Skagafjörður

GLEÐI - SÖNGUR - JASS - DRAUMUR

Tvennir tónleikar verða haldnir um næstu helgi þar sem Alexandra Chernyshova ásamt Draumaröddum Norðursins og einsöngvörum kórsins syngja margar þekktar perlur. Þeir Einar Bragi Bragason saxofónleikari, og Tomas Higgersson pianoleikar...
Meira

Kalt en milt í dag

 Það verður kalt en milt verður í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan og norðan 3-8 m/s og stöku él. Vaxandi vindur á morgun, 8-13 og víða él síðdegis. Frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveitum. Hvað færð á vegum varða...
Meira

Sveinn Guðmundsson gerður heiðursfélagi LH

Sveinn Guðmundsson frá Sauðárkróki var heiðraður á Uppskeruhátíð hestamanna síðastliðinn laugardag fyrir störf sín í þágu íslenska hestsins og var sæmdur heiðursverðlaunum Landssambands hestamannafélaga árið 2010. Á v...
Meira

Öryggistækjum stolið af Hafnarsvæðinu

Á hafnarsvæði Sauðárkróks eru staðsett björgunartæki, svo sem björgunarhringir, Markúsarnet, Björgvinsbelti og krókstjakar (mannhakar).  Allur þessi búnaður er hafður þar af ákveðnum ástæðum, það er, að geta gripið til ...
Meira

Útgáfuhátíð í Ljósheimum

Útgáfuhátíð verður haldin félagsheimilinu Ljósheimum í Skagafirði kl. 20.30 næstkomandi miðvikudag, 10. nóvember. Tilefnið er útkoma nýrrar bókar hjá JPV útgáfu eftir Steinunni Jóhannesdóttur, höfund metsölubókarinnar Reis...
Meira

Öruggur sigur Tindastóls í bikarnum

Tindastóll sigraði Breiðablik örugglega 32-liða úrslitum Poweradebikarsins í gærkvöld. Lokatölur voru 49-78 en í hálfleik var staðan 21-38. Tindastóll skartaði nýjum leikmanni, Sean Cunningham, en strákurinn þótti "líta ...
Meira

Leitast við að ná hagræðingu án uppsagna

Á síðasta fundi Byggðaráðs Skagafjarðar var fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2011 rædd og farið yfir ýmsar forsendur. Miðað við fyrirliggjandi forsendur þarf að ná fram lækkun rekstrarútgjalda í rekstri sveitarfélagsins. B...
Meira

Þuríður á fjórum fótum

Framfarirnar halda áfram hjá Þuríði Hörpu en í síðustu viku náði hún þeim árangri að geta skriðið á fjórum fótum í endurhæfingu. Þuríður hefur frá árinu 2007 verið lömuð frá brjóstum og niður en hún hefur nú þeg...
Meira

Til baráttu gegn aðför stjórnvalda að landsbyggðinni

Samtökin Landsbyggðin lifi héldu aðalfund sinn að Ytri-Vík á Árskógsströnd  6. nóvember sl. og sendu frá sér ályktun þar sem stjórnvöld eru gagnrýnd fyrir óre´ttmætan niðurskurð á grunnstoðum samfélagsins. Ályktunin er...
Meira

Kólnar aftur í dag

Eftir sólahring af hlýrra veðri mun kólna aftur í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan átt, 8-13 og stöku slydduél, en hægari eftir hádegi. Kólnar, hiti um frostmark síðdegis. Hæg austlæg átt og stöku él á morgun. Frost...
Meira