Skagafjörður

Baráttukonurnar Helga og Bóthildur menn ársins

Lesendur Feykis og Feykis.is hafa valið baráttukonurnar Helgu Sigurbjörnsdóttur á Sauðárkróki og Bóthildi Halldórsdóttur á Blönduósi menn ársins 2010 á Norðurlandi vestra. Þær Bóthildur og Helga hafa hvort á sínu svæði ve...
Meira

Skrifuðu undir samning á Þverárfjalli

 Fulltrúar knattspyrnudeilda Tindastóls og Hvatar hittust fyrr í dag miðju vegu milli knattspyrnuvalla félagsins og skrifuðu undir samning um samstarf deildanna í annarri deild næsta sumar. Það voru þeir Ómar Bragi Stefánsson, forma
Meira

Bráðum kemur fimmtándi jan

Þuríður Harpa undirbýr þessa dagana fjórðu ferð sína til Delí en að þessu sinni mun Auður Aðalsteinsdóttir, sjúkraþjálfarii Þuríðar fara með henni. Þuríður bloggaði nýverið um undirbúninginn. "Ég hafði það af, lok...
Meira

Frísklegt sjóbað á Þrettándanum

Sjósundkappar í Skagafirði efna til sjóbaðs eða sjósunds á Þrettándanum eða morgun fimmtudag við nýja Hafnargarðinn á Sauðárkróki Eru þeir sem kjark og þor hafa beðnir að mæta við hafnargarðinn klukkan 16.15 á morgun en ...
Meira

Fjörið fer að hefjast í körfuboltanum svo um munar

Fjörið fer að hefjast í körfuboltanum svo um munar, því á fimmtudag koma Ísfirðingar í heimsókn í Síkið í Iceland Express deildinni. Þetta er fyrsti heimaleikurinn af fjórum sem Tindastóll spilar í janúar. Seinni umferð Icel...
Meira

Nemendur í Varmahlíðarskóla æfa Stútungasögu

ELdri nemendur Varmahlíðarskóla hefja nýtt ár að krafti en nemendur hefja nú á nýju ári undirbúning fyrir árshátíð sína. Í ár munu þau taka fyrir leikritið Stútungasaga eftir Ármann Guðmundsson og fleiri. Ísgerður Elfa Gun...
Meira

Skíðasvæðið opið eftir pöntunum

Skíðasvæðið í Tindastól var opið um helgina og var færi að sögn netverja gott. Á heimasíðu skíðadeildar kemur fram að fyrirtæki og einstaklingar sem vilja koma með hópa í fjallið utan hefðbundins opnunartíma geti haft samba...
Meira

Samgönguminjasafnið leitar að gömlum skellinöðrum

Samgönguminjasafnið í Stóragerði hefur á Fésbókarsíðu sinni óskað eftir gömlum skellinöðrum. Á síðu safnsins segir; „ Við eigum eina fallega Honda MT50 einnig er Honda SS50 í uppgerð, en okkur vantar Yamaha DT 50, Honda MTX,...
Meira

Endurtökupróf og skólasetning

Nemendur Hólaskóla sem á þurftu að halda sitja nú sveittir við en þessa vikuna standa yfir endurtekningapróf í skólanum. Skólinn sjálfur hefst síðan að nýju eftir gott jólafrí 10. janúar og ætti nemendur þá vel flestir að m...
Meira

Lögreglan ánægð með áramótin

Verkefnalisti lögreglunnar í desember var með fjölbreyttara móti en meðal verkefna voru umferðaróhöpp þar sem lögreglan hefur haft aðkomu að 10 umferðaróhöppum, árekstrum og útafkeyrslum. Flest þessara óhappa hafa verið slysa...
Meira