Skagafjörður

Ný Almannavarnanefnd verður til

Á síðasta fundi sveitastjórnar Skagafjarðar voru tilnefndir og staðfenstir aðal og varamenn í  Almannavarnarnefnd. . Tilnefndir eru sem aðalmenn: Ríkarður Másson lögreglustjóri, Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri, Vernha...
Meira

Ingi Björn í ársleyfi

Ingi Björn Árnason, formaður landbúnaðarnefndar hefur óskað eftir ársleyfi frá störfum í nefndinni og mun það leyfi verða frá 1. des sl. og fram til 1. des. 2011. Einar Einarsson mun taka sæti Inga Björns en Einar var varamaðu...
Meira

Áætlun endurspeglar ekki áætlur í kosningabaráttu

Á síðasta fundi sveitastjórnar Skagafjarðar kynnti sveitarstjóri fjárhagsáætlun Sveitarfélagins Skagafjarðar og stofnanna þess, til fyrri umræðu, fyrir árið 2011. Sigurjón Þórðarson lét bóka að hann teldi áætlunina ekki en...
Meira

Guðný Sif á Bessastöðum

Guðný Sif Gunnarsdóttir nemandi í Árskóla Sauðárkróki, fékk á sunnudaginn verðlaun í ratleik Forvarnardagsins 2010 frá Forseta Íslands. Í ár var Forvarnardagurinn haldinn í fimmta sinn. Fólst hann í umræðum og verkefnavinnu...
Meira

Kóka kóla sveinninn heimsækir Krókinn

Hver man ekki eftir Kóka kóla auglýsingunni þar sem allir vildu gefa heiminum frið og svo framvegis. Kóka kóla jólasveinninn hefur á síðustu árum náð að smeygja sér inn í undirmeðvitund okkar og þannig verða hluti af jólahefð...
Meira

Nú vill maður þetta bara enn þá meira

 Eins og við greindum frá fóru þeir félagar Árni Arnarson leikmaður Tindastóls og Sigurður Halldórsson þjálfari til Hertha Berlin nú fyrir skemmstu.  Þeir eru nú komnir heim eftir frábæra ferð en á heimasíðu knattspyrnudeild...
Meira

Þóranna Ósk og Pétur Rúnar valin til landsliðsæfinga

Þau Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir og Pétur Rúnar Birgisson hafa verið valin í æfingahópa U-15 ára landsliðsins sem kemur saman til æfinga núna á næstunni. Auk þessa var Þóranna valin sömuleiðis til æfinga með U-16 ára lands...
Meira

Frábær sigur 9. flokks í bikarkeppninni

  Strákarnir í 9. flokki drengja í körfuknattleik gerðu heldur betur góða fyrir suður yfir heiðar, þar sem þeir lögðu lið Stjörnunnar í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Það sem er athyglisvert við þennan sigur er það að ...
Meira

Rithöfundar í Safnahúsinu

Það verður notaleg stemning í Safnahúsinu annað kvöld, þriðjudagskvöldið 7. des, því þá ætla nokkrir rithöfundar að lesa upp úr nýútgefnum bókum sínum. Rithöfundarnir eru: Bjarni Harðarson, Einar Kárason, Ingibjörg Hjart...
Meira

Jólamarkaður í Hrímnishöllinni

Jólamarkaður verður í Hrímnirhöllinni næstkomandi laugardag en þetta árið munu yfir 20 aðilar mæta á jólamarkaðinn með varning sinn sem er aldeilis frábært. Fjöldi fólks mætir með handverk sitt og víst er að úrvalið ve...
Meira