Skagafjörður

Þörf á frekari endurskoðun rekstrarútgjalda

Á fundi byggðaráðs Svf, Skagafjarðar í gær voru lögð fram drög að fjárhagsáætlun ársins 2011 fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess. Byggðarráð ákvað að leggja fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn fjárhagsáætlun í ...
Meira

Jón Þorsteinn með tímamótadisk

Hinn  ungi skagfirski harmonikusnillingur Jón Þorsteinn Reynisson hefur nýlega gefið út hljómdisk sem inniheldur klassísk tónverk spiluð á harmoniku. Platan ber nafnið Caprice og inniheldur verk eftir: Boëllmann, Paganini, Scarlatti, ...
Meira

Friðarganga Árskóla

Árleg Friðarganga Árskóla mun fara frá skólanum nú klukkan 08:10 en að venju munu nemendur og starfsfólk mynda friðarkeðju upp Kirkjustíginn og að Krossinum en nemendur tendra árlega jólaljósin á krossinum við kirkjugarðinn. A...
Meira

FRÉTTATILKYNNING FRÁ SJÁVARÚTVEGS- OG LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA

Að gefnu tilefni vill undirritaður taka fram að ráðuneytið fór eftir tilnefningum fagstofnana við skipan í starfshóp um dragnótaveiðar í Skagafirði. 18. september 2009 sendi ráðuneytið Veiðimálastofnun, Hafrannsóknarstofnun...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðslu lýkur á hádegi

Utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sauðárkróki vegna kosninga til stjórnlagaþings lýkur á hádegi í dag en kosið er hjá Sýslumanninum á Sauðárkróki. Annars munu almennar kosningar fara fram á morgun laugardag. Skipan í kjördei...
Meira

Kærulaus hestamaður

Notuð reiðtygi og óhreinn reiðfatnaður fundust í gær við tollskoðun á bíl með íslensku skráningarnúmeri sem var að koma erlendis frá með gámaflutningaskipi. Um er að ræða brot á lögum um dýrasjúkdóma og vörnum gegn þei...
Meira

Húsfyllir á útgáfuhátíð Byggðasögunnar

Útgáfuhátíð Byggðasögu Skagafjarðar var haldin að Sveitasetrinu á Hofstöðum í gærkvöldi. Húsfyllir var og gerðu gestir góðan róm að atriðum sem boðið var upp á. Afhenti ritstjórinn, Hjalti Pálsson,  Ástu Pálmadó...
Meira

Opið hús að Skörðugili

Undanfarin misseri hafa staðið yfir viðamiklar breytingar á hesthúsinu hjá þeim Elvari og Fjólu á Skörðugili í Skagafirði og sér nú fyrir endann á þeim. Af því tilefni ætla þau að hafa opið hús og bjóða fólki að líta...
Meira

Góður árangur skagfirskra frjálsíþróttakrakka

Við sögðum frá því fyrr í vikunni að þrjár frjálsíþróttastúlkur úr Skagafirði hefðu gert góða ferð suður á Silfurleika ÍR og unni þar þrefaldan sigur í hástökki. Alls voru keppendurnir 15 frá UMSS og vann hópurinn ...
Meira

Hafa gefið rúmlega 400 kg af nautgripakjöti

Ung hjón í Skagafirði ákváðu í sumar að leggja sitt af mörkum til hjálpar efnaminni fjölskyldum í landinu og gáfu um 200 kíló af nautgripakjöti til Hjálparstofnunar Kirkjunar. Ætla þau að endurtaka leikinn nú fyrir jólin. ...
Meira