Skagafjörður

Er hægt að setja verðmiða á fornminjar?

Fornleifavernd ríkisins er að fara af stað með könnun sem gengur út á það að kanna hvort hægt sé að meta fornminjar til fjár og er sérstaklega spurt um þingstaðinn í Hegranesi. Hægt er að taka þátt hér á Feyki.is. Hægra m...
Meira

Íslandsmót yngri hestamanna á Hvammstanga

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum fer fram á Hvammstanga 12. til 15. ágúst nk. og lauk skráningu þann 29. júlí. Alls eru skráningar um 300 sem er örlítið færra en í fyrra. Dagsskráin hefst klukkan 14:00 á...
Meira

Sautján sóttu um stöðu sveitarstjóra

Umsóknarfrestur um sveitarstjórastöðu í Svf. Skagafirði rann út fyrir helgi og hafa alls sautján umsóknir borist en rétt er að taka fram að enn gætu átt eftir að berast umsóknir sem póstlagðar hafa verið innan tilskilins umsókn...
Meira

Golfmót um helgina

Um helgina verða haldin tvö golfmót I og II, 7. og 8. ágúst á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki.  Punktakeppni í opnum flokki með forgjöf sitt hvorn daginn og peningaverðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin. Verðlaunaafhending verður í...
Meira

Töfraglóð, ein minnsta búð landsins opnuð á Sauðárkróki

Á Sauðárkróki hefur verið opnuð lítil verslun sem sérhæfir sig í handverki og andlegum hlutum og er hún staðsett að Suðurgötu 18. Eigendur eru Páll Ingi Pálsson og Regína Agnarsdóttir. Þrátt fyrir lítið pláss er ýmislegt t...
Meira

Kvennakór stofnaður í Skagafirði

Búið er að stofna kvennakór í Skagafirði sem enn hefur ekki hlotið nafn en hann mun hefja starfsemi í haust. Þrjár konur  Drífa Árnadóttir, Íris Olga Lúðvíksdóttir og Sigurlaug Maronsdóttir tóku sig til fyrr í sumar og stofnu...
Meira

Vel gekk hjá golfurum

Keppt var í golfi á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.  7 þátttakendur fóru frá Golfklúbbi Sauðárkróks og kepptu undir merkjum Ungmennasambands Skagafjarðar - UMSS.  64 voru skráðir til leiks í þre...
Meira

19 verðlaun til UMSS í frjálsum

13. Unglingameistaramót UMFÍ fór fram í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, 29. júlí - 1. ágúst. Mótshaldið tókst mjög vel, veður var gott og keppendur hafa aldrei verið fleiri, eða um 1700 talsins í öllum greinum mótsins. Við...
Meira

Ný leiktæki við Árskóla

Undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir vegna leiktækja við Árskóla á Sauðárkróki en foreldrafélag skólans ásamt drífandi starfsfólki hans stóðu að undirbúningi og fjármögnun tækjanna. Vantar sjálfboðaliða tvö kvöld....
Meira

600 manns á Fákaflugi

Fákaflug fór fram á Vindheimamelum um helgina og fór vel fram. Um 600 gestir komu  til að sjá glæsilega hesta keppa sem er nokkuð færra en reiknað var með fyrir mót. Ragnar Péturson framkvæmdastjóri mótsins segir erfitt að...
Meira