægi atkvæða úr sal...
Meira

EYFI 50 TÓNLEIKAFERÐ 2011

Þann 17. apríl s.l. varð Eyjólfur „Eyfi“ Kristjánsson fimmtugur. Af því tilefni er hann nú á mikilli tónleikaferð um Ísland og mun hann heimsækja 50 staði víðs vegar um landið. Eyfi fer yfir 30 ára feril sinn sem tónlistarma...
Meira

Tvær aukasýningar á Svefnlausa brúðgumanum

Vegna frábærrar aðsóknar á gamanleikrit Leikfélags Sauðárkróks, Svefnlausa brúðgumann, hefur verið ákveðið að bæta inn tveimur aukasýningum í Bifröst. 1.         aukasýning sunnudaginn 15. maí kl. 20:30 2.     ...
Meira

Þokuloft og dálitlar skúrir

Hæg norðlæg eða breytileg átt og þokuloft fram eftir morgni, en síðar dálitlar skúrir. Hiti 8 til 15 stig að deginum, en 1 til 6 stig á morgun.
Meira

Fóður hækkar á morgun

Miðvikudaginn 11. maí 2011 hækkar allt tilbúið fóður hjá Fóðurblöndunni hf. um 4 – 8% misjafnt eftir tegundum. Ástæða hækkunarinnar eru hækkun á verði aðfanga á erlendum mörkuðum og veiking íslensku krónunnar.
Meira

Rúnar Birgir í stjórn – tveir kanar leyfðir

Körfuknattleiksþing var haldið í Skagafirði um helgina, en fyrir þinginu lágu nokkrar veigamiklar tillögur sem hlutu misjafnt gengi. Fyrir þinginu lá fyrir tillaga um svokallaða 3+2 reglu, eða að alltaf yrðu að vera þrír íslenski...
Meira

Formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins á ferð í Skagafirði

Þau Bjarni Benediktsson, Ólöf Nordal ásamt Einari Kristni Guðfinnssyni verða á Sauðárkróki í dag mánudag 9. maí. Tilgangur ferðarinnar er að skerpa tengsl Sjálfstæðisflokksins við landsbyggðina og munu þau halda opinn stjórnm...
Meira

Róleg helgi hjá lögreglu – aukning á neyslu fíkniefna

Helgin hjá lögreglunni á Sauðárkróki var með rólegra móti. Feyki hefur borist til eyrna að umtalsverð aukning væri á fíkniefnaneyslu ungmenna á Fjölbrautaskólaaldri og þar rétt yfir og staðfesti lögregluþjónn á vakt að au...
Meira

Jónsmessuhátíð helgina 17. - 19. júní

Undirbúningur fyrir Jónsmessuhátíðina á Hofsósi er nú í fullum gangi en hátíðin verður haldin helgina 17. til 19. júní. Heilmikið verður um að vera eins og undanfarin ár. Hinn árlega Jónsmessuganga. Félagsmót Svaða. Kjöt...
Meira

Tap í fyrsta leik

Á heimasíðu Tindastóls segir frá því að fyrsti „alvöru“ leikur Tindatóls Hvatar á þessu keppnistímabili fór fram í Boganum í gær þegar Völsungur fékk okkar menn í heimsókn í Valitor bikarnum. „Sigurður þjálfari st...
Meira