Skagafjörður

Pólverjar enn lang fjölmennastir

Í Skagafirði býr fólk frá 25 þjóðlöndum auk Íslendinga. Alls eru 117 erlendir ríkisborgarar skráðir flestir þeirra pólskir eða 34. Þjóðverjar eru næstfjölmennastir, 18 að tölu og frá Danmörku koma 14, 8 svíar, 7 serbar, 4...
Meira

Myndir frá framkvæmdum við Ársali

Það styttist í að nýr glæsilegur leikskóli verði tekinn í notkun á Sauðárkróki. Hann hefur þegar hlotið nafnið Ársalir og nú síðustu dagana hefur umhverfi skólans og byggingin sjálf tekið stakkaskiptum. Það er því k...
Meira

Breytingar á ráslistum á Fákaflugi

Nokkrar breytingar hafa orðið á ráslistum keppenda í Fákafluginu og er hér birtir uppfærðir. A-flokkur 1. Þengill IS1998157547 frá Ytra-Skörðugili – Ingimar Jónsson 2. Þerna IS2003258702 frá Miðsitju - Líney María ...
Meira

Leita að hryssu í Skagafirði

Hjónin í Hólshúsum í Eyjafirði leita nú logandi ljósi að þriggja vetra hryssu í Skagafirði eftir að það uppgötvaðist í vor að þau hefðu fengið rangt tryppi eftir vetrarfóðrun fyrir tveimur árum. Forsaga málsins er sú ...
Meira

Velkomin í sund í Skagafirði

Ýmislegt er um að vera í Skagafirði um verslunarmannahelgina og má búast við því að gestir og gangandi vilji bregða sér í eina af þeim fjórum sundlaugum sem Svf. Skagafjarðar. Sundlaugarnar verða opnar sem hér segir um Versluna...
Meira

Bjargræðistríóið á Hofsósi um verslunnarmannahelgina

Bjargræðistríóið verður með kvöldskemmtun í Konungsverslunarhúsinu Hofsósi á laugardagskvöldið 31. júlí  og sunnudagskvöldið 1. ágúst kl. 21 bæði kvöldin. Dagskrá með textum Jónasar Árnasonar í bland við glens og grí...
Meira

Gítar og sópran í Hóladómkirkju

Nú eru sumartónleikaröðin í Hóladómkirkju rúmlega hálfnuð og enn á ný er boðið upp á frábæra listamenn, því sunnudaginn 1. ágúst 2010, kl. 14 munu Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópransöngkona og Hannes Guðrúnarson gítarlei...
Meira

Málþing um Guðrúnu frá Lundi

Guðrún Árnadóttir skáldkona kenndi sig ávallt við fæðingarbæ sinn Lund, sem er í Austur Fljótum í svokallaðri Stíflu. Fljótin eru í nyrsta byggðarlagi Skagafjarðar. Hugur er í Fljótamönnum sem ætla að heiðra minningu ská...
Meira

Skráningar á Fákaflug

Mikill fjöldi skráninga hefur borist keppnisstjórn Fákaflugs en tekið er á móti þeim alveg fram að móti. Nú þegar hafa 48 skráningar borist í A-flokk og 50 í B-flokk og  unga fólkið lætur sig ekki vanta því 23 skráningar e...
Meira

Barðdalinn fór holu í höggi

  Reynir Barðdal fór holu í höggi á 137 metra langri 6. braut Hlíðarendavallar á Sauðárkróki í gærkvöldi. Er þetta í fyrsta skipti sem Reyni tekst þetta ætlunarverk allra kylfinga. -Þetta gleður mann óneitanlega, segir R...
Meira