Þessi fallegu kisusystkin eru vistuð í fangaklefa lögreglunnar á Sauðárkróki en þangað komu þau í dag en sé sem færði þau lögreglunni fann þau í iðnaðarhverfinu á Sauðárkróki fyrir viku. Kisurnar eru mjög gæfar og mannel...
Strákarnir í 10. flokki mæta Haukum í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ á morgun laugardag í Síkinu og hefst leikurinn kl. 14.00.
Haukarnir leika í D-riðli Íslandsmótsins en Tindastóll hefur verið í B-riðli í báðum umferðun...
Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur lagt til við Byggðaráð Skagafjarðar að fæðiskostnaður barna í Skagafirði hækki um 10% frá og með 1. janúar næst komandi.
Stefnt er að samræmdri gjaldskrá grunnskólanna. Þá mun fæðiskostna...
Atli Arnarson hefur skrifað undir nýjan samning við Tindastól en samningur hann var að renna út.
Atli er fæddur árið 1983 og lék flesta leiki allra síðasta sumar með m.fl. og 2. fl. karla. Atli hefur undanfarnar helgar verið kallað...
Ekki náðu okkar menn að fylgja eftir sigrinum á Keflavík í bikarkeppninni í kvöld, en strákarnir töpuðu leiknum 82-76 eftir kaflaskiptan leik.
Liðin skiptust á að skora í upphafi leiksins en í stöðunni 6-4 fyrir Keflavík, ko...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
10.12.2010
kl. 08.19
Arna Björg Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Söguseturs íslenska hestsins kom á fund byggðarráðs í gær til viðræðu málefni setursins en sökum niðurskurðar á fjárlögum eru fjárveitingar til setursins í uppnámi.
Byggðarráð...
Flugfélagið Ernir og Vegagerðin undirrituðu í gær samkomulag um flug út næsta ár til Sauðárkróks Mun flugfélagið ábyrgjast áframhaldandi áætlunarflug til Sauðárkróks til ársloka 2011, án sérstakra styrkgreiðslna.
Bent...
Fundaröð Samtaka atvinnulífsins um stöðu atvinnumála og vinnumarkaðinn heldur áfram föstudaginn 10. desember á Sauðárkróki. Fundurinn fer fram á Mælifelli kl. 12 - 14. Vilmundur Jósefsson, formaður SA og Vilhjálmur Egilsson, fram...
Eins og svo oft áður í janúarmánuði þá eru Íslendingar enn eina ferðina að fara með himinskautum á einu allsherjar handboltatrippi. Það er auðvitað óvíst hversu lengi þessi víma endist en eftir svakalegan glansleik gegn Svíum síðastliðinn sunnudag má reikna með að væntingar um verðlauna-peninga hjá Íslendingum almennt séu miklar – svo ekki sé nú dýpra í árina tekið.
Flutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.
Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Í umræðum á Alþingi 20. janúar líkti hann því þannig við einfalt atvinnuviðtal. Upplýsingar um ferlið er víða að finna. Ekki sízt á vefsíðum Evrópusambandsins. Til að mynda má benda Grími á sérstakan upplýsingabækling sem sambandið hefur gefið út í þeim tilgangi að útskýra umsóknarferlið.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Það er Króksarinn Emelí-ana Lillý Guðbrandsdóttir sem svarar Tón-lystinni í þetta skiptið en hún er tvítug á árinu. Hún hefur næstum því jafn lengi verið fastagestur í sviðslistum í Skagafirði, leikið með leikfélaginu nánast frá því að hún fór að ganga og svo hefur hún auðvitað sungið eins og engill frá fyrstu tíð.