Skagafjörður

Tískusýning við Minjahúsið 3. júlí

Glæsileg tískusýning verður haldin við Minjahúsið á Sauðárkróki laugardaginn 3. Júlí klukkan 13:00 en þar munu stórglæsileg módel í hinum ýmsu stærðum og gerðum sýna föt frá Skagafjarðardeild Rauða kross Íslands. Fatam...
Meira

Feykir.is mælir með heimsókn í Samgönguminjasafnið

Feykir.is mælir með heimsókn í Samgönguminjasafnið Stóragerði í Óslandshlíð. Safnið er opið alla  daga á milli 11 og 18 og er óhætt að fullyrða að í þessu tilviki er sjón sögu ríkari. Nýjasta afurðin er Diamond vörubi...
Meira

Ljóð í lauginni eða fatasund ?

Sumarsælan heldur áfram í Skagafirði og í dag verður boðið upp á ýmsar ferðir vítt og breytt um fjörðinn, miðnætursund, fatasund og kvöldgöngu svo eitthvað sé nefnd til sögunnar.  Dagskráin er eftirfarandi;  Fimmtudagur 1...
Meira

Rómantík og næturkyrrð í Hóladómkirkju

Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona og Elísabet Waage hörpuleikari munu halda Sumartónleika í Hóladómkirkju þann 4. júlí kl. 14. Samstarf Bjargar og Elísabetar hófst haustið 2006 og hafa þær síðan haldið fjölmarga tónlei...
Meira

Axel í dönsku deildina

Karfan.is segir frá því að Skagfirðingurinn Axel Kárason mun ekki leika með Tindastól næsta vetur. Hann hefur ákveðið að leika með danska liðinu Værlöse þar sem hann mun halda áfram dýralæknanámi sínu. Þetta staðfesti Ax...
Meira

Börn að leik

Á Laugarbakka hafa íbúar komið upp þessum sniðugu skiltum sem minna ökumenn á að þar eru börn að leik. Spurningin er áleitin. Börn að leik, villt þú keyra á? Feykir.is gerir orð þeirra að sínum og minnir íbúa hvar sem þei...
Meira

Vinir Dóra heimsækja Bæ

Það er nóg um að vera á Sumarsælu í Skagafirði en í kvöld verður boðið upp á opið hús á Listasetrinu Bæ, kl: 20:00 Listamenn opna vinnustofur sínar, kaffi á könnunni og Vinir Dóra halda uppi blús stemmingu. Þá mun sjósun...
Meira

Góður sigur okkar stráka

 Sameiginlegt lið Tindastóls,Hvatar og KS/Leifturs í 2. Flokki karla í knattspyrnu gerði góða ferð á Snæfellsnes um helgina og sigraði lið Snæfellsnes/Skallagríms með sex mörkum gegn engu.
Meira

Enn bætir Þóranna sig

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir gerði sér lítið fyrir á Sumarleikum HSÞ um helgina og setti ný Skagfirskt héraðsmet í hástökki flokkum telpna (13-14) og meyja (15-16) þegar hún sigraði með stökk upp á 161 cm á hæð.  Gömlu m...
Meira

Nýr heitur pottur við Sólgarðalaug

Í fyrrasumar var hleypt af stað fjársöfnun í Fljótum meðal íbúa og velunnara sveitarinnar í þeim tilgangi að endurnýja heita pottinn við sundlaugina á Sólgörðum. Söfnunin gekk vel, liðlega hálf milljón fékkst í fjárfram...
Meira