Skagafjörður

Prófin nálgast

Nú fer að líða að prófum í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki en þann 1. des verða þau þreytt. Innritun fyrir vorönn 2011 stendur yfir og lýkur 3. desember. Sótt er um á heimasíðu skólans www.fnv.is undir hl...
Meira

Hvar er mjúki maðurinn? - Lýst er eftir Vigni Kjartanssyni !

Æðstaráð Molduxanna lýsir eftir Vigni Kjartanssyni, vara bakverði félagsins. Hann er stútungsmaður á hæð, andlitsdrættir hans eru óreglulegir, maðurinn er smámæltur og með öfugsnúinn limaburð. Vignir er hvítur á hörund og...
Meira

Og svo kom hlákan

Eftir kuldakafla að undanförnu hefur hann snúið sér í suðvestan og gerir spáin ráð fyrir suðvestan 8-13 og slyddu eða rigningu með köflum í dag. Styttir upp í kvöld og úrkomulítið á morgun. Hiti 0 til 5 stig.
Meira

Baráttusigur Stólanna gegn sprækum Fjölnismönnum

Lið Tindastóls fékk Fjölni úr Grafarvoginum í heimsókn í Síkið í kvöld í Iceland Express deildinni í körfuknattleik. Fjölnismenn voru með yfirhöndina mest allan fyrri hálfleik en staðan var engu að síður jöfn 15-15 eftir fy...
Meira

Jólaljósin tendruð á Króknum

Það var sannkölluð aðventustemning á Sauðárkróki í dag þegar Skagfirðingar fjölmenntu á Kirkjutorgið til að fylgjast með þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu sem er gjöf frá vinabæ Króksara í Kongsberg í Noregi. ...
Meira

Lítil kosningaþátttaka utankjörstaðar

Þegar utankjörfundar atkvæðagreiðslu vegna kosninga til Stjórnlagaþings lauk hjá Sýslumanninum á Sauðárkróki klukkan 12 á hádegi höfðu 106 kosið utan kjörfundar. Í icesave kosningunum kusu 297 utan kjörstaða og  í síðustu...
Meira

Karfa hér þar og alls staðar

  Það er alltaf nóg um að vera hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls en þessa helgina munu lið deildarinnar keppa bæði heima og að heiman. Hér á heimavelli eru það stelpurnar í minnibolta, undir stjórn Ástu Margrétar Benediktsd...
Meira

Efla þarf forvarnir gegn orkudrykkjum

 Á heimasíðu Skagafjarðar er sagt frá því að nýleg rannsókn bendir til þess að orkudrykkir geti aukið áfengisvanda ungmenna. Læknir á Vogi telur að efla þurfi forvarnir gegn orkudrykkjum. Greint var frá þessari nýju ranns...
Meira

Jólaljósin tendruð á morgun

Það verður sannkölluð jólastemning á Sauðárkróki, laugardaginn 27.nóvember, en þá verða ljósin tendruð á jólatré sem er gjöf frá vinabæ Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Kongsberg í Noregi. Um kl. 14:30 verður síðan Aðal...
Meira

Eitt lítið föstudagslag með draumaröddum Alexöndru

http://www.youtube.com/watch?v=UygN_hgChY4&feature=player_embedded
Meira