Skagafjörður

Skagafjarðarrall um helgina

Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur Skagafjarðarrallið í samstarfi við Kaffi Krók, KS og Vörumiðlun um helgina og verða keppendur ræstir frá Vörumiðlun laugardaginn 24. júli kl. 09.00 og verður þá ekið um Mælifellsdal. Sein...
Meira

Leikir helgarinnar

Í kvöld tekur Hvöt á móti ÍH á Blönduósvelli í annarri deild Íslandsmótsins í knattspyrnu og hefst leikurinn klukkan kl. 20:00. Tindastóll sækir Ými heim. Hvöt situr nú í 3. sæti með 21 stig, 5 stigum á eftir BÍ/Bolun...
Meira

Stofnun íbúa- og átthagafélags Fljótamanna

Í kvöld kl. 20:30 verður stofnfundur íbúa- og átthagafélags Fljótamanna haldinn á Ketliási í Fljótum. Markmið félagsins er að efla tengsl og kynni íbúa, sumarhúsaeigenda, brottfluttra Fljótamanna og annarra sem rekja ættir s
Meira

Opið golfmót mót á Sauðárkróki á laugardag

Laugardaginn 24. júlí 2010 verður haldið hið árlega  Opna  Hlíðarkaupsmót á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Spáð er hægum austan andvara og 19 stiga hita. Það er því upplagt að skella sér á Krókinn í golf á Hlíðaren...
Meira

Auglýsing um stöðu sveitarstjóra ekki rædd innan stjórnsýslunnar

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar í Skagafirði segir að ákvörðun um að auglýsa stöðu sveitarstjóra hjá Svf. Skagafirði hafi ekki farið fyrir byggðaráð og hefur ekki verið rædd formlega ...
Meira

Er þessi hausverkur endalaus?

-Það er kominn fimmtudagsmorgun hér í Delhí, í gær  lá ég í rúminu og kvaldist úr höfuðverk og ógleði. Akkúratt blandan sem gerir mig að algjörum aumingja, segir Þuríður Harpa á bloggi sínu og vonast til að dagurinn í ...
Meira

Stöðumat á smitandi hósta í hrossum

Niðurstöður úr krufningum hrossa með smitandi hósta, sem lógað var í rannsóknaskyni á Tilraunastöðinni á Keldum, benda eindregið til að einkenni veikinnar megi rekja til streptókokkasýkingar (Streptococcus Zooepidemicus) í háls...
Meira

Tvær vikur í Handverkshátíð

Nú eru einungis tvær vikur í Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla 6.-9.ágúst og uppsetning svæðis er komin í gang.  Þessi 18 ára gamla hátíð er að breytast í skemmtilega blöndu af vandaðri sölusýningu og festivali og nýtt a...
Meira

Staða sveitartjóra laus til umsóknar

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú stöðu sveitarstjóra lausa til umsóknar og er falast eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni. Stefán Vagn Stefánssonformaður byggðaráðs segir ...
Meira

Íslandsmót yngri hestamanna

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum fer fram á Hvammstanga 12. til 15. ágúst nk. Skráning fer fram hjá aðildarfélögum LH og er síðasti skráningardagur 29. júlí. Keppnisgreinar á mótinu eru: Töltkeppni ba...
Meira