Skagafjörður

Jólamót UMSS á laugardaginn

Hið árlega Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 18. Desember og  hefst keppni kl. 12:30 og lýkur um kl. 16:30. Keppnisgreinar verða 35m hlaup, hástökk, stangarstökk, kúl...
Meira

Ör-jóla-hádegistónleikar

Söngkonurnar Sólveig Fjólmundsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir munu á morgun föstudag klukkan 12:00 standa fyrir ör-jóla-hádegistónleikum í anddyri Faxatorgs 1 nánar tiltekið við inngang hjá Skýrr en sjá má lítt áberandi skil...
Meira

Skemmtilegir Hljómsveitatónleikar Tónlistarskólans

Tvennir tónleikar nemenda Tónlistarskóla Skagafjarðar voru haldnir í gær í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki. Á fyrri tónleikunum komu fram nemendur í blásara- og strengjasveitum ásamt barnakór og á þeim seinni sýndu nemendur se...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=8YhJ68BsPwg
Meira

Tindastóll - Njarðvík í kvöld, sýndur á Tindastóll TV

Tindastóll tekur á móti Njarðvík í síðasta leik sínum fyrir jólafrí í kvöld í Síkinu kl. 19.15. Fyrir leikinn, verður haldinn stuðningsmannafundur með ársmiðahöfum körfuknattleiksdeildar, þar sem þjálfari og stjórnarmenn ...
Meira

Geiri á áramótaballi á Blönduósi

Að venju verður haldinn áramótadansleikur í Félagsheimilinu á Blönduósi þar sem Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar mun halda uppi fjöri fram á nótt. Búast má við því að skagfirsk ungmenni leggi leið sína yfir til nágranna s...
Meira

Óveður í kortunum

Þau eru ekki falleg veðurkortin en spáin gerir ráð fyrir norðvestan 8-13 og skýjað með köflum. Frost 2 til 10 stig. Hvessir á morgun, norðan 18-23 síðdegis. Snjókoma eða él.
Meira

Lækkun á Hvatapeningagreiðslum

Félags-og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkti að Hvatapeningagreiðslur nemi 8.000.- krónum á næsta ári en þær hafa hingað til verið 10.000 krónur. Foreldrar allra barna á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Sveitarféla...
Meira

Sparnaður í tómstundamálum opnunartími styttur

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að stytta opnunartíma bæði í Húsi Frítímans og í Sundlaug Sauðárkróks en nefndin mun skera niður á ýmsum sviðum næsta ár. Hús Frítímans mun á nýju ári verða opið ...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=6x0ohWeKxkM
Meira