Skagafjörður

Grjótkast úr glerkastala Björns Vals Gíslasonar

Þórður Már Jónsson, lögfræðingur og varaþingmaður Samfylkingarinnar og Finnbogi Vikar, fulltrúi Hreyfingarinnar í endurskoðunarnefnd um stjórnun fiskveiða gagnrýna Björn Val Gíslason þingmann VG harðlega í aðsendri grein hér...
Meira

Bensínsjálfsali við Ketilás

Nú fyrir skömmu var settur upp sjálfsali fyrir bensín og olíu við verslunina á Ketilási í Fljótum. Þar hefur um árabil verið selt eldsneyti fyrir N 1 . Dælubúnaðurin var kominn til ára sinna og bilanagjarn og því var loks rá
Meira

Árekstur í Blönduhlíð í gær

Þriggja bíla árekstur varð í Blönduhlíð í Skagafirði við bæinn Bólu rétt fyrir klukkan tvö í gær. Þjóðvegurinn lokaðist af þeim sökum í nokkurn tíma. Enginn slasaðist alvarlega en sex manns voru fluttir á sjúkrahúsið...
Meira

Myndasyrpa frá Króksmóti

Það er fótboltaveisla á Sauðárkróki í dag. Endalaus fótbolti leikinn á 11 völlum á flottasta fótboltasvæði landsins og hófst gamanið um klukkan 9 í morgun. Flestir gestir Króksmóts voru mættir á Krókinn í gærkvöldi og f...
Meira

340 leikir á Króksmóti um helgina

Von er á u.þ.b. 900 strákum á Króksmót um helgina sem ætla að eyða helginni í það að sparka bolta, skora mörk, verjast og gleðjast. Næst stærsta mót frá upphafi. Alls keppa 102 lið frá 19 félögum víðs vegar af landinu, sa...
Meira

107 þátttakendur frá UMSS

Alls tóku 107 keppendur þátt á Unglingalandsmóti frá UMSS í hinum ýmsu íþróttagreinum og stóðu sig með stakri prýði og voru liðum sínum til mikils sóma. Áður hefur verið fjallað um þátttöku UMSS í frjálsíþróttum og ...
Meira

Ýmislegt að gerast í Delhí

Nú fer að styttast í það að Þuríður Harpa yfirgefi Delhí í bili en ýmislegt virðist vera að gerast hjá henni sem og öðrum sem dvelja þar í stofnfrumumeðferð. Á bloggi Þuríðar, oskasteinn.com, segir að svo virðist sem ...
Meira

Lítið sofið á Unglingalandsmótinu

Ómar Kjartansson á Sauðárkróki og Binní kona hans höfðu í nógu að snúast á Unglingalandsmótinu um síðustu helgi en þau sjá um að salernismálin séu í lagi á tjaldstæðunum. Þetta er sjöunda skiptið sem ÓK gámaþjónu...
Meira

Undirbúningur Gærunnar stendur sem hæst

Nú er undirbúningur kominn á fullt hjá aðstandendum Tónlistarhátíðarinnar Gærunnar en þar er um glænýja tónlistarhátíð að ræða  en slík tónlistarhátíð hefur ekki verið haldin í Skagafirði áður. Rúmlega 20 hljó...
Meira

Fyrsta æfing Borces í gærkvöldi

Borce Ilievski, yfirþjálfari Tindastóls, kom til Sauðárkróks í gær eftir sumarfrí og endurmenntun í heimalandi sínu Makedóníu og Serbíu. Þrír erlendir leikmenn væntanlegir. Æfingar hófust af kappi í gærkvöldi og verður æ...
Meira