Stelpurnar unnu Völsung
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.07.2010
kl. 11.27
Stelpurnar okkar í Tindastól Neista gerðu sér lítið fyrir á miðvikudagskvöld og sigruðu lið Völsungs frá Húsavík með tveimur mörkum gegn einu.
Það var Halla Mjöll Stefánsdóttir sem reið á vaðið strax á þriðju mín
Meira