Skagafjörður

Kjörið í fjallskilanefndir

  Nýkjörin Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar kaus á 1. fundi sínum á dögunum fulltrúa í fjallskilanefndir fyrir næstu fjögur árin. Formaður Landbúnaðarnefndar er Ingi Björn Árnason, framsóknarflokki. Kjör fjallskilanefnda...
Meira

Körfuboltaskólinn hlýtur styrk

Körfuboltaskóli Tindastóls fékk á dögunum styrk úr Styrktar- og menningarsjóði Norvikur, en Norvik rekur margar verslanir eins og Intersport, Byko og fleiri. Körfuboltaskólinn verður starfræktur næsta vetur með svipuðu snið...
Meira

Lögreglan með átak gegn hraðakstri

Lögreglan á Sauðárkróki mun standa fyrir átaki gegn hraðaakstri  nú í sumar. Átakið hófst nú um mánaðarmótin og höfðu á mánudag 16 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Sauðárkróki ...
Meira

Laust pláss í nokkur námskeið á vegum Sumar TÍM

Nú er Sumar T.Í.M., sem heldur utan um skráningu barna (f.1998-2004) í íþróttir og tómstundir, rúmlega hálfnað og hefur verið mikið fjör hjá börnunum í íþróttum og námskeiðum. Við viljum minna foreldra á að hægt er að b
Meira

Margar hendur vinna.....

Tvívegis á undanförnu hefur fljótafólki verið hóað saman til að vinna fyrir byggðarlagið. Í fyrra skiptið þegar svokallaður rusladagur var haldinn en þá var farið með öllum vegum í sveitinni og safnað  saman rusli og það...
Meira

Söluverðmæti íslenskra minkaskinna milljarður í ár

    Vísir.is segir frá því í dag að söluverðmæti minkaskinna frá íslenskum loðdýraræktendum í ár mun að minnsta kosti nema einum milljarði króna. Fyrir tæpum áratug var talið að þessi búgrein ætti vart framtíð fyrir ...
Meira

Bjarni og Sigurjón í stjórn SSNV

Nýkjörin sveitastjórn í Skagafirði hefur kjörið þá Bjarna Jónsson frá VG og Sigurjón Þórðarson frá Frjálslynda flokknum í stjórn SSNV til næstu fjögurra ára.   Þá voru Stefán Vagn Stefánsson Framsókn og Hrefna Gerðu...
Meira

Vilja frjálsar handfæraveiðar

Frjálslyndir og óháðir lögðu á síðasta sveitastjórnarfundi í Skagafirði fram bókun þess efnis að þeir vilji að sveitarfélagið beiti sér að alefli fyrir frjálsum handfæraveiðum í Skagafirði vilja Frjálslyndir og óháðir...
Meira

Opið hús í Siglingaklúbbnum í kvöld

Opið hús verður hjá Siglingaklúbbnum á Sauðárkróki í kvöld og hefst fjörið um klukkan hálf átta að staðartíma. Að sögn félaga verður gestum boðið að prófa bæði árabáta og seglabáta og er því um að gera fyrir áhug...
Meira

Hefur þú týnt lyklakippu ?

Hún Dóra fann húslyklakippu á róluvellinum við Skógargötuna s.l. sunnudag og tók hana með sér heim. Ef einhver saknar lyklanna sinna er hægt að hringja í Dóru í síma 692-7677.
Meira