Skagafjörður

Skagfirska mótaröðin - 5-gangur í kvöld

Keppni í 5 gangi miðvikudaginn 9. mars hefst kl. 19:30. Húsið opnar kl. 19:00, aðgangseyrir er 1000.- kr. og frítt fyrir 12 ára og yngri. Keppendur eru minntir á að greiða skráningargjöld á mótsstað áður en keppni hefst . Dagskr
Meira

Upplýsingamiðstöð flyst yfir í KS Varmahlíð

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að gengið verði til samninga við Kaupfélag Skagfirðinga um að landshlutaupplýsingamiðstöð fyrir Norðurland vestra verði staðsett í verslun félagsins í Varmahlíð og að K...
Meira

14 stiga sigur drengjaflokks á Þór Ak í gær

Drengjaflokkurinn sigraði Þór frá Akureyri í Síkinu í gærkvöldi í síðasta leik sínum í riðlakeppni Íslandsmótsins þetta tímabilið. Lokatölur urðu 73-59 og með sigrinum tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni, þar s...
Meira

Margverðlaunuð sundlaug

Sundlaugin á Hofsósi hlaut í vikunni Menningarverðlaun DV í flokki byggingarlistar eru þetta önnur verðlaunin sem sundlaugin vinnur á stuttum tíma því eins og Feykir greindi frá á dögunum hlaut hún einnig Steinsteypuverðlaunin 201...
Meira

Mikið um að vera á Íþróttadegi Árskóla

Í gær var haldinn íþróttadagur Árskóla á Sauðárkróki þar sem allir bekkir sameinast í íþróttahúsinu og spreyta sig í ýmsum leikjum. Hápunktur dagsins var körfuboltaleikur milli 9. bekkjar og starfsfólks skólans sem sigraði ...
Meira

Þuríður Harpa bloggar um frábæra skíðahelgi

Ég er alveg í skýjunum eftir frábæra skíðahelgi með fullt af frábæru fólki bæði hreyfihömluðu og óhömluðu. Ég vissi ekki hvað ég var að fara út í á föstudag þegar ég brunaði með dóttlu inn á Akureyri, helginni át...
Meira

Skagfirskir nemendur skara framúr

Á heimasíðu Skagafjarðar segir frá því að nýlega voru birtar niðurstöður úr svokallaðri Pisa könnun OECD. Pisa er umfangsmikil alþjóðleg rannsókn á hæfni og getu 15 ára nemenda í lestri, náttúrufræði, stærðfræði og
Meira

Furðuverur á ferð í kuldanum

Það er kalt í dag og snjófjúk og má því gera við að smáfættar furðuverur sem skjótast um norðurland vestra í dag geti horfið í snjófjúkið. Feykir.is beinir því til ökumanna að vera með extra aðgát í umferðinni í dag....
Meira

Skákfélag Sauðárkróks vann sig upp í 3. deild

Nú er nýlokið síðari hluta Íslandsmóts Skákfélaga, en Skákfélag Sauðárkróks sendi lið í keppni í 4. deild mótsins. Eftir heilmikinn barning tókst félaginu að verða í 2. sæti í deildinni og vinna sig þannig upp um deild. N...
Meira

Hátíðardagskrá frestað vegna veikinda

Vegna veikinda í hópi söngnemenda í Söngskóla Alexöndu verður að fresta fyrirhuguðum hátíðartónleikum sem halda átti í dag í tilefni alþjóðadags kvenna.
Meira