Skagafjörður

Gæðingafimi, slaktaumatölt og skeið 20. apríl

Keppt verður í gæðingafimi, slaktaumatölti og skeiði í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki á morgun, miðvikudaginn 20. apríl kl.20:00. Gæðingafimin er krefjandi keppnisgrein þar sem reynir á ganghæfileika, þjálfunarstig...
Meira

Júlíus Jóhannsson stendur á bak við Góa og eldfærin

Laugardaginn 2. apríl frumsýndi Borgarleikhúsið og Baunagrasið barnaleikritið Eldfærin á Stóra sviðinu þar sem fyrsta ævintýrið af mörgum sem Gói mun á komandi árum gæða lífi með öllum töfrum leikhússins er sett á svið. ...
Meira

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga

Safnahús Skagfirðinga stendur fyrir vísnakeppni nú í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga. Fyrsta vísnakeppni Safnahússins var haldin árið 1975 að frumkvæði Magnúsar Bjarnasonar kennara og minningarsjóðs hans. Keppnin verður með sa...
Meira

Ekkert heitt vatn á milli Marbælis og Birkihlíðar

Vegna vinnu við dælustöð mun verða heitavatnslaust á svæðinu frá Marbæli að Birkihlíð í Skagafirði að báðum bæjum meðtöldum frá kl 11 og fram eftir degi. Notendur eru beðnir velvirðingar á þessum óþægindum. Skagafjar...
Meira

Páskamót Tindastóls í fótbolta

Knattspyrnudeild Tindastóls fyrirhugar að halda firma og hópamót í fótbolta laugardaginn 23. apríl í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Reglur eru þannig að 5 spila inn á í einu, þar af einn markmaður. Spilað er eftir línum. Þ...
Meira

Bjartur og fagur vetrarmorgun

Sumarið kemur á fimmtudag en í dag er bjartur og fagur vetrarmorgun sól og froststilla yfir fannhvítri jörð. En spáin segir þetta; „Vestlæg átt, 5-10 en suðlægari með morgninum og úrkomulítið. Dálítil él undir kvöld og bæti...
Meira

32,3 milljónir á ári

Menningarsamningar, samningar um menningarmál og menningartengda ferðaþjónstu, til þriggja ára á milli ríkisins og sambanda sveitarfélaga um allt land voru undirritaðir í síðustu viku. Samningarnir fela í sér að árlega verður 250...
Meira

Tekið til kostanna 30. apríl

Stórsýningin Tekið til kostanna verður haldin laugardaginn 30. apríl nk. og hefur verið auglýst eftir gæðingum, kynbótahrossum, mjög fljótum skeiðhestum eða góðri hugmynd að sýningaratriðum. Á heimasíðu reiðhallarinnar Sva
Meira

Norðurland vestra ekki til í nýrri auglýsingarherferð Velferðarráðuneytis

Um helgina fór af stað auglýsingaherferð Vinnumálastofnunar og Velferðarráðuneytis þar sem auglýst eru til umsóknar sérstök átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur svo og námsfólk fyrir sumarið 2011. Athygli vekur að í herferðinni...
Meira

2,4 milljarða hagnaður hjá KS

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga var haldinn s.l. laugardag á Sauðárkróki. Hagnaður var af rekstri samstæðunnar á síðasta ári sem nam rúmum 2,4 milljörðum króna en velta samstæðunnar fór úr 21,8 milljarði í 25,7 milljarð...
Meira