Skagafjörður

Íbúa-og átthagafélag stofnað í Fljótum

Um fjörutiu manns mættu á stofnfund Íbúa- og átthagafélags Fljótamanna sem haldinn var að Ketílási í síðustu viku. Auk þess höfðu nokkrir skáð sig í félagið sem ekki gátu verið viðstaddir. Undirbúningur að stofnun fé...
Meira

Góður sigur Stólanna á Skallagrími

Tindastóll fékk Skallagrím úr Borgarnesi í heimsókn í kvöld í 3. deildinni og var leikið við ágætar aðstæður á Króknum. Tindastóll var sterkara liðið og uppskar sanngjarnan sigur þrátt fyrir að Borgnesingar hafi verið inni...
Meira

Siglinganámskeið 9.-13. ágúst

Siglingaklúbburinn Drangey hefur verið með öflugt starf í sumar og boðið upp á námskeið í siglingum. Fyrirhugað er að halda eitt slíkt dagana 9. - 13. ágúst og eru nokkur pláss laus. Námskeiðið er vikulangt og er aðallega
Meira

Gönguleiðir á Tröllaskaga

Út er komið kort númer 4 af gönguleiðum á Tröllaskaga en þar eru Fljót, Höfðaströnd og Kolbeinsdalur tekin fyrir. Kortið er allt hið vandaðasta með ýtarlegum upplýsingum fyrir alla þá sem ætla sér á fyrrgreind svæði Tröl...
Meira

Fjöldi barna á fimleikaæfingu

Fimleikafélagið Gerpla kom við á Sauðárkróki fyrir helgi en þar innanborðs er besta fimleikafólk landsins á hringferð um landið að kynna fimleika fyrir fólki á landsbyggðinni og vekja um leið athygli á Unglingalandsmóti UMFÍ....
Meira

Lýðveldið á planinu

Sýningin  Lýðveldið á planinu  verður opnuð  laugardaginn 29. júlí, kl. 17 í Galleríi Gránu, Síldarminjasafninu á Siglufirði. Boðið verður upp á léttar veitingar í tilefni dagsins. Sýningin er hluti af eins konar sýninga...
Meira

Björgunarvesti staðsett á höfninni

Mikið er um það að unga fólkið fari að veiða á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki og fyrir kemur að fiskur bíti á. Það eru hins vegar fáir sem vita það að björgunarvesti eru staðsett á svæðinu sem hægt er að fá lánuð s...
Meira

Frábært Skagafjarðarrall að baki

Ræst var til leiks í Skagafjarðarrallinu kl. 9 á laugardagsmorgun samkvæmt tímaáætlun. Alls lögðu 16 áhafnir af stað í blíðskaparveðri.  Fyrstu sérleiðir dagsins lágu um Mælifellsdal. Þaðan var ætlunin að halda í austanv...
Meira

Stólarnir aftur á sigurbraut

Tindastólsmenn fóru Fjallabaksleiðina þegar þeir innbyrtu sigur á liði Ýmis í Fagralundi í Fossvogsdal í gær. Heimamenn voru 1-0 yfir í hálfleik en Stólarnir áttu góðan endasprett og fögnuðu 2-4 sigri og eru enn á ný á top...
Meira

Styttist í Unglingalandsmót

Nú líður senn að Unglingalandsmóti í Borgarnesi sem fram fer um verslunarmannahelgina. Vegna fjölda körfuboltakeppanda hefst keppni á fimmtudaginn 29. júlí. Það má því búast við því að mótsgestir taki að streyma í Borgarnes...
Meira