Skagafjörður

Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir Norðaustan 5-10 og stöku él, en 10-15 í kvöld. Norðaustan 13-18 á morgun og éljagangur. Frost 0 til 7 stig. Mikil hálka er á götum og gönguleiðum og minnir Feykir.is vegfarendur hvort heldur sem þeir eru ga...
Meira

Kannt þú að lesa...? … ársreikninga?

Í tilefni af Alþjóðlegu athafnavikunni bjóða Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, SSNV og Vinnumálastofnun á Norðurlandi vestra til námskeiðs í lestri ársreikninga.  Námskeiðið verður haldið í Farskóla...
Meira

Margrét Eir og Thin Jim á Mælifelli á föstudag

Hljómsveitin Thin Jim heldur tónleika á Mælifelli næstkomandi föstudag 12 nóvember,  Þetta er í fyrsta skipti sem að Thin Jim heimsækir Sauðárkrók. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 Feykir.is hafði samband við Margréti og sp...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi valin sem framlag Íslands til Mies van der Rohe verðlaunanna

Sundlaugin á Hofsósi var valin sem eitt af fimm mannvirkjum sem tilnefnd verða fyrir Íslands hönd til MvdR verðlaunanna en þau eru veitt annað hvert ár og voru fyrst veitt árið 1988 en þá hlaut þau portúgalski arkitektinn Álvaro ...
Meira

Öryggistækjum skilað aftur á Hafnarsvæðið

Sagt var frá því í gær á Feyki.is að björgunartækjum hefði verið stolið af hafnarsvæði Sauðárkróks fyrir helgi og þeir sem þar ættu hlut að máli hvattir til að skila þeim aftur. Var höfðað til samvisku gerendanna hvers...
Meira

Jón Oddur og Jón Bjarni slá í gegn

Vegna góðrar aðsókar á barnaleikritið um Jón Odd og Jón Bjarna hefur Leikfélag Sauðárkróks ákveðið að setja á aukasýning næsta laugardag kl. 14.  Samkvæmt upplýsingum frá LS eru nokkrir lausir miðar á sýninguna í kvöld ...
Meira

Króksamót Tindastóls í minnibolta

Körfuknattleiksdeild Tindastóls heldur nú í fyrsta skiptið sitt eigið minniboltamót, sem ætlað er krökkum frá 6 – 11 ára. Mótið verður næstkomandi laugardag kl. 11 – 16 í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Mótið er kennt v...
Meira

Lumar þú á Krásum?

Impra á Nýsköpunarmiðstöð og Ferðamálastofa óska eftir umsóknum um þátttöku í verkefninu Krásir sem er fræðslu og þróunarverkefni í svæðisbundinni matargerð. Í verkefnin verður boðið upp á fræðslu auk faglegs og fjár...
Meira

Systkinin á Dýrfinnustöðum eignast meirihluta í Gusti frá Hóli

Stjórn Hrossaræktarsamtaka Austurlands ákvað nú í haust að gefa systkinunum á Dýrfinnastöðum í Skagafirði hlut sinn í stóðhestinum Gusti frá Hóli. Hesturinn sem er orðinn 22. vetra er hættur að gagnast merum og stóð til að ...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna komandi kosninga til stjórnlagaþings hefst við embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, Suðurgötu 1, þann 10. nóvember nk. og stendur til föstudagsins 26. nóvember. Opnunartími verður aukinn til...
Meira