Skagafjörður

7 marka sigur í Grundarfirði

Strákarnir í Tindastóli gerðu góða ferð í Grundarfjörð um helgina og unnu heimamenn  með miklum yfirburðum eða með sjö mörkum gegn engu. Sigurður Halldórsson þjálfari fór miðvarðalaus til Grundarfjarðar en "allir" miðver
Meira

Atvinnulausum fækkar um 48 á milli mánaða

 104 voru án atvinnu á Norðurlandi vestra síðasta dag júní mánaðar og hafði þeim einstaklingum sem eru án atvinnu að hluta til eða alveg fækkað um 48 frá því mánuðinum á undan.  Atvinnulausum fækkaði eða fjöldi þeirr...
Meira

Nýlistasafnið hlaut safnaverðlaunin

Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson veitti Nýlistasafninu íslensku safnaverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Byggðasafn Skagfirðinga að Glaumbæ og Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi voru einnig tilne...
Meira

Matthildur ofurmús hefur það gott

 Litla ofurmúsin okkar hún Matthildur Haraldsdóttir er á góðum batavegi eftir erfiða aðgerð í vor. Matthildur litla er nú orðin sjö mánaða drekkur vel, hlær mikið og borðar grauta svo orð pabba hennar séu notuð. Þakkar H...
Meira

2.flokkur með góðan sigur

Það var sameiginlegt lið Tindastóls, Hvatar og KS/Leifturs sem fór með sigur af hólmi er liðið mætti Breiðablik  en leikurinn var oft á tíðum nokkuð harður og þurfti dómari leiksins oft að grípa til spjalda sinni. Heimamen...
Meira

Flottur leikur þrátt fyrir tap

Föstudaginn 9.júlí mættust Keflavík - Tindastóll/Neisti á glænýjum og flottum Keflavíkurvelli.  T/N byrjaði leikinn mjög vel og stjórnaði leiknum fyrsta hálftímann eða þar til að heimastúlkur skoruðu mark og þá var eins og ...
Meira

Líkur á síðdegiskúrum

Spáin gerir ráð fyrir norðan 3-8 m/s og skýjað, en þokuloft úti við ströndina. Líkur á síðdegisskúrum í innsveitum. Hiti 7 til 14 stig. Næstu daga er gert ráð fyrir mildu veðri og hlýnar heldur eftir því sem líður á vik...
Meira

Komin á leiðarenda

Þuríður Harpa er nú enn á ný komin til Delhí á Indlandi þar sem hún gengst í þriðja sinn undir stofnfrumumeðferð en upphaflega var gert ráð fyrir að Þuríður þyrfti að fara á nokkurra mánaða fresti í tvö til þrjú ár. ...
Meira

Messa í Knappsstaðakirkju

 Hin árlega sumarmessa í Knappsstaðakirkju í Stíflu verður haldin næstkomandi sunnudag, þann 11. júlí, kl. 14. Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari. Kór Barðskirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Önnu Krist...
Meira

Íslenski safnadagurinn á sunnudag

Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudag en að því tilefni munu söfn víðs vegar um landið bjóða gestum og gangandi að kynna sér starfsemi íslenskra safna. Í Minjahúsinu á Sauðárkróki mun  Náttúrusto...
Meira