Feykir.is hafði samband við brúnna á Máleyunni en þá var Björn skipstjóri sofandi en Hermann nokkur vakandi við stýrið. Að sögn Hermanns var hann sofandi þegar meintir ísbirnir áttu að hafa sést á sundi og var hann því ekki v...
Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 15. desember 2010 var m.a lagt fram yfirlit um þróun fjárveitinga af fjárlögum til stofnana og verkefna á Norðurlandi vestra á undanförnum árum. Eftirfarandi bókun var samþykkt á fundinu...
Skipsverjar á Málmeynni rákust í gær á þrjá ísbirni á sundi við ísröndina norður fyrir landi. Á fésbókarsíðu skipstjórans segir; „Þá erum viðkomir norður fyrir land í ísinn,toguðum í dag frammá þessa ísbjarnarfjöl...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
20.12.2010
kl. 08.16
Út er komin 5. ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar, Sæunnarkveðja – sjóljóð. Í bókinni segir af ævintýralegu sjóferðalagi einstaklings. Kápumynd gerði Hilmir Jóhannesson.
Bókin er styrkt af Menningarráði Norðurlands vestr...
Lögreglan á Sauðárkróki fékk tilkynningu um kl.05:20 í morgun um eld í húsi við Suðurbraut á Hofsósi. Í fyrstu var óttast um mann sem býr í húsinu. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út og þegar lögregla og slökkvili
Nokkrir foreldrar í Skagafirði hafa í samstarfi við rekstraraðila skemmtistaðarins Mælifells á Sauðárkróki og fulltrúa Svf. Skagafjarðar ákveðið að standa fyrir nýársfagnaði á Mælifelli þann fyrsta janúar nk. frá kl 23:00 ...
Veðrið er slæmt á Norðurlandi í dag og færð farin að spillast en gert er ráð fyrir vaxandi norðanátt víða 18-23 m/s upp úr hádegi. Hríð um landið norðanvert, en stöku él sunnantil.
Það dregur úr vindi í kvöld, fyrst au...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Að þessu sinni er það íbúi í Kópavogi sem svarar Tón-lystinni, Gunnar Sigfús Björnsson, bassaleikari af árgangi 1991. „Ég er fæddur á Sauðárkróki og uppalinn að miklu leyti á Varmalæk í Lýtingsstaðahrepp. Foreldrar mínir eru Björn Sveinsson frá Varmalæk og Sólveig Sigríður Einarsdóttir frá Mosfelli. Ég flutti að Mosfelli í Austur-Húnavatnssýslu fyrir grunnskóla og var í Húnavallaskóla en var þó mikið í Skagafirði líka,“ segir Gunnar Sigfús.