Skagafjörður

Maður ársins á Norðurlandi vestra 2010 minnum á kosningu

Feykir og Feykir.is standa þessa dagana fyrir  kosningu um mann ársins á Norðurlandi vestra. Líkt og undanfarin ár verður kosið á milli einstaklinga sem útvaldir aðilar og lesendur Feykis hafa komið að því að útnefna. Bæði ver
Meira

Skíðasvæðið opið í dag

"Hér er nægur snjór og góður og færið er alveg prýðilegt þannig að það er bara að drífa sig." segja Skíðafélagsmenn á heimasíðu Tindastóls. Það er því engin afsökun, allir á skíði
Meira

Árskort í sundlaugarnar lækkar um áramótin

Um áramót tekur gildi ný verðskrá í sundlaugar sveitarfélagsins Skagafjarðar. Þá hækkar allur almennur aðgangur nema árskort fullorðinna. Áfram verður frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja sem hafa lögheim...
Meira

AVS flytur á Sauðárkrók tveir starfa hjá sjóðnum

MBL segir frá því að í nýjum reglum um AVS, rannsóknarsjóð í sjávarútvegi, er kveðið á um að aðsetur sjóðsins sé á Sauðárkróki, en til þessa hefur sjóðurinn verið vistaður hjá Matís í Reykjavík. Jón Bjarnason, sj
Meira

Jólatónleikar Rökkurkórsins

Rökkurkórinn heldur jólatónleika sína í Miðgarði mánudaginn 27. des. nk. kl. 20:30 þar sem flutt verða jólalög ásamt lögum af nýútkomnum diski kórsins.Einsöngvarar kórsins; Birgir Þórðarson, Íris Baldvinsdóttir og Valborg ...
Meira

Áfram hlýtt

Spáin gerir ráð fyrir norðvestan 8 – 15 og dálitlum éljum. Hiti verður á bilinu núll til fimm gráður. Gert er ráð fyrir að heldur lægi með kvöldinu. Hvað færð á vegum varðar þá er skemmst frá því að segja að greiðf
Meira

Íþróttamaður Skagafjarðar verður kjörinn á morgun

Val á íþróttamanni Skagafjarðar árið 2010 og íþróttamanni Tindastóls, fer fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki, þriðjudaginn 28.desember kl. 20.00 Allt áhugafólk um íþróttamál í Skagafirði er velkomið á athöfnina en...
Meira

Gleðileg jól

Feykir.is óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar.
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=hPRv-k1pvNA
Meira

Áframhaldandi áætlunarflugi um Sauðárkrók fagnað

Mikill fögnuður ríkir í Skagafirði eftir að ljóst varð að flug til Sauðárkróks héldi áfram eftir áramótin en óttast var að það legðist af með tilkomu Héðinsfjarðaganga þar sem Siglfirðingar myndu sækja flug til Akureyra...
Meira