Skagafjörður

Nýjar reglugerðir varðandi málefni fatlaðra

Ögmundur Jónasson, sem frá áramótum er innanríkisráðherra, setti tvær nýjar reglugerðir fyrir áramót vegna flutnings á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Reglugerðirnar tóku gildi 1. janúar. Önnur reglugerðin sn...
Meira

Fólki fækkar á Norðurland vestra

Þróunarsvið Byggðastofnunar hefur tekið saman greinargerð um helstu breytingar á  íbúafjölda sveitarfélaga og landssvæða frá 1. desember 2009 en einnig fyrir tímabilið 1. desember 2001- 1. desember 2010. Þessi áratugur hefur ver...
Meira

FNV fær skilvindu að gjöf

Það segir á heimasíðu FNV að fleiri hafi komið færandi hendi en jólasveinarnir fyrir jólin því vélstjórarnir á Málmey og tæknistjóri FISK SEAFOOD komu í skólann og gáfu Vélstjórnarbraut FNV sjálfhreinsandi skilvindu af ALFA...
Meira

Brjálæðis-janúar framundan

Janúarmánuður er stór og mikill mánuður fyrir meistaraflokkinn. Liðið leikur alls fjóra leiki í Iceland-Express deildinni, þar af þrjá heimaleiki, auk þess sem heimaleikur verður í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Samtals ver...
Meira

Stjörnuljósasund í dag

Sunddeild Tindastóls mun byrja nýtt ár í dag með sundæfingu og stjörnuljósum í Sundlaug Sauðárkróks og eru allir aldurshópar velkomnir á þessa fyrstu æfingu eða foreldrar, systkini, ömmur og afar. Æfingin mun standa frá 16:30 ...
Meira

Afhjúpun minnisvarða Fjölnismanns

 Minnisvarði um Konráð Gíslason Fjölnismann verður afhjúpaður kl. 18.30 þriðjudaginn 4. janúar við áningarstað vegagerðarinnar neðan Varmahlíðar í Skagafirði. Blysför frá Löngumýri kl. 18.15. Allir velkomnir Rotaryklúb...
Meira

Ætla að flytja ostalínu frá Svíþjóð til Sauðárkróks

Þrír menn á vegum Tengils og Kaupfélags Skagfirðinga munu nú í janúar mánuði dvelja í Svíþjóð þar sem KS hefur fest kaup á innvolsi Mjólkursamlags. Ekki mun þó vera um útrás að ræða heldur eiginlega innrás þar sem mennir...
Meira

Vinkonur leggja 353 milljónir í sundlaug

Fréttablaðið segir frá því í dag að með samþykkt lokauppgjörs vegna byggingar sundlaugar á Hofsósi er ljóst að endanlegt gjafaframlag Lilju Pálmadóttur og Steinunnar Jónsdóttur til mannvirkisins verður 353 milljónir króna. Sv...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra 2010 kosningu lýkur á hádegi

Feykir og Feykir.is standa nú fyrir kosningu um mann ársins á Norðurlandi vestra. Líkt og undanfarin ár verður kosið á milli einstaklinga sem útvaldir aðilar hafa komið að því að útnefna. Úrslitin verða kynnt í fyrsta blaði á...
Meira

Sigurjón vill fækka sviðum og sviðsstjórum hjá sveitarfélaginu Skagafirði

Í bókun sem Sigurjón Þórðarson, frjálslyndum lét bóka við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggur hann til að sviðum og sviðsstjórum innan sveitarfélagsins verði fækkað. Bókin Sigurjóns er eftirf...
Meira