Skagafjörður

Bíllinn fundinn

 Bíll er lögreglan á Sauðárkróki auglýsti eftir í gær að gerðinni Toyota Hiace, með númerið KF-046 fannst nú í morgun á Sauðárkróki. Að sögn lögreglunnar stendur rannsókn málsins yfir og vildi þeir ekki gefa neinar uppl
Meira

Vígsla Verknámshúss FNV

Síðastliðinn laugardag var haldin vígsla Verknámshúss Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra að viðstöddu fjölmenni og mannvirkið formlega afhent skólanum til afnota. Glæsilegt hús í alla staði. Margir tóku til máls og ýmis...
Meira

Milljón til úr Þjóðhátíðarsjóði

Við sögðum frá því á föstudag að rúmar tvær milljónir hefðu komið úr Þjóðhátíðarsjóði á Norðurland vestra en í þeirri upptalningu vantaði tvo styrki upp á samtals eina milljón króna. Var þar um að ræða verkefnin...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=jYFUTEl-tuY
Meira

Kalt fram á fimmtudag

Þegar horft er á veðurkortin má sjá að kalt verður næstu þrjá daga en síðan fer að hlýna og gangi spáin eftir verður hlýtt um næstu helgi. En spáin næsta sólahringinn er svona; „Hæg vestlæg átt og skýjað, en norðan 3...
Meira

Risa Póker mót á Sauðárkróki

Haldið verður póker mót á kraffi krók 30 des. Spilað verður 5000 kr freezeout second-chance. Sem þýðir að detti spilamaður út fyrsta klukkutímann má hann kaupa sig inn í leikinn á nýjan leik. Í auglýsingu sem gengur á Facebo...
Meira

Tindastóll áfram í bikarnum eftir magnaðan útisigur á Keflvíkingum

Tindastóll sótti Keflvíkinga heim í Powerade bikarnum í kvöld. Fyrirfram voru möguleikar Tindastóls á sigri ekki taldir miklir, þar sem Keflvíkingar hafa verið að leika sérlega vel undanfarið og Tindastóll með menn í meiðslum og...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=cEMVQKbeYy0&feature=related
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=OY1xxhlq4RU&feature=related
Meira

Verknámshúsið vígt á morgun

 Nýtt Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður vígt á morgun laugardaginn 4. des. 2010 kl. 14:00. Dagskrá: 1.  Gestir boðnir velkomnir og dagskrá kynnt. Multi Musica hópurinn - Ásdís Guðmundsdóttir, Íris Baldvins...
Meira