Skagafjörður

Gróðrar skúr í dag

Það er heldur betur vor í lofti í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s, og rigning. Hæg austlæg eða breytileg átt eftir hádegi og stöku skúrir. Hiti 8 til 15 stig að deginum. Enda er gróðurilmur í lofti og grasið hr...
Meira

Útvarp Árskóli

Fjölmiðlahópur Árskóla á Sauðárkróki tók upp útvarpsþátt í vikunni og var það verkefni hluti af þeirra námsmati. Þátturinn er nú aðgengilegur á netinu og hægt er að smella HÉR til að nálgast hann. Meðal viðmælanda v...
Meira

Gæðingur drukkinn á Króknum

Nú er hægt að bragða á fljótandi gæðingi á Króknum þar sem hin nýja afurð Árna bónda í Útvík í Skagafirði er kominn á markað í öldurhúsum bæjarins. Til að byrja með verða tvær tegundir í boði; Gæðingur stout og G
Meira

Æskan og hesturinn á morgun

Reiðhöllin Svaðastaðir á Sauðárkróki verður iðandi af lífi á morgun, laugardaginn 7. maí en þá fer fram stórsýning barna úr hestamannafélögunum í Skagafirði og nágrannabyggðum. Um stórskemmtilega fjölskylduskemmtun er a
Meira

Góð mæting á Art 65,45 °N

Yfir 200 manns mættu á Art 65,45 °N í gærkvöldi þar sem aðstandendur klasaverkefnisins “Litli skógur” (Little Wood) stóðu fyrir opinni listasmiðju í gamla Tengilshúsinu við Aðalgötu á Sauðárkróki. Við setninguna sagði
Meira

Hard wok kaffi opnar á Króknum

Að Aðalgötu 8 á Sauðárkróki er að færast líf að nýju þar sem Árni Björn Björnsson og Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir hafa opnað veitingastað sem fær það skemmtilega heiti Hard wok café. Síðasta laugardag sagðist Árni h...
Meira

Sviðsmynd og ljós – er það nokkuð mál?

Á leiksýningum beinist athyglin að leikendum á sviði sem segja okkur sögu.  Staðreyndin er hinsvegar sú að leikendurnir mega sín lítils ef sviðsmynd og lýsing eru ekki vel unnar.  Leikfélag Sauðárkróks hefur á sínum snærum tv...
Meira

Tíu bestu Sæluvikulögin 2011

Nú fer að styttast í Dægurlagakeppnina sem haldin verður í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudagskvöldið 6. maí nk. og spennan magnast að fá að heyra þau 10 lög sem komust í úrslitakeppnina. Kynnar kvöldsins verða leikar...
Meira

Ágúst Ólason ráðinn skólastjóri Varmahlíðarskóla

Að tillögu samstarfsnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps samþykkti fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar að ráða Ágúst Ólason sem skólastjóra Varmahlíðarskóla. Ágúst hefur unnið að skólamálum frá árinu 2000 en þ...
Meira

Kristján Geir í 4. sæti í Oslo Grand Prix

Tíu af þrettán Íslendingum sem kepptu á Oslo Grand Prix mótinu í Noregi  um síðustu helgi komust í sex manna úrslit eða á verðlaunapall. Alls kepptu Íslendingarnir í sjö mismunandi keppnisflokkum í fitness og vaxtarrækt. Þar
Meira