Skagafjörður

Frábært Kvennamót GSS

Hið árlega kvennamót Golfklúbbs Sauðárkróks fór fram laugardaginn 17. júli, í ágætu veðri . Vindurinn hefði þó mátt vera aðeins minni, en flestir létu hann ekki hafa nein áhrif á sig.  Allir kylfingar reyndu að spila sitt be...
Meira

Styðja ákvörðun ráðherra

Starfsfólk Rækjuvinnslunar Dögunar ehf. Á Sauðárkróki sendi fjölmiðlum yfirlýsingu í gær þar sem eindregnum stuðningi er lýst við ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að gefa rækjuveiðar frjálsar. Þessi ákvörðun mun tví...
Meira

Gerpla býður skagfirskum ungmennum á fimleikaæfingu

Fimleikafólk úr Gerplu leggur nú af stað í hringferð um landið. Tilgangurinn er að kynna fimleika fyrir fólki á landsbyggðinni og vekja um leið athygli á Unglingalandsmóti UMFÍ, vímuefnalausri íþrótta- og fjölskylduhátíð sem...
Meira

Það styttist í Gæruna

Tónlistarhátíðin Gæran 2010 verður haldin á Sauðárkróki í fyrsta skipti dagana 13. og 14. ágúst. Í kringum 20 hljómsveitir munu stíga á stokk á tveim dögum. Einnig verða sýndar þrjár heimildarmyndir um íslenska tónlis...
Meira

Blómabörnin kalla

Hið árlega hippaball verður haldið laugardagskvöldið 24. júlí nk. á Ketilási þar sem hljómsveitin Hafrót sem m.a. hefur þá Árna Jör. og Rabba í Leyningi innanborðs leikur fyrir dansi. Öll gömlu góðu lögin frá gullaldar
Meira

Hofsóshöfn malbikuð

Gerð var tilraun um síðustu helgi með malbikun á Hofsóshöfn.  Var bryggjuþekja sem og geymslusvæði fyrir kör orðið mjög illa farið, þekjan öll molnuð og sprungin.  Á Hafnir.is segir að ef vel tekst til verður algjör bylt...
Meira

Bíll út af í Blönduhlíð

Í gærmorgun lenti húsbíll út af vegi í Blönduhlíðinni og stakkst á trýnið í moldarbarð. Tveir voru í bílnum, fullorðinn maður og ungur drengur. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki slasaðist sá eldri og var hann fluttur
Meira

Tvöföldun á sundlaugargestum milli ára í júní í Skagafirði

Metaðsókn var í sundlaugar í Skagafirði í júnímánuði síðastliðnum miðað við sama tíma í fyrra, 11.500 gestir sóttu laugarnar í ár miðað við 5500 í júnímánuði í fyrra. Aukninguna má að allra mestu leyti rekja til...
Meira

Nú er sumar, gleðjumst gumar!

Veðurstofan gerir ráð fyrir góðu veðri fyrir Strandir og Norðurland vestra í dag og næstu daga og hljóðar spáin á þessa leið. Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað að mestu, en sums staðar þokuloft, einku...
Meira

Fákaflug 2010

Fákaflug verður haldið dagana 30. júlí til 2. ágúst 2010 á Vindheimamelum.  Að vanda verður keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með 3-4 inná í einu.  Einnig verða kappreiðar og töltkeppni.  Peningaverðlaun ver
Meira