Skagafjörður

Árshátíð unglingastigs Árskóla

Mikið fjör var á fjölum Bifrastar í gær er 8. og 9. bekkingar Árskóla héldu árshátíð sína með stórskemmtilegum atriðum. En þar sem þú mátt alls ekki missa af þessu eru tvær sýningar fyrirhugaðar í dag kl. 17:00 og 20:00. ...
Meira

Stefanía vill meira spennandi umhverfi

Stefanía Fanney Björgvinsdóttir brottfluttur Sauðárkróksbúi hefur sent Feyki línu þar sem hún biður vefinn að koma á framfæri þeirri ósk sinni að vefmyndavélin sem sýnir myndir frá Sauðárkróki verði færð á meira spenna...
Meira

Afsakið bilun

Bilun er búin að vera í uppsetningarkerfi Feyki.is síðustu tvo daga og höfum við ekki getað sett inn neitt efni sem ekki var búið að forrita inn áður. Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=ST6qIxc9kQI&feature=player_embedded#!  Og það styttist njótið
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=pppO1suOe58Það eru að koma jól og svona til að koma ykkur í gírinn í morgunsárið
Meira

Guðmundur óskar eftir fundi um áætlunarflug til Sauðárkróks

Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokks,  hefur óskað eftir fundi í samgöngunefnd alþingis til þess að ræða um flugmál á landsbyggðinni vegna áforma um að hætta að styrkja áætlunarflug til Sauðárkróks.  Ein...
Meira

Forskot á jólalögin fyrir alvöru rokkara

http://www.youtube.com/watch?v=LRFrk0zNo7I&feature=player_embedded#!Eða bara trommuleikarana þarna úti sem fá að hanga með hinum tónlistarmönnunum..................
Meira

Fjölmenn hesthúsvígsla á Syðra-Skörðugili

Það var margt um manninn að Syðra-Skörðugili s.l. laugardag er þau Elvar og Fjóla buðu gestum og gangandi að líta í nýja hesthúsið á staðnum og þiggja veitingar. Húsið rúmar nú 36 hross.  Þar af eru fjórar tveggja hesta...
Meira

Bróðir Svartúlfs með nýtt myndband

Hin magnaða skagfirska hljómsveit Bróðir Svartúlfs voru að senda frá sér nýtt lag með myndbandi. Það er tekið upp að mestu í Leikborg með skagfirskum leikurum og þeim sjálfum. http://www.youtube.com/watch?v=FlHtYlU-9_s
Meira

Góður árangur á Nóvembermóti UFA

Ungmennafélag Akureyrar hélt Nóvembermót UFA laugardaginn 27. nóvember s.l og fjölmenntu Skagfirðingar austur yfir Tröllaskaga þar sem 23 keppendur frá UMSS tóku þátt, en keppendur voru alls um 100. Skagfirðingarnir stóðu sig mj
Meira