Skagafjörður

Frítt tennisnámskeið í dag og á morgun

 Arnar Sigurðsson mun í dag og á morgun á milli klukkan 15 og 16 bjóða upp á tennisnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Foreldrar eru velkomnir að koma, fylgjast með og læra eitthvað í ...
Meira

Hrossarækt á Sumarsælu

Hrossaræktendur í Skagafirði eru ekki af baki dottnir þó ekkert verði landsmótið þetta árið og blása á morgun til mikils hrossaræktardags á Vindheimamelum. Boðið verður upp á yfirlitssýningu kynbótahrossa, ræktunarbúsýni...
Meira

N 4 í Skagafirði

 Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur undan farna viku sýnt mikið sjónvarpsefni úr Skagafirði en starfsmenn stöðvarinnar komu í Skagafjörðinn á dögunum í efnisleit.  Eins og við var að búast fundu þau margt forvitnilegt í ...
Meira

Sumarsælan heldur áfram

Þrátt fyrir rigningarspá um helgina heldur hin Skagfirska sumarsæla áfram alla helgina og er óhætt að lofa að þar geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Tískusýning, hestasýning, rafting,  opnir dagar á hrossaræktarbúum og ...
Meira

Brandugluungar í Lýdó

Eyjólfur Þórarinsson á Stoð var í vikunni á ferð um Lýtingsstaðahrepp og rakst þá á þessu gull fallegu uglubörn en um Brandugluunga mun vera að ræða. Um síðustu helgi sá blaðamaður Feykis tignarlega Branduglu veiða sér t...
Meira

Vilja milliuppgjör á stöðu sveitarfélagsins

 Stefán Vagn Stefánsson og Bjarni Jónsson lögðu á byggðaráðsfundi í gærmorgun fram tillögu þess efnis að endurskoðandi sveitarfélagsins framkvæmi milliuppgjör pr. 30.06. 2010 fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess. Í uppgj
Meira

Þokkalegt í dag en rigning á morgun

 Það gæti orðið þokkalegasta veður í dag en síðan er gert ráð fyrir rigningu alla helgina. En spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-13, en hægari til landsins. Skýjað og dálítil rigning með köflum. Hiti 7 til 18 stig, svalas...
Meira

Byggðaráð boðað til fundar um mögulega sameiningu heilbrigðisstofnanna

Byggðaráð Skagafjarðar var í dag klukkan  11:00 boðað til fundar á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki  með fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins. Fundinn sitja einnig framkvæmdastjórn HS og fulltrúar Akrahrepps. Var efni funda...
Meira

Starfsfólk óskast í sláturtíð

Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki auglýsir í dag eftir starfsfólki í komandi sláturtíð en undanfarin ár hefur afurðastöðin þurft að flytja inn starfsfólk þar sem íslendingar hafa ekki sótt um þessi störf. Í boði er miki...
Meira

Hús Frítímans fær rekstraleyfi fyrir veitingastað

Nýkjörin Skipulags og byggingarnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti erindi frá Ivano Tasin fyrir hönd Frístundasviðs um rekstrarleyfi í flokki 1 fyrir veitingastað í Húsi Frítímans. Ekki eru þó hugmyndin að setja upp veitingastað...
Meira