Skagafjörður

193.100 krónur voru í krukku Landsbankans

Magnús H. Rögnvaldsson sigraði í jólagetraun Landsbankans á Sauðárkróki 2010. Getraunin fór fram í opnu húsi hjá Landsbankanum þann 27. nóvember  í tengslum við það þegar jólatréð á Kirkjutorginu var upplýst í fyrsta sin...
Meira

Snýst í norðan átt í fyrramálið

Vorkafla að vetri fer nú að ljúka en spáin gerir ráð fyrir sunnan 10-15 og lítilsháttar súld en suðvestan 13-18 síðdegis og dálítil rigning. Mun hvassara í vindhviðum á Ströndum og á annesjum. Hiti 0 til 8 stig. Snýst í norð...
Meira

Skallagrímur heima í bikarnum

Búið er að draga í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins, en Tindastóll dróst á heimavelli gegn Skallagrími sem leikur í 1. deildinni. Heitasta ósk aðstandenda Tindastóls var að fá heimaleik og það rættist heldur betur, því Skall...
Meira

Örugglega áfram í bikarnum

10. flokkur drengja vann Hauka örugglega í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í Síkinu í gær. Loktatölur urðu 77-58, eftir að Tindastóll hafði leitt 42-21 í hálfleik. Strákarnir náðu strax afgerandi forystu í fyrsta leikhluta en...
Meira

Jólavaka á Hofsósi á miðvikudagskvöld

Jólavaka Grunnskólans á Hofsósi verður haldin í Höfðaborg miðvikudaginn 15.desember kl. 20:30. Að vanda verður fjölbreytt dagskrá upplestur, söngur og hljóðfæraleikur nemenda. Hátíðarræðu flytur Sonja Sif Jóhannsdóttir, fy...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=_SuS3OB2mG4
Meira

Rómantískt glitský

Á föstudag gerðu nemendur í Varmahlíðarskóla hlé á lærdómi til þess að bera augum rómantískt og hjartalaga glitský sem þá prýddi suðurhimininn. Íris Olga Lúðvíksdóttir náði að mynda skýið og sendi okkur myndina. Njót...
Meira

Gjaldskrá hækki um 10% ?

Byggðaráð hefur ákveðið að óska eftir frekari gögnum frá Fræðslustjóra eftir að fræðslunefnd hafði gert tillögu um að hækka gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar um 10% frá og með 1. janúar 2011. Nemendur við tónlista...
Meira

Athuga á að fækka mánuðum sem skólaakstur er veittur

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur lagt til að gjald fyrir hverja ferð með skólarútu á Sauðárkróki hækki úr 25 krónum í 50 krónur frá og með 1. janúar 2011. Við afgreiðslu málsins í Byggðaráði var því vísað til baka ti...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=jBsPT7hyZTM&feature=related
Meira