Skagafjörður

Niðurstöður 2. umferðar Íslandsmóts yngri flokka í körfu

Heimasíða körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur tekið saman niðurstöður 2. umferðar Íslandsmóts yngri flokkanna. Árangur okkar liða er viðunandi og til gamans og fróðleiks, eru árangursmarkmið unglingaráðs sett með umsögnum...
Meira

Kjötafurðastöð greiðir 40 milljónir í sekt

Mbl. segir frá því að alls voru greiddar 405 milljónir króna í sektir vegna brota Haga, Kjarnafæðis, Kjötbankans, Kjötafurða-stöðvar KS, Norðlenska, Reykjagarðs og Sláturfélags Suðurlands á samkeppnislögum. Verðmerkingum umr...
Meira

Áminning en ekki bann

Helgi Rafn Viggósson fær áminningu en honum var vikið af velli í leik Keflavíkur og Tindastóls í Iceland Express-deild karla þann 10. desember. Hinn kærði, Helgi Viggósson, Tindastóli, skal sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í ...
Meira

Hitað upp fyrir Frostrósir

Það voru spenntar stúlkur úr Stúlknakór Alexöndru og Unglingakór Árskóla sem mættu í Miðgarð á þriðja tímanum í dag til þess að taka lokaæfingu fyrir Frostrósartónleika sem haldnir verða í Miðgarði klukkan sex og níu
Meira

Búhöldar leysa til sín íbúðir

Byggingafélagið Búhöldar á Sauðárkróki hefur greitt upp lán fjögurra íbúða við Íbúðalánasjóð og leyst þær til sín og þykir það einsdæmi á þeim krepputímum sem nú ríkja á húsnæðismarkaðinum. -Þegar Íbúðalá...
Meira

Fjölnet stefnir á stækkun

Tölvufyrirtækið Fjölnet á Sauðárkróki sem er eitt elsta internetþjónustufyrirtæki á Íslandi fyrirhugar að stækka hýsingarsal tölvugagna á næstunni. Fjölnet hefur einbeitt sér að fyrirtækjamarkaði en ætlar sér nú að legg...
Meira

BÍ sigraði Tindastól/Hvöt senda liðinu tóninn á síðu sinni

BB segir frá því að BÍ/Bolungarvík sigraði sameinað lið Tindastól/Hvatar á Akranesi á laugardag. „Þetta var góður sigur þó spilið hafi verulega höktað. Eftir að við komumst mjög snemma yfir í leiknum, eftir að hafa stjó...
Meira

Atvinnuleitendur fá desemberuppbót

Atvinnuleitendur sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins fá eingreiðslu í desember samkvæmt tillögu Guðbjarts Hannessonar, félags- og tryggingamálaráðherra, sem ríkisstjórnin samþykkti þann 1. des. Full uppbót er 44....
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=YeUMfZzdiEc
Meira

Hagræðingartillögur vegna Varmahllíðarskóla

Á fundi samstarfsnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps sem haldinn var s.l. föstudag voru kynnt  drög að fjárhagsáætlun Íþróttamiðstövarinnar í Varmahlíð. Nefndin bendir á að forsendur fjárhagsáætlunar sem lö...
Meira