Skagafjörður

Suðræn kvöldmessa í Sauðárkrókskirkju

Sunnudaginn 21.nóvember verður kvöldmessa í Sauðárkrókskirkju kl.20 og að þessu sinni verður breytt út af vananum. Þegar dagarnir eru stuttir og kaldir er ekki úr vegi að láta hugann reika til suðrænni landa. Í þessari kv...
Meira

Skíðasvæðið í Tindastóli opið

Skíðasvæði í Tindastóli var opnað klukkan 11 í morgun og er ætlunin er að hafa svæðið opið til klukkan 17. Í Stólnum  er nú um 2°C og hægviðriog nægur snjór. „Einnig má geta þess að göngubrautin er alveg frábæ...
Meira

Niðurskurður brýtur gegn jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar

 Dögg Pálsdóttir lögfræðingur hefur unnið álitsgerð  er varðar Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga sem unnin var fyrir sveitarfélögin Skagafjörð og Norðurþing. Í stuttu máli segir í s...
Meira

Rökkurtónar Rökkurkórsins

Rökkurtónar, nýr geisladiskur Rökkurkórsins, kemur út á næstu dögum en að því tilefni heldur kórinn útgáfutónleika í Höfðaborg á Hofsósi næstkomandi sunnudag en tónleikarnir munu hefjast klukkan 16:00. Stjórnandi kórsin...
Meira

Djásn og dúllerí hefur opnað jólamarkað á Skagaströnd

Galleríið Djásn og dúllerí á Skagaströnd hefur opnað jólamarkað. Mikil jólastemning er í galleríinu og þar eru falleg handverk af ýmsum toga á boðstólum. Aðstandendur Djásna og dúllerís bjóða alla velkomna í heimsókn. ...
Meira

Fíkniefni fundust við húsleit

  Lögreglan á Sauðárkróki fór í húsleit í hús á Sauðárkróki í gærkvöld og haldlagði í leitinni amfetamíni sem var í það miklu magni að grunur leikur á að efnið hafi verið ætlaði til sölu. Húsráðendur hafa áðu...
Meira

Ráðgjafar munu fara yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess

Byggðaráð Skagafjarða lagði í morgun til að þau Jón Eðvald Friðriksson, Guðmundur Björn Eyþórsson og Guðrún Lárusdóttir muni skipa þriggja manna ráðgjafarnefnd, sem fari yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess og vin...
Meira

Laufey Rún og Gauti frjálsíþróttafólk UMSS

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði fór fram á Hótel Varmahlíð sunnudaginn 14. nóvember. Góðu ári var fagnað, mikil fjölgun varð meðal iðkenda frjálsíþrótta í héraðinu á árinu og árangur var mjög góðu...
Meira

Gott helgarveður

Það verða ekki lætin í veðrinu þessa helgina en spáin næsta sólahringinn er svona; -Austan 5-10 og skýjað, en þurrt að kalla. Lægir á morgun. Hiti 2 til 7 stig.  Á sunnudag á síðan að fara að frysta á nýjan leik og frost v...
Meira

Skráning í Vetrar-Tím lokar 20.Nóv.

 Foreldrum í Skagafirði sem  eiga barn sem er í íþróttum og er ekki búnir að skrá það á vefslóðina  tim.skagafjordur.is  er á vef sveitarfélagsins  vinsamlegast  bent á að klára skráningu þar fyrir 20.Nóvember. Skrán...
Meira