Skagafjörður

Nemendur FNV fengu einkunnir sínar í gær

Í gær fengu nemendur FNV að sjá afrakstur haustannar er einkunnir þeirra voru birtar þeim auk þess sem þeim stóð til boða að fara yfir prófin sem þau nýlega þreyttu. Nemendur á haustönn voru alls 413 þar sem 230 voru á bóknám...
Meira

Tunglmyrkvi stendur yfir

Í dag 21. desember á vetrarsólstöðum og stysta degi ársins er almyrkvi á tungli og ef veður leyfir sést myrkvinn vel frá Íslandi þótt tunglið sé tiltölulega lágt á lofti á vesturhimni.  Almyrkvinn hófst klukkan 07:40 í morgun...
Meira

Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir norðan 10-15 m/s og él, en heldur hægari upp úr hádegi. Gengur í norðvestan 10-18 í nótt með snjókomu, en minnkandi suðaustan átt á morgun og styttir upp. Frost 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum.
Meira

Selja hlut sinn í Íshestum

Sveitarfélagið Skagafjörður ákvað á fundi á dögunum að leita eftir því við VJI Ráðgjöf að sjá um að selja hlut sveitarfélagsins í Íshestum ehf. á hámarksvirði. Á sama fundi hafði verið lagt fram erindi frá Nýsköpuna...
Meira

Styrkir lausir til umsóknar

Þann 15. janúar verða styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar og mun þá verða hægt að nálgast rafrænt umsóknareyðublað á heimasíðu Atvinnumála kvenna. Hægt er að sækja um styrki til gerðar viðskiptaáætlana, ma...
Meira

Þetta verður geymt – en ekki gleymt

„Ef einhver gleymir fésbókinni opinni þá er hann í vondum málum, segir Björn Jónasson skipstjóri á Máleynni en skipsverjar á Málmeynni komust í fésbók Björns í nótt með þeim afleiðingum að viðbúnaðarstig var sett í gan...
Meira

Minnihluti hefur áhyggjur af fjárhagsáætlun ársins 2011

Á síðasta fundi byggðaráðs var fjárhagsáætlun ársins 2011 fyrir sveitarsjóð Skagafjarðar og stofnanir hans lögð fram. Bókuðu fulltrúar allra flokka um áætlunina sem gerir ráð fyrir 59 þúsund króna halla á rekstri A og B- ...
Meira

Bílvelta við Vesturós

Sendibíll valt nokkrar veltur skammt frá brúnni yfir Vesturós nú rétt eftir 10. Ökumaður var einn í bílnum og slapp án teljandi meiðsla en var engu að síður fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Að s...
Meira

Álagningaseðlar verði að hluta til rafrænir

Álagningarseðlar fasteignagjalda í Skagafirði verða sendir til allra gjaldenda sem eiga lögheimili utan sveitarfélagsins í pappírsformi og þeirra gjaldenda sem eru 60 ára og eldri. Gert er ráð fyrir að aðrir greiðendur nálgist raf...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=BQ4Asxh6914&feature=related
Meira