Skagafjörður

Þáttagerðafólk frá Marokkó í Glaumbæ

    Sjónvarpsþáttagerðarfólk frá Marokkó var á ferð í Skagafirði í vikunni og tók upp kynningarefni um Ísland, þar á meðal í Glaumbæ. Hópurinn er að vinna kynningarþætti um Ísland og er að mynda það sem þe...
Meira

Guðmundur áfram út júlí

Guðmundur Guðlaugsson mun áfram gegna starfi sveitastjóra í Skagafirði út júlí en ráðningasamningur hans rann út þann 1. júlí sl.  Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar var tekin ákvörðun um að Guðmundur myndi klára ýmiss ...
Meira

Nýprent-open haldið í 4. skipti

Opna Nýprent mótið í golfi var haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sunnudaginn 4. júlí. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og var þetta 2. mótið á mótaröðinni í sumar. Keppt var í flokkum 17...
Meira

Góð þátttaka á námskeiðum

Góð þátttaka var á námskeiðum Farskóla Norðurlands vestra á vorönn 2010 en alls sóttu 298 manns 34 námskeið sem haldin voru á öllum þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra. Á vorönn 2010 voru þátttakendur á námskeiðum ...
Meira

Þóra og Þórarinn stálu senunni

 Ofurparið Þóra frá Prestbæ og Þórarinn Eymundsson stálu svo sannarlega senunni á kynbótasýningu hrossa sem haldin var á Vindheimamelum um helgina.  Einkunnir Þóru voru ekki af slakara taginu en hún fór ekki undir 8. Hún hla...
Meira

Lokapróf í skugga hestapestar

  Blíðskaparveður var þegar lokapróf verðandi þjálfara og reiðkennara fór fram á Hólum 28.júní sl. en vegna hóstapestar sem á síðustu mánuðum hefur hrjáð íslenska hrossastofninn varð að fresta lokaprófinu sem fer v...
Meira

Bjóða al íslenskan disk

Ferðaþjónustan Lónkoti mun um helgar í sumar bjóða gestum sínum upp á íslenskan disk sem samanstendur af girnilegum íslenskum mat en þar má nefna, hangikjöt, pressuð svið, marineruð síld og plokkfisk. En þessu fylgir rúgbrauð...
Meira

Öruggur sigur hjá Tindastól/Neista

 Stelpurnar í meistaraflokk Tindastól/Neista gerðu sér lítið fyrir í gær og lögðu lið Álftanes 4 – 0.  Með sigrinum tylltu stelpurnar sér í fjórða sæti fyrstu deildar.   Lýsing leiksins er tekin af heimasíðu Tindastól...
Meira

Sólin fór í sumarfrí

 Það heldur áfram að vera bleyta í kortunum en spáin gerir ráð fyrir hægri norðaustlægri eða breytilegri átt. Skýjað að mestu og súld með köflum. Bætir í vind seint á morgun. Hiti 6 til 14 stig, svalast á annesjum. Það e...
Meira

Frítt tennisnámskeið í dag og á morgun

 Arnar Sigurðsson mun í dag og á morgun á milli klukkan 15 og 16 bjóða upp á tennisnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Foreldrar eru velkomnir að koma, fylgjast með og læra eitthvað í ...
Meira