Skagafjörður

Stelpurnar unnu Völsung

Stelpurnar okkar í Tindastól Neista gerðu sér lítið fyrir á miðvikudagskvöld og sigruðu lið Völsungs frá Húsavík með tveimur mörkum gegn einu.   Það var Halla Mjöll Stefánsdóttir sem reið á vaðið strax á þriðju mín
Meira

Eftirminnilegur safnadagur

    Safnadagurinn 11. júlí var viðburðaríkur í sögu Byggðasafns Skagfirðinga. Aldrei hafa jafn margir gestir komið í Glaumbæ á einum degi. Sennilega hafa hátt í 1000 manns gengið um gamla bæinn þann daginn, 925 voru taldi...
Meira

Fákaflug 2010 um Verslunarmannahelgina

Blásið verður til hestamannamóts og skemmtunar á Vindheimamelum um Verslunarmannahelgina en meðal skemmtikrafta verða Helgi Björns og reiðmenn vindanna, Hvanndalsbræður og Magni og stór hljómsveitin SSSól sem mun spila á dansleik á...
Meira

Norðanáttir í kortum fram yfir helgi

  Spáin gerir ráð fyrir hægri norðaustlægri eða breytilegri átt. Sums staðar þokuloft við ströndina, en hætt við síðdegisskúrum í innsveitum í dag.  Áfram hægur vindur á morgun og bjart með köflum. Hiti 7 til 15 stig. ...
Meira

Þuríður Harpa bloggar frá Delhí 13. júlí 2010

Við höldum áfram að fylgjast með ævintýrum Þuríðar Hörpu í stofnfrumumeðferð hennar á Indlandi. Gefum Þuríði orðið; -Klukkan er að orðin tíu að kvöldi hér, heima á Íslandi er klukkan rúmlega fjögur. Við erum að kom...
Meira

Foreldrafundur fyrir Unglingalandsmót

UMSS vill minna á foreldrafundinn í kvöld 13. júlí kl. 20:00 í Húsi Frítímans. Þar mun Ómar Bragi landsfulltrúi UMFÍ fara yfir málin fyrir Unglingalandsmótið og svara öllum þeim spurningum sem tengjast mótinu.
Meira

Óvissa um áframhaldandi flug um Alexandersflugvöll

Lesa má úr samgönguáætlun að ekki verðu endurnýjaður samningur við flugfélagið Erni um flug til og frá Alexandersflugvelli við Sauðárkrók en án samning milli ráðuneytis, sveitarfélag og flugfélags er hætt við að ekki sé...
Meira

Vinna að kynningarmyndbandi fyrir Skagafjörð

Árni Gunnarsson og Stefán Friðrik Friðriksson frá Skottu kvikmyndafjélagi komu til fundar við atvinnumálanefnd Skagafjarðar á dögunum þar sem þeir kynntu vinnu sína við gerð kynningarkvikmynda fyrir Skagafjörð. Nefndin lýsti yf...
Meira

Tindastóll/Neisti mætir Völsung í kvöld

Stelpurnar í Tindastól/Neista munu í kvöld taka á móti sterku liði Völsungs frá Húsavík. Stelpurnar hafa undanfarnar vikur verið í mikilli framför og ljóst að enginn verður svikinn af því að mæta á völlinn klukkan 20:00 o...
Meira

Gauti Íslandsmeistari

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, aðalhluti , fór fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík helgina 10.-11. júlí. Keppendur voru nálægt 200 talsins frá 13 félögum og samböndum.  UMSS átti 7 keppendur á mótinu sem allir...
Meira